1 / 14

Hrafnagilsskóli þróun – starfshættir - námsmat

Hrafnagilsskóli þróun – starfshættir - námsmat. Björk Sigurðardóttir, deildarstjóri Ólöf Ása Benediktsdóttir, kennari. Dagskrá dagsins:. 14:00 - 15:00 Samverustund, erindi og leikur. 15:00 – 15:15 Kaffihlé. 15:15 – 16:00 Framhald á erindi. Hvers vegna?.

sugar
Download Presentation

Hrafnagilsskóli þróun – starfshættir - námsmat

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hrafnagilsskóli þróun – starfshættir - námsmat Björk Sigurðardóttir, deildarstjóri Ólöf Ása Benediktsdóttir, kennari

  2. Dagskrá dagsins: • 14:00 - 15:00 Samverustund, erindi og leikur. • 15:00 – 15:15 Kaffihlé. • 15:15 – 16:00 Framhald á erindi.

  3. Hvers vegna? • Mikil umræða um námsmat meðal starfsfólks. • Auka fjölbreytni. • Minnka vægi skriflegra prófa. • Auka leiðsagnarmat. • Faglegri vinnubrögð. • Auka áreiðanleika. • Tengja námsmat markmiðum og kennsluháttum. • Skýrari vitnisburðarblöð. • Ráðist í þróunarverkefni undir stjórn Ingvars Sigurgeirssonar veturinn 2006-2007.

  4. Niðurstöður • Markvissara námsmat í tengslum við námsmarkmið Aðalnámskrár grunnskóla. • Tvískipting námsmats. • Aukin fjölbreytni í námsmati. • Teymisvinna kennara. • Aukin foreldrasamskipti.

  5. Markvissara námsmat í tengslum við námsmarkmið Aðalnámskrár grunnskóla • Aukin meðvitund um tengingu námsmats við markmið. • Markmið – kennsluhættir – námsmat. • Námsmat í tengslum við markmiðapakka.

  6. Tvískipting námsmats. • Námsmarkmið/fageinkunn. • Nemendur fá einkunnir í tölum sem byggja á námsmarkmiðum. • Námsmarkmið/fagumsögn. • Nemendur fá umsögn um faglega stöðu sem byggir á námsmati og gátlistum. • Vinnuumsögn. • Nemendur fá umsögn um vinnubrögð, virkni í kennslustundum, heimavinnuskil og viðhorf til námsins. Gátlistar og markviss/regluleg skráning til grundvallar.

  7. Tvískipting námsmats. • Ákveðið að tvískipta einkunnum/umsögnum.

  8. Tvískipting námsmats • Fagumsögn: • „Hefur mjög góðan orðaforða og góð tök á málfræði og hlustun. Lesskilningur góður. Ágæt tök á ritun.“ • Vinnuumsögn: • „Vinnur oftast vel í kennslustundum en þarf að vera fljótari að koma sér að verki. Hann þarf að bæta vinnubrögð og auka metnað gagnvart vinnu sinni. Skil á heimavinnu og áformi eru oftast í lagi. Samvinna gengur vel.“ • Hafa í huga: • Nota sem minnst atviksorð og áhersluorð. • Orðalag skal vera ópersónulegt og eins hlutlaust og hægt er. • Stuttar og hnitmiðaðar málsgreinar. • Forðast: • Umsagnir sem segja lítið: „Hefur náð góðum tökum á námsþáttum vetrarins.“ • Almennar og víðtækar umsagnir: „Mjög góður nemandi.“

  9. Aukin fjölbreytni í námsmati. • Sýnismöppur. • Samvinnupróf. • Munnleg próf. • Svindlpróf. • Heimapróf. • Svindlmiðar. • Skýrslugerð.

  10. Aukin fjölbreytni í námsmati. • Dagbækur/leiðarbækur. • Sýningar/uppskeruhátíðir. • Heildstæð verkefni. • Gátlistar. • Marklistar. • Sjálfsmat. • Jafningjamat.

  11. Teymisvinna kennara • Forsendur góðrar teymisvinnu eru að allir sýni frumkvæði og áhuga. • Nýtum sterkar hliðar kennara betur. • Samábyrgð á nemendum og námi þeirra. • Verkaskipting. • Fleiri lausnir og hugmyndir til þess að leysa verkefni. • Fastir samstarfstímar. • Samvinna eykur aðhald. • Þarf að vera markvisst.

  12. Aukin foreldrasamskipti • Formleg foreldrasamskipti fjórum sinnum á ári. • Viðtöl í skóla. • Sýnismöppudagar. • Kynningafundir. • Heimsóknir. • Föstudagspóstur.

  13. Þróun námsframvindu. • Skrá mælanleg markmið í íslensku, stærðfræði og verk- og listgreinum inn í Mentor. • Hvert fag hefur 20 þrep og í hverju þrepi eru að hámarki 5 markmið. • Hverju markmiði fylgir ákveðið námsmat. • Með þessu fáum við yfirsýn hvort um samfellu er að ræða í hverju fagi. • Getum í kjölfarið séð framgang hvers nemanda.

  14. Takk fyrir okkur og gangi ykkur vel!

More Related