1 / 27

Rectal blæðing

Rectal blæðing. Anna Kristín Þórhallsdóttir Björg Jónsdóttir. Bráð blæðing. Skilgreining: Blæðing sem staðið hefur innan við 72 klst: Hematochezia Melena Occult GI blæðing Hypovolemia Anemia. Neðri hluti meltingarvegar: Diverticulosis Hemorrhoids Cancer Bólgusjúkdómar í görn

sibyl
Download Presentation

Rectal blæðing

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rectal blæðing Anna Kristín Þórhallsdóttir Björg Jónsdóttir

  2. Bráð blæðing Skilgreining: Blæðing sem staðið hefur innan við 72 klst: • Hematochezia • Melena • Occult GI blæðing • Hypovolemia • Anemia

  3. Neðri hluti meltingarvegar: Diverticulosis Hemorrhoids Cancer Bólgusjúkdómar í görn Fissura ani Orsakir

  4. Orsakir Efri hluti meltingarvegar: • Sár í maga eða skeifugörn • Bólga í maga eða skeifugörn • Mallory-Weiss rifur • Bólga eða sár í vélinda • Æðagúlar í vélinda

  5. Mat og meðferð á bráðamóttöku

  6. Saga • Blæðing: • Magn, tímalengd, útlit • Einkenni: • Kviðverkur • Breyting á hægðum • Þyngdartap • Ógleði og uppköst • Svimi og yfirliðskennd • Brjóstverkur og mæði • Hiti

  7. Heilsufarssaga: • Sárasjúkdómur • Fyrri blæðingar • Aðgerðir • Alvarlegir undirliggjandi sjúkdómar • Misnotkun áfengis

  8. Skoðun • Almennt • Rugl, óróleiki, sviti og fölvi • Lífsmörk • Lágþrýstingur, • Orthostatismi • Kviðskoðun • Þensla, ör, vöðvavörn, eymsli, sleppieymsli og fyrirferð • Endaþarmsskoðun • Útlit hægða, hemoccult

  9. Áhættumat • Aldur >60 ára • Lost – lágþrýstingur • Orthostatismi • Blóðtap • Langvinnir sjúkdómar • Stór ætisár • Endurtekin blæðing • Storkutruflanir

  10. Rannsóknir • Blóðhagur • Na+, K+, kreatinin og urea • APTT og PT • Flokka og krossprófa blóð • Panta strax 2-4 einingar • EKG

  11. Meðferð • Fasta • Vökvi í æð • Blóðgjöf • Þvagleggur • Magaslanga • PPI (omeprazol) • Hætta blóðþynningarmeðferð og NSAID lyfjum • Oktreótíð (sandostatin)

  12. Blæðingarstaður • Blóðug uppköst • Svartar hægðir • Ferskt blóð um endaþarm

  13. Frekari rannsóknir Efri hluti meltingarvegar: • Magaspeglun Óviss blæðingarstaður: • Magaspeglun Neðri hluti meltingarvegar • Ristilspeglun • Sigmoidoscopia • colonoscopia • Ísótpópablæðingarskann • Mjógirni eða ristill • Angiografia

  14. Uppvinnsla • Mikil blæðing • Gjörgæsla • Spegla strax • Orthostatismi og þörf á blóðgjöf • Almenn legudeild • Speglun innan 24 klst • Stöðug lífsmörk, ekki þörf á blóðgjöf, undir 55 ára, sár með hreinum botni í speglun: • útskrift

  15. Tilfelli • 50 ára kk frá Kólumbíu, starfsmaður á Kárahnjúkum. • Lagðist inn á sjúkrahúsið á Neskaupsstað vegna rectal blæðingar

  16. Hver er fyrsta rannsóknin? • Colonoscopia • Sýndi diverticulosu, staðfesti ekki blæðingarstað

  17. Tilfelli • Sigmoideum resection var gerð átta dögum síðar • Því sjúklingur var enn blæðandi • Hafði blætt 7 einingum af blóði

  18. Hvaða rannsókn hefði verið hægt að gera áður til að finna blæðingarstað? Angiografiu (coiling)

  19. Tilfelli • Var post op enn blæðandi og óstabíll • Sendur með sjúkraflugi til LSH • Fékk 5 ein af blóði • Hélt uppi BÞ • Tachycard og gráfölur

  20. Koma á BMT Skoðun: • Lífsmörk: BÞ 120/70, púls 124, súrefnismettun 96% án súrefnis • Almennt: Gráfölur og þvalur • Kviðskoðun: Hefur miðlínuör á kvið, neitar verkjum, en er mjög aumur við þreifingu. Sturtblæðing per rectum

  21. Blóð flokkað og krossprófað • Hefðbundnar blóðprufur teknar • Angiografia • Ómarkverð • Sjúklingur enn óstabíll og er með Hb 66 • Fer beint á skurðstofu

  22. Aðgerð: • Við aðgerð reyndist colon þaninn og fullur af blóði. • Að öðru leyti fannst ekkert óeðlilegt svo sem tumor. • Gerð var colectomia og ileostomia • Lá á gjörgæslu í þrjá daga • Útskrifaðist af 12G þremur vikum eftir aðgerð • Þremur mánuðum síðar er gerð iliorectal anastomosa.

More Related