1 / 13

Peningamál 2002/3

Peningamál 2002/3. 1. ágúst 2002. Yfirlit. Ójafnvægið að mestu leyti horfið Verðbólgumarkmið gæti náðst á þessu misseri Forsendur efnahagslegs stöðugleika hafa verið endurreistar Aðhaldssöm peningastefna á síðustu misserum á mestan þátt í þessum árangri. Hagsveifla og hagstjórn.

sonia-moody
Download Presentation

Peningamál 2002/3

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Peningamál 2002/3 1. ágúst 2002

  2. Yfirlit • Ójafnvægið að mestu leyti horfið • Verðbólgumarkmið gæti náðst á þessu misseri • Forsendur efnahagslegs stöðugleika hafa verið endurreistar • Aðhaldssöm peningastefna á síðustu misserum á mestan þátt í þessum árangri

  3. Hagsveifla og hagstjórn • Peningastefnan getur tekið meira tillit lítils hagvaxtar og slaka á vöru og vinnumörkuðum þegar verðbólgumarkmið er í sjónmáli • Óvissa um hversu mikill slakinn verður

  4. Verðbólga og spá • Verðbólga nú innan þolmarka • Verðbólguvæntingar á skuldabréfa-markaði í samræmi við verðbólgu-markmið • Verðbólgumarkið gæti náðst fyrir árslok • Spá tvö ár fram í tímann er undir markmiðinu að gefnu gengi og óbreyttri peningastefnu

  5. Gengi og gjaldeyrisstaða • Gengið hefur styrkst í sumar • Seðlabankinn vill bæta gjaldeyristöðu sína • Forsendur nú fyrir hóflegum gjaldeyriskaupum á markaði í því skyni • Áform verða kynnt nánar • Markmiðið er ekki að hafa áhrif á gengið

  6. Peningastefnan • Verðbólguspá og greining á ástandi og horfum í efnahagsmálum skapa forsendur fyrir frekari lækkun vaxta • Vextir í endurhverfum viðskiptum lækka um 0,6 prósentur • Munu lækka frekar á næstunni ef spáin gengur eftir • Stóriðjuframkvæmdir gætu síðar haft áhrif á vaxtastigið en það er ekki enn tímabært

  7. Verðbólga hefur lækkað hratt að undanförnu (4,1%) og er komin inn fyrir þolmörk

  8. Verðbólguspá bankans fyrir 2. ársfjórðung rættist nákvæmlega

  9. Forsendur verðbólguspár Óbreytt gengi frá 23/7 – 4½% hærra en í spá frá í maí sl. (Gengisvísitala: 127,3)

  10. Verðbólgumarkmið næst fyrir lok árs. Litið lengra fram í tímann er spáin lítilega undir markmiðinu m.v. óbreytt gengi og peningastefnu

  11. Samdráttur þjóðarútgjalda og landsframleiðslu á sér stað þrátt fyrir töluverðan vöxt kaupmáttar útflutningstekna. Aðlögun innlendrar eftirspurnar í kjölfar ofþenslu.

  12. Stóriðja • Líkur á byggingu álvers á Reyðarfirði og tengdra virkjana hafa aukist • Minni framkvæmd en Noral • Krefst að lokum hærri vaxta um hríð en ella • Ekki tímabært nú: • En óvissa • Meira en ár í framkvæmdatopp • Önnur sjónarmið yfirgnæva

  13. Raunstýrivextir m.v. verðbólguálag rúmlega 5½% undir lok júlí en 6½% m.v. verðbólguspá eitt ár fram

More Related