1 / 9

Miðhorn

v. 50°. Dæmi: Ef v=50° þá er boginn AB 50° eða úr hring. A. B. 50°. Miðhorn. Horn sem hefur oddpunkt sinn í miðju hrings og radíusa fyrir arma kallast miðhorn . v er miðhorn sem spannar bogann AB . O. Miðhorn er að gráðutali jafnt boganum sem það spannar. v. 25°.

saima
Download Presentation

Miðhorn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. v 50° Dæmi: Ef v=50° þá er boginn AB 50° eða úr hring. A B 50° Miðhorn Horn sem hefur oddpunkt sinn í miðju hrings og radíusa fyrir arma kallast miðhorn. v er miðhorn sem spannar bogann AB. O Miðhorn er að gráðutali jafnt boganum sem það spannar. ©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir

  2. v 25° A B 50° Ferilhorn Horn sem hefur oddpunkt sinn á ferli hrings og strengi fyrir arma kallast ferilhorn. v er ferilhorn sem spannar bogann AB. Ferilhorn er að gráðutali jafnt hálfum boganum sem það spannar. Dæmi: Ef boginn AB er 50° þá er v = 25°. ©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir

  3. Horn á móti jafnlöngum hliðum í jafnarma þríhyrningi. x y v v r r r 2x x 2y y A B Grannhorn eins horns í þríhyrningi er jafnt summu hinna tveggja. Sönnun Sanna: Gefið: v = x+y 2x + 2y = u (miðhorn) u ©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir

  4. 130° u x x 96° v Innanvert horn Horn sem hefur oddpunkt sinn innan hrings er jafnt meðaltali boganna sem það og topphorn þess spanna. Dæmi: Ef u =130° og v =96° þá er ©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir

  5. Sýna: Þegar dreginn er strengur inn á myndina kemur fram þríhyrningur þar sem x er grannhorn eins hornsins en hin tvö eru og . u x v Ferilhorn sem spannar bogann u. Ferilhorn sem spannar bogann v. Sönnun Grannhorn eins horns í þríhyrningi er jafnt summu hinna tveggja. ©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir

  6. u 88° x x v 20° Utanvert horn Horn sem hefur oddpunkt sinn utan hrings er jafnt hálfum mismun boganna sem lenda milli arma þess. Dæmi: Ef u = 88° og v = 20° þá er ©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir

  7. Sýna: Þegar dreginn er strengur inn á myndina kemur fram þríhyrningur þar sem er grannhorn eins hornsins en hin tvö eru x og . Ferilhorn sem spannar bogann u. u x v Ferilhorn sem spannar bogann v. Sönnun Grannhorn eins horns í þríhyrningi er jafnt summu hinna tveggja. ©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir

  8. 2v Sýna: u 92° v 88° 2u Ferhyrningur innritaður í hring Mótlæg horn ferhyrnings, sem er innritaður í hring, eru frændhorn. u og v spanna til samans allan hringinn. Dæmi: Ef v = 88° þá er ©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir

  9. A B C Ferilhorn sem spannar hálfhring Ferilhorn sem spannar hálfhring er alltaf rétt (90°) Ef AB er miðstrengur í hringnum þá er hornið C rétt, C=90° ©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir

More Related