1 / 51

Matvælaefnafræði 1 09.81.44

Matvælaefnafræði 1 09.81.44. Kennari Ágústa Guðmundsdóttir Raunvísindadeild - matvælafræðiskor. Inngangur Skilgreining á matvælaefnafræði.

sibyl
Download Presentation

Matvælaefnafræði 1 09.81.44

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Matvælaefnafræði 109.81.44 Kennari Ágústa Guðmundsdóttir Raunvísindadeild - matvælafræðiskor

  2. InngangurSkilgreining á matvælaefnafræði • Matvælaefnafræði er ein af megin undirstöðugreinum matvælafræða. Hún fjallar um samsetningu og eiginleika matvæla. Auk þess fjallar hún um þær efnabreytingar sem verða í matvælum við meðhöndlun, vinnslu og geymslu. • Grundvallar munurinn á matvælaefnafræði og lífefnafræði er sá að lífefnafræðin fjallar um efnafræði lifandi lífvera á meðan matvælaefnafræðin fæst við efnafræði lifandi og dauðra lífvera.

  3. InngangurSkilgreining á matvælaefnafræði • Matvælaefnafræði er nátengd mörgum fræðigreinum svo sem efnafræði, lífefnafræði, lífeðlisfræðilegri efnafræði, grasafræði, dýrarfæði og sameindalíffræði. • Matvælaefnafræðin fæst m.a. við það á hvern hátt unnt er að hægja á niðurbrotsefnahvörfum með stýringu á umhverfisaðstæðum, viðbótarefnum (aukefnum) eða hvorutveggja (Töflur 1-3 í kennslubók). Margir þættir koma við sögu - ekki einsleit (homogen) efnahvörf.

  4. InngangurMatvæli • Getum ekki eingöngu horft á einangruð fyrirbæri í matvælaefnafræði. • Matvæli eru mjög flókin blanda margra efna og efnasambanda • Ekki einsleitt kerfi - þurfum að skilja samspil allra þátta, • - t.d. samanstendur kjöt af: • - vatni: bundnu og óbundnu- próteinum: uppleystum og óuppleystum- fitum: þG, PL, MG, DG, FFS- sykrum og glycogeni- málmum og steinefnum af mögum gerðum- vítamínum af mörgum gerðum

  5. InngangurGæði • Gæði matvæla eru m.a. metin eftir: • Bragði, næringargildi, áferð, útliti og örverufjölda • Efna og eðlisfræðilegir ásamt örverufræðilegum þáttum ráða gæðum matvæla • Breytingar á gæðum matvæla geta átt sér stað við- slátrun, framleiðslu, geymslu og meðhöndlun • H20 er stærsti hluti matvæla: • Kjöt 50-70% H20 • Fiskur 65-81% H20 • Tómatar > 95% H20

  6. VATN (H2O) • Algengasti þáttur matvæla • Ber mesta ábyrgð á gæðum • Nauðsynlegt fyrir niðurbrotsefnahvörf og örveruvöxt • Geymsla: • þurrkun (brottnám H2O) • frysting/söltun (hefting H2O) • Breytingar á gæðum vegna brottnáms/heftingar vatns

  7. Eiginleikar H2O Bygging H2O • Óvenjulegir eininleikar og hegðan vatns og íss miðað við aðrar líkar sameindir • Vatnssameindin myndar vetnistengi við -OH, -NH, O, N • Aðdráttarkraftar milli H2O sameinda • Vetnistengi: 2e- í O eru óparaðar, þiggur tvö vetnistengi • Sterkir aðdráttarkraftar milli H2O sameinda þrívíð netjubygging um allan vatnsfasann

  8. Sérstaða H2O(miðað við líkar sameindir, NH3, HF o.fl.) • Hátt BM (bræðslumark) og SM (suðumark) • Aðrir eðlisfræðilegir fastar: • Há gildi:- yfirborðsspenna- tvískautsgildi- eðlisvarmi • Lág gildi • eðlisþyngd • Há varmaleiðni í vökva og ís • Rúmmálsaukning við frystingu, veldur oft frostskemmdum

  9. Vatn og ís (1/4 frh..)

  10. (frh.) Vatn og ís (2/4 frh..)

  11. (frh.) Vatn og ís (¾ frh..)

  12. (frh.) Vatn og ís (4/4)

  13. Fasalínurit vatns

  14. VatnslausnirVatnssækin efni Tengsl H2O og leysiefna (solute) • Vatnssækin efni: • Efni sem hafa mikið af hlöðnum og skautuðum hópum- sykrur, prótein, sum vítamín, sölt, alkohól o.fl. • Sterk hrif vatnssækinna efna við H2O vegna: • jóna-tvískauts eða tvískauts-tvískauts tengja breytingar á byggingu og hvarfgirni leysiefnis breytingar á byggingu og hreyfanleika H2O

  15. VatnslausnirVatnsfælin efni • Vatnsfælin efni hafa óhlaðið yfirborð t.d. fitur, ýmis prótein og sum vítamín • Efnin forðast H2O, renna saman og mynda þyrpingar, sem þýðir meiri reglufestu kerfisins • Öll kerfi leita í átt að lægstu orku og mestu óreiðusbr. G = H - TS • Aukin reglufesta er óhagstæð vegna lækkunar á S • þyrpingar vatnsfælna efnisins vega upp á móti lækkun í S vegna hækkunar á H við samrunann: Vatnsfælin hrif (hydrophobic interactions)

  16. Samspil vatns og jóna • Litlar óskautaðar sameindir í H2O mynda clathrate hydríða • Mjög lík hegðan og óskautaðar hliðarkeðjur próteina • Sterkast bundna vatnið í matvælum er tengt jónum • Jónir mynda skautuð (polar) hrif við H2O • þunnar saltlausnir  megnið af H2O frjálst • Sterkar “  “ “ “ hindrað • Litlar jónir: Li+, Na+, Ca2+, Mg2+, o.fl. og/eða marggildar eru með sterk rafsvið  net structure formers (stöðug bygging með H2O) • Stórar jónir: K-, NH4+, Cl-, NO3-, o.fl. eða eingildar jónir eru með veik rafsvið  net structure breakers (óstöðug bygging með H2O)

  17. Ástand vatns í matvælum • Æskilegt er að þekkja ástand H2O í matvælum • H2O er mismikið bundið matvælum. Geymsluþol matvæla fer að verulegu leyti eftir því hversu stór hluti H2O er bundinn • Tvö matvæli með sama heildar vatnsinnihald en ólíkt magn af bundnu vatni geta haft ólíkt geymsluþol: • Þess vegna er vatnsvirkni betri mælikvarði á geymsluþol (Gþ) en vatnsinnihald

  18. Vatnsvirkni -aw • Ástandi vatns í matvælum er lýst sem tengslum á milli rakainnihalds matvælis og afstæðs raka lofts umhverfis matvælið: • Hlutfallið á milli = vatnsvirkni = aw • Vatnsvirkni er skilgreind á bilinu 0-1 • Við um 50% raka breytist aw hratt og sambandinu á milli vatnsvirkni og afstæðs raka er lýst með sogferlum

  19. Skilgreining á aw • aw=P/P0=ERH/100 • aw = vatnsvirkni • P = hlutþrýstingur vatns í matvæli • P0 = gufuþrýstingur vatns við sama T • ERH = afstæð jafnvægisrekja % • Við háan raka er magn H2O >> magn þurrefnis aw ≈ 1,0 • Við lágan raka er magn H2O << magn þurrefnis aw < 1,0

  20. GeymsluþolMikilvægi vatnsvirkni • Vatnsvirkni skilgreinir óbundið vatn, sem er til reiðu • t.d. fyrir efnahvörf og örveruvöxt • aw er því mikilvægur mælikvarði á geymsluþol • Lækkun á vatnsvirkni - aw- þýðingarmesti þátturinn til að auka geymsluþol • Geymsluaðferðir, sem valda lækkun á aw t.d.: • þurrkun (brottnám vatns) • Frysting, söltun eða sykrun (hefting vatns)

  21. aw mælingar Mælingar á: • Frostmarkslækkun og vatnsinnihaldi • Rakainnihaldi með rekjunemum (vandmeðfarið og tímafrekt) • Jafnvægis ”chamber” (Mynd næstu bls.). Rakastigið er fest með mettuðum saltlausnum- aw stillt á föst gildi - ýmsir ókostir • Tg = Glass transition • Tg erþað hitastig þar sem fast myndlaust efni verður gúmmíkennt • Tg er oft betri mælikvarði á geymsluþol en vatnsvirkni • Tg er sérstakt fyrir hvert efni eins og aw

  22. Sogferlatilraun með söltum

  23. Uppsetning tilraunar • Nokkur sýni af sömu þyngd og við fast T og P eru útbúin og sett í lokuð ílát. Hvert ílát hefur fast aw gildi sem hefur verið stillt með söltum • Matvælið er vegið fyrir og eftir að jafnvægi er náð í ílátinu • Annað hvort gerist að matvælið dregur í sig raka eða tapar raka • Dreginn upp sogferill EMC (equilibrium moisture content) á móti aw fyrir viðkomandi matvæli • Hvert matvæli hefur einkennandi sogferil

  24. Sogferlar • Getum fundið tengsl vatnsvirkni, aw, og vatnsinnihalds með sogferlum. • Sogferlar eru línurit yfir raka á móti vatnsvirkni, oftast mælt á bilinu 18-25°C • Raki (moisture) = g H2O / g þurrefni (þ.e.) vs. aw • aw ≠ vatnsinnihald vegna þess að vatn er mismunandi mikið bundið í matvælum • Notagildi sogferla: • T.d. við þurrkun og aukningu í þ.e. styrk matvæla • háð aw hversu auðvelt er að fjarlægja H2O • Við áætlun á geymsluþoli matvæla

  25. Sogferlar og öryggi matvæla • FDA notar sogferla til að meta öryggi matvæla • Sérstakar reglur eru í gildi hjá FDA um meðhöndlun matvæla háð aw og pH • Dæmi: • awá bilinu 0-0.6 • Matvæli oftast stö ðug við herbergishita en er þó há ð viðkomandi matvæli • aw á bilinu 0.6-0.9 • Meðalrök matvæli. Þarf að hægja á örveruvexti með rotvarnarefnum og á efnahvörfum t.d. með þráavarnarefnum

  26. Sogferlar (sorption isotherms)

  27. þrjú svið sogferla (svið I) Svið I. • Brattur ferill - u.þ.b. eitt lag H2O sameinda bundið risasameindum • Fastast tengda vatnið í matvælum á sviði I: • Er ekki til reiðu fyrir efnahvörf og örveruvöxt • Uppgufunarvarmi er mjög hár () • H2O-jóna og H2O-tvískauts tengi við hlaðna hluta stórsameinda • Lítill hluti vatns er bundinn í þessu lagi • þetta vatn frýs ekki við -40°C

  28. þrjú svið sogferla (svið II) Svið II. • Lag I + nokkur lög H2O sameinda • Vetnistengi H2O-H2O og H2O-hvarfefni (solute) • Breytilegur uppgufunarvarmi, hærri en hreint vatn • Frýs ekki við -40C • Lög I og II < 5% af vatni

  29. þrjú svið sogferla (svið III) Svið III • Vatn á sviðum I og II auk III. • Hreyfanlegt - svipað og í þunnum saltlausnum • Uppgufunarvarmi ≈ hreint vatn • Frýs auðveldlega við -40°C • Oftast > 95% af heildarvatni í matvælum • Minnst bundna vatnið í matvælum stjórnar stöðugleika þeirra (vatn í lagi III).

  30. Tegundir sogferla • Ásogsferlar • Mælikvarði á hversu hratt ákveðið matvæli dregur í sig raka Upphafssýni er þurrt matvæli • Frásogsferlar • Mælikvarði á hversu hratt þurrkunarferli ákveðins matvælis er. Upphafssýni er rakt matvæli • aw er náskylt stöðugleika matvæla • Hygroskópísk (vatns/rakadræg) matvæli: • Lítil breyting á afstæðri rekju  mikil breyting á rakainnihaldi matvælis

  31. Ásog (ads.) og frásog (des.)

  32. Hysteresis • Ásogs og frásogsferlar falla ekki saman vegna hysteresis áhrifa þ.e. vatns sem þéttist í hárpípum • Mismunur ferlanna háður:- Tegund matvælis, hraða ásogs/frásogs, hitastigi (T) o.fl. • Kenning: • Hárpípur hafa mjóan háls en eru víðar að öðru leyti • Ásog (adsorption) - hárpípa fyllist ekki fyrr en virkni er náð, sem samsvarar stóra radíus R • Frásog (desorption) - tæmingu hárpípa stjórnað af minni radíusi, r, (háls)  minni vatnsvirkni

  33. Tegundir vatns í matvælum • Sogferlar gefa til kynna að mismunandi tegundir H2O sé að finna í matvælum. • Talað um 3 tegundir vatns í matvælum: • Eindarlagsvatn (monolayer). • Hárpípuvatn (capillary). • Laust bundið vatn (loosely bound).

  34. Geymsluþol og vatnsvirkni aw = 0,2-0,4 (þurr matvæli) • G.þ. er hátt • þarf ekki að nota rotvarnarefni aw = 0,6-0,9 (meðalrök og rök matvæli) • Geymsluþol er misjafnt en er þó yfirleitt lágt • þarf að nota rotvarnarefni eins og sölt, sýrur, glycerol, súkrósa (eða önnur efni) • Slík efni binda H2O en þau gefa aukabragð sem er óæskilegt og sum gefa kcal

  35. Bundið vatn • Ófrosið við -20°C • Ekki til reiðu sem leysir • 8-11 % af dýravefsvatni og vatni í eggjum er bundið • 6 % ávaxta og grænmetisvatns bundið • 34 % vatns í heilu korni er bundið • Brauð: ef raki < 18%  frýs vatnið ekki • 30-50% af heildarraka kjöts frítt vatn, háð tegund og öldrun • Mæling á óbundnu vatni með NMR nákvæm en kostnaðarsöm • Almennt vandasamt og ónákvæmt að mæla frítt vatn

  36. Tengsl hitastigs og vatnsvirkni • Mikið samband á milli T og aw • Dæmi: Höfum framleitt matvæli (þurrkað) með aw = 0,4 við 20°C, gefur Gþ 3 mánuði • Ef matvælið er geymt við 30°C getur það valdið mikilli breytingu á Gþ, aw gæti breyst í 0,6  Gþ 1 mánuði

  37. Tengsl awog T d ln aw -H  =  d (1/T) R ln aw vs 1/T gefur beina línu Jafnan lýsir sambandi aw og T • T = absolute hitastig • R = gasfasti • H = enthalpy

  38. BET - jafnan Einföld aðferð við útreikning á eindarlagi vatns í matvæli aw 1 C-1  =  +  aw m(1-aw) m1C m1C • þarf sogferil viðkomandi fæðu • aw = vatnsvirkni • m = vatnsinnihald (g H2O/g þ.e.) • m1 = eindarlagsgildi (monolayer value) • C = fasti, keQs/RT

  39. Einfaldur BET ferill • Línulegt samband að ca. aw = 0,35 • þarf sogferil viðkomandi fæðu • Lesa af sogferli eitt r gildi fyrir hvert a gildi, a.m.k. 3 gildi • Útbúa línurit yfir: aw  vs. aw m(1-aw)

  40. Notagildi BET-jöfnu • Reikna út eindarlagsgildi fyrir ákveðið matvæli • Jafnan gildir á bilinu aw = 0,1-0,5 • Lýsir ásogi vatns á viðkomandi matvæli • t.d. hveiti, sterkju, gluten, þurrkuð epli og kartöflur

  41. ÍS - H2O kristallar • Ekki fullkomnir kristallar • Myndaðir úr H2O, H+, H3O+, OH-, ekki homogent efni • Vegna galla í ískristöllum eru hreyfingar mögulegar:- Vibration, diffusion, hreyfingar H+ jóna • Ís er ekki statískur, einkenni hans er háð T • Virkni í ís er tengd skemmdum (niðurbroti) matvæla • Við frystingu eru efnahvörf ekki stöðvuð heldur er hægt á þeim • Hexagonal kristallar myndast í flestum matvælum - Ekki mörg leysiefni sem hafa áhrif á þá byggingu

  42. Frysting • Ískristallar H2O laust byggðir og stór holrúm myndast í kristallinn  hátt “specific volume” samanber að vatn þenst út við frystingu (9%). • Við bráðnun brotna vetnistengi í ísnum og vatnssameindirnar geta pakkast þéttar saman á fljótandi formi • Hæg frysting matvæla Stórir ískristallar myndast • Hröð frysting matvæla Litlir kristallar myndast • Stórir ískristallar innan- eða á milli fruma valda meiri skemmdum en litlir ískristallar

  43. Ískristallar (½ frh..)

  44. (frh.) Ískristallar • Innlimun glúkósa í ís (2/2 frh..)

  45. Ískristallar • þarf 100°C til að rjúfa öll vetnistengin í vatni- útskýrir háan uppgufunarvarma vatns • Við geymslu hafa ískristallar tilhneigingu til að stækka, sérstaklega ef T er óstöðugt • Vöxtur ískristalla vs. myndun ískristalla • Stærð ískristalla að lokinni frystingu er beint tengd fjölda kristalla (number of nuclei) • Fleiri kristallar  minni kristallar • Hræring örvar myndun ískristalla

  46. Vatnsvirkni og skemmdir Vatnsinnihald • þurr eða frostþurrkuð matvæli 5-15% • Meðalrök matvæli 20-40% • þurr matvæli- Lægri hluti sogferla, mono og multilayer vatn - aw = 0,1-0,4 • Meðalrök matvæli, hárpípuvatn bætist við - aw = 0,5

  47. Vatnsvirkni og ensímvirkni • Flest ensím eru óvirk við aw < 0,85 að lípösum undanskildum (eru virkir við aw = 0,1-0,3) • Ensímatískt rof lecithíns (PC) í blöndu af byggi, maís og phosphatidyl choline (PC) (við 30°C) • Ensímatísk brúnun (oxun phenolsambanda), polyphenol oxidasi, cellulose-catechol

  48. Vatnsvirkni og brúnunarhvörf aw vs. Maillard brúnun • aw ≈ 0,7-0,9 - Max. hraði: • brúnunarhvarfa, B1 niðurbrots og örveruvaxtar • aw ≈ 0,2-0,3- Min. hraði flestra efnahvarfa • aw < 0,2-0,3 - Hægist á hraða flestra efnahvarfa nema þránunar

  49. aw og þránun (oxun fitusýra) H2O, sviði I • Oxun minnkar að aw = 0,2-0,3 • Hindrun á H2O2 niðurbroti • Vantar málmjónir sem hvata oxun  M+ virkni  H2O, sviði II • Oxun eykst vegna aukins leysanleika O2 og þenslu stórsameinda  hvötunarstaðir sameinda aðgengilegri H2O, sviði III • aw > 0,8  oxun minnkar vegna útþynningar hvata

  50. Vatnsvirkni og pökkun • Pakkningar skipta miklu máli varðandi viðhald bestu aðstæðna við geymslu • Sogferlar eru notaðir við val á pakkningum, dæmi: • Hygroscopisk (vatnsdræg) matvæli eins og kaffi nota rakaheldar pakkningar, sem hindra að raki komist að matvæli • Ef matvæli er rakara en umhverfið eins og ostar, bökunarvörur  nota pakkningar, sem hindra rakatap

More Related