1 / 12

Væntingar til vaxtarsamnings Norðurlands vestra

Væntingar til vaxtarsamnings Norðurlands vestra. Rannsókn á væntingum fyrirtækja og stofnana til vaxtarsamnings Norðurlands vestra Könnun gerð á svæðinu meðal fyrirtækja og stofnana Vefkönnun send út til allra framkvæmdastjóra vaxtarsamninga

Download Presentation

Væntingar til vaxtarsamnings Norðurlands vestra

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Væntingar til vaxtarsamnings Norðurlands vestra • Rannsókn á væntingum fyrirtækja og stofnana til vaxtarsamnings Norðurlands vestra • Könnun gerð á svæðinu meðal fyrirtækja og stofnana • Vefkönnun send út til allra framkvæmdastjóra vaxtarsamninga • Viðtöl tekin við nokkra þeirra til að fá meiri dýpt í samanburð

  2. Hugmyndafræðin á bak við klasana • Porter og skilgreining hans á klösum • Nýsköpun • Framleiðni • Greiðara aðgengi að sérhæfingu • Frumkvöðla “framleiðsla” • Horft til Finnlands

  3. Einkafyrirtæki vs. Opinberar stofnanir. Spurning 1 og 2

  4. Einkafyrirtæki vs. Opinberar stofnanir. Spurning 3 • Væntingar hins opinbera eru alltaf hærri en einkageirans • Til að draga saman: • 31,8% á móti 52,9% í spurningu 1 • 36,4% á móti 64,7% í spurningu 2 • 54,5% á móti 88,2% í spurngingu 3

  5. Skiptir stærðin máli? • Þessi mynd sýnir dæmigert hver svörunin var þegar greint var eftir stærð fyrirtækja

  6. Niðurstöður símakönnunar • Vaxtarsamningur ekki mjög þekktur á svæðinu • Þó þekktari meðal stofnana en einkafyrirtækja • Smærri fyrirtæki ómeðvitaðri en þau stærri • Stofnanir í þekkingariðnaði og stjórnsýslunni virðast hafa mestar væntingar • Mikið um val á “miðju möguleikanum” sem gefur til kynna ákveðið þekkingarleysi • Yfirleitt hærri væntingar hjá Skagfirðingum, sem er vaxtarkjarni svæðisins

  7. Niðurstöður vefkönnunar • Jákvæð sýn á vaxtarsamning • Talinn auka hagvöxt, efla klasasamstarf og styðja við nýsköpun Þó komu fram ákveðnar áhyggjur! • Markmiðasetning ekki raunhæf • Of stuttur samningstími

  8. Viðtöl við framkvæmdastjóra • Endurnýjun samninga nauðsynleg • Stýring í einhverskonar mynd • Skilgreindir kynningarfundir með ákveðnum atvinnugreinum • Ákveðin grunnverkefni • Þó er mikilvægt að ná í grasrótina

  9. Niðurstaða verkefnisins • Þekkingu á samningi vantar • 2 ár eftir af samningi • Stýring klasamyndunar? • Einföldun á framkvæmd

  10. Niðurstaða verkefnisins • Skilgreindir kynningafundir • Góð grunnverkefni til að efla trúverðugleika á samningnum • Samstaða um stefnu svæðisins!

  11. Niðurstaða verkefnisins • Samanburður á milli svæða • Það þarf enginn að finna upp hjólið! • Samanburður milli ára innan svæðis

  12. Þökk fyrir áheyrnina

More Related