1 / 15

Rheumatic fever

Rheumatic fever. Agnar Bjarnason stud. med. 12/9/2002. Rheumatic fever. Sjálfsofnæmi í kjölfar pharyngitis með ß-hemólýtiskum streptokokkum af hópi B. Antigen í sýklinum líkist ákveðnum sjálfs-antigenum í bandvef liða, húðar og hjarta. Molecular mimicry

Download Presentation

Rheumatic fever

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rheumatic fever Agnar Bjarnason stud. med. 12/9/2002

  2. Rheumatic fever • Sjálfsofnæmi í kjölfar pharyngitis með ß-hemólýtiskum streptokokkum af hópi B. • Antigen í sýklinum líkist ákveðnum sjálfs-antigenum í bandvef liða, húðar og hjarta. • Molecular mimicry • Einkenna verður vart 1-3 vikum eftir sýkingu, sem getur verið dulin. • Akútfasi stendur almennt í 2-3 vikur.

  3. ß-hemólýtiskir streptokokkar www.pathology.vcu

  4. Nærmynd

  5. Algengi • Incidence: • 1862 - 250/100.000 (Danmörk) • 1980 - 0,23-1,88 1980 (Vesturlönd) • Incidence barna: 1/100.000 (USA 1987) • 0,5-3% þeirra sem hafa ómeðhöndlaða streptókokka-hálsbólgu veikjast í dag. • Algengni er mest á aldrinum 6-20 ára.

  6. Meiriháttar einkenni: Carditis 50% Polyarthritis 80% Sydenham chorea 10% Erythema marginatum <5% Subcutaneous nodules 1% Til greiningar þarf a.m.k. 2 meiriháttar einkenni eða 1 meiriháttar og a.m.k. 2 minniháttar einkenni auk sönnunar á streptókokkasýkingu. Minniháttar einkenni: Hiti Arthralgía Hækkað CRP Leucocytosis 1° eða 2° AV blokk Fyrri kast Einkenni

  7. Carditis I • Einkenni: • Mæði • Tachycardia • Nýtt óhljóð – oftast systólískt • Hættulegasta birtingarmynd sjúkdómsins. • Skemmdir á lokum eða hjartavöðva geta valdið hjartabilun og/eða leitt til rheumatic heart disease.

  8. Carditis II • Endocarditis • Leiðir til bilunar á lokum • Myocarditis • Getur aukið við hjartabilun í akútfasa og leitt til dauða • Pericarditis • Getur komið fram sem rub, pericardial effusion eða tamponade.

  9. Arthritis • Algengasta birtingarmynd sjúkdómsins hjá einstaklingum eldri en 6 ára. • Sést í 75-80% tilfella. • Einkenni: • Symmetrískt • Stærri liðir • Flakkar milli liða, mest 2 vikur í hverjum. • Verkir úr samræmi við skoðun.

  10. Sydenham choreaSt. Vitus’ Dance • Einkenni: • Frá miðtaugakerfi. • Spasmódískar hreyfingar og kippir. • Truflun á tali. • Geðræn einkenni. • Asymmetrískt. • Kemur fram 2-6 mánuðum eftir sýkingu. • Einkenni hverfa yfirleitt af sjálfu sér.

  11. Húðeinkenni • Erythema marginatum • Sést í 10-20% barna með sjúkdóminn. • Rauð macúlur útbrot sem dofna í miðjunni, þ.a. brúnirnar sitja eftir. • Subcutaneus nodules • Óalgengt en tengist oft slæmum carditis • Litlir (<5mm), harðir, verkjalausir hnútar sem þreifast best yfir beinum eða sinum. • Kemur fram nokkrum vikum eftir sýkingu.

  12. Rannsóknir • Staðfesting á streptókokkasýkingu • Jákvæð ræktun úr hálsi. • Antistreptólýsín O títrar í blóði. • Mótefni gegn streptókokkum. • Könnun á hjartaskaða • Rtg. Pulm. • EKG • Hjartaómun

  13. Meðferð • Magnýl vegna einkenna og til greiningar. • 60-100 mg/kg/dag • Sterar til að draga úr bólgu við hjartabilun. • Prednisone 2 mg/kg/dag • Sýklalyf gegn streptókokkum. • Fyrirbyggjandi meðferð gegn sýkingum. • Hvíld þar til bólgusvar hjaðnar, 2-6 vikur með carditis. • Meðhöndla hjartabilun. • Lokuskipti.

  14. Horfur • 50% þeirra sem fá carditis fá krónískan lokusjúkdóm – rheumatic heart disease. • Mítral lokan í 90% tilfella • Lokurnar verða fyrir prógressívri fíbrósu og koma einkenni fram eftir 10-20 ár.

  15. Heimildir • Davidsons’s Principles and Practice of Medicine. 2000. Bls. 271-274. Harcourt Publishers Limited. • Hurtado, Rocio. Rheumatic fever. MedlinePlus Medical Encyclopedia. http://medlineplus.gov/ • Janeway, Travers, Walport og Shlomchik. Immunobiology. Fimmta útgáfa. 2001. Garland Puglishing. New York. • Lissaur, Tom., Clayden, Graham; Illustrated Textbook of Pediatrics. 1997. Times Mirror International Puglishers Limited. Barcelona. • The Merk Manual, Rheumatic fever. http://www.merck.com/pubs/mmanual/section19/chapter270/270a.htm • Nelson Textbook of Pediatrics. 13. útg. Waldo Nelson ritstjóri. 1987. W.B. Saunder’s Company. Philadelphia. • Rudolph, Kamei og Overby. Rudolph’s Fundementals of Pediatrics. Þriðja útgáfa. 2002. Mcgraw-Hill. New York. • UpToDate Online 11.2. Leitarorð:”Rheumatic Fever” http://www.uptodate.com

More Related