1 / 6

Arney Einarsdóttir Viðskiptadeild

MANNAFLATENGDAR SAMDRÁTTARAÐGERÐIR Í KJÖLFAR FJÁRMÁLAHRUNSINS Á ÍSLANDI. Arney Einarsdóttir Viðskiptadeild. Spurningarnar eru. Eru íslensk fyrirtæki og stofnanir sveigjanleg?

Download Presentation

Arney Einarsdóttir Viðskiptadeild

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. MANNAFLATENGDAR SAMDRÁTTARAÐGERÐIR Í KJÖLFAR FJÁRMÁLAHRUNSINS Á ÍSLANDI Arney Einarsdóttir Viðskiptadeild

  2. Spurningarnar eru • Eru íslensk fyrirtæki og stofnanir sveigjanleg? • Hversu harkalegum/hörðum samdráttaraðgerðum, í ljósi áhrifa á starfsfólk og kostnað, var beitt fyrstu átta mánuðina eftir hrun? • Urðu samdráttaraðgerðir stofnana og fyrirtækja harðari eða mýkri eftir því sem lengra leið frá hruni?

  3. Lykilhugtök • Sveigjanleiki (flexibility): Endurspeglar m.a. svigrúm stjórnenda til breytinga: • Ráðninga • Uppsagna • Launabreytinga og tilfærslna • Samdráttaraðgerðir (Downsizing): Allar kostnaðarlækkandi aðgerðir er hafa áhrif á og draga úr; auðlindum fyrirtækis eða stofnunar: • Mannauði • Fjármagni. Hafa að meginmarkmiði að leiðrétta, snúa við eða bæta rekstrarlega frammistöðu.

  4. Hugmyndafræðilegur rammiÁhrif samdráttaraðgerða á starfsfólk og kostnað Mjúkar Harðar Hófsamar Mildar Harkalegar 2 1 3 Frysting í ráðningum Tilfærslur í starfi Snemmbær starfslok Launalaus námsleyfi Launalaus frí Skammtíma ráðningar-samningar ekki endurnýjaðir Launalækkun stjórnenda Minnkað starfshlutfall Úthýsing starfa/verkefna Starfsdeiling Minnkuð hlunnindi Yfirvinnubann Einstaklingsb. uppsagnir (1-4%) Hópuppsagnir (≥10%) Markvissar upps (5-9%) Launalækkanir starfsfólks

  5. Með einstaklingsbundnum uppsögnum síðara tímabil Án einstaklingsbundinna uppsagna - bæði tímabil • 80% beittu e-h aðgerð – fyrra tímabilið • 79% beittu e-h aðgerð - seinna tímabilið • Að meðaltali um 3 aðgerðir (bæði tímabil).

  6. Og fleiri spurningar vakna... Höfðust fyrirtæki og stofnanir ólíkt að? Hvaða áhrif höfðu aðgerðirnar á upplifun og hegðun starfsfólks??? TAKK FYRIR ÁHEYRNINA

More Related