90 likes | 224 Views
Íþrótta- og æskulýðsstarf - grunnur að góðu samfélagi -. Þátttaka sveitarfélaga í íþrótta- og æskulýðsstarfi Eiríkur Bj. Björgvinsson Austur-Hérað 6. september 2002. Íþrótta- og æskulýðsstarf - grunnur að góðu samfélagi -. Kynning Hlutverk sveitarfélaga Skipurit sveitarfélaga
E N D
Íþrótta- og æskulýðsstarf- grunnur að góðu samfélagi - Þátttaka sveitarfélaga í íþrótta- og æskulýðsstarfi Eiríkur Bj. Björgvinsson Austur-Hérað 6. september 2002
Íþrótta- og æskulýðsstarf- grunnur að góðu samfélagi - • Kynning • Hlutverk sveitarfélaga • Skipurit sveitarfélaga • Hlutverk bandalaga • Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga • Samstarfsverkefni sveitarfélaga og félagasamtaka
Íþrótta- og æskulýðsstarf- grunnur að góðu samfélagi - • Eiríkur Bj. Björgvinsson • Íþróttakennari - ÍKÍ • Íþróttafræðingur - DSHK • Æskulýðs- og íþróttafulltrúi Egilsstaðabæjar • Deildarstjóri íþrótta- og tómstundadeildar Akureyrarbæjar • Bæjarstjóri Austur-Héraðs
Íþrótta- og æskulýðsstarf- grunnur að góðu samfélagi - • Hlutverk sveitarfélaga í íþrótta- og æskulýðsstarfi • Uppbygging og rekstur mannvirkja • Þjónusta við félagasamtök og einstaklinga • styrkveitingar • eftirlit • Samskipti milli sveitarfélaga • upplýsingar • skoðanaskipti • fiaet.is
Íþrótta- og æskulýðsstarf- grunnur að góðu samfélagi - • Skipurit sveitarfélaga í íþrótta- og æskulýðsstarfi • mismunandi eftir sveitarfélögum • deildarstjóri - heyrir undir sviðstjóra (Akureyri) • íþróttafulltrúi og æskulýðsfulltrúi - heyra undir sviðstjóra (Mosfellsbær) • íþrótta- og tómstundafulltrúi - heyrir undir bæjarstjóra (Reykjanesbær) • forstöðumenn stofnana - heyra undir sviðstjóra (Austur-Hérað)
Íþrótta- og æskulýðsstarf- grunnur að góðu samfélagi - • Íþróttabandalög - Héraðssambönd • Tómstundabandalög • Hlutverk: • Samnefnarar • Hafa yfirsýn • Eftirlit
Íþrótta- og æskulýðsstarf- grunnur að góðu samfélagi - • Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga • ÍSÍ og UMFÍ • Sérsambönd - landslið • Landssamtök • Íþrótta- og tómstundabandalög - Héraðssamtök • Almenn félagastarfsemi - þjónusta við íbúa
Íþrótta- og æskulýðsstarf- grunnur að góðu samfélagi - • Samstarfsverkefni sveitarfélaga og félagasamtaka • almennt félagsstarf • íþrótta- og tómstundaskólar • afrekssjóðir • uppbygging og rekstur mannvirkja
Íþrótta- og æskulýðsstarf- grunnur að góðu samfélagi - • íþrótta- og æskulýðsmál eru byggðamál !!!!