1 / 13

Stefnumótun í skipulagi Reykjavíkur VISTVÆN BYGGÐ Í BORGARSKIPULAGI Nóvember 2010

Stefnumótun í skipulagi Reykjavíkur VISTVÆN BYGGÐ Í BORGARSKIPULAGI Nóvember 2010 Páll Hjaltason arkitekt Fomaður Skipulagsráðs. Landið. Orka Úrgangur Vatn Samgöngur Borgarrými Byggðarmynstur. Heilsa og vellíðan Betri lífsgæði Betri loftgæði Verndun lands og lífríkis

rafi
Download Presentation

Stefnumótun í skipulagi Reykjavíkur VISTVÆN BYGGÐ Í BORGARSKIPULAGI Nóvember 2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stefnumótun í skipulagi Reykjavíkur VISTVÆN BYGGÐ Í BORGARSKIPULAGI Nóvember 2010 Páll Hjaltason arkitekt Fomaður Skipulagsráðs

  2. Landið Orka Úrgangur Vatn Samgöngur Borgarrými Byggðarmynstur Heilsa og vellíðan Betri lífsgæði Betri loftgæði Verndun lands og lífríkis Skynsamri orkunotkun Minni mengun Lækkun á ferðatíðni o.s.frv = Minna álag á plánetuna Landshlutar Sveitarfélagsstig Svæðisskipulag Borgar- / bæjarstig Aðalskipulag Hverfastig Hverfaskipulag / Deiliskipulag Lóðir Deiliskipulagsskilmálar Byggingar Byggingarskilmálar

  3. AÐALSKIPULAG 70-80% Þétting byggðar 15.000 íbúðir fram til ársins 2030 Virkari eftirfylgni stefnumótunar niður í hverfaskipulag (deiliskipulag) og skilmála Mat á Umhverfisáhrifum verði notað við gerð hverfaskipulags Framtíðar Almenningssamgönguás skilgreindur Sérstöku samgönguneti hjólreiða komið á Ráðist verði í tilraunahverfi á forsendum vistvænna sjónarmiða (Elliðaárvogur) Samgönguás

  4. AÐALSKIPULAG 70-80% Þétting byggðar 15.000 íbúðir fram til ársins 2030 Virkari eftirfylgni stefnumótunar niður í hverfaskipulag (deiliskipulag) og skilmála Mat á Umhverfisáhrifum verði notað við gerð hverfaskipulags Framtíðar samgönguás skilgreindur Sérstöku samgönguneti hjólreiða komið á Ráðist verði í tilraunahverfi á forsendum vistvænna sjónarmiða (Elliðaárvogur) Vaxtarmörk byggðar Jafna dreifingu starfa og íbúða Hverfisvernd náttúrsvæða Samgönguás Þétta núverandi byggð Skilgrein miðkjarna í hverjum borgarhluta

  5. HVERFASKIPULAG(deiliskipulagsstig) Að hverju þarf að huga? BYGGÐARMYNSTUR Uppbygging næst samgönguás Aukinn þéttleiki frá 20 íb ha í 40 íb ha ÚT-Hverfi í hverfi ÚR botnlöngum í borgargötur Blönduð byggð (stærðir íbúða og atvinnusvæða) Skjólmyndun Blöndun íbúða og atvinnu Þjónusta í nærumhverfi göngufjarlægðir 3-5 hæðir Setja skilmála um umhverfisgæði í deiliskipulagi Jafna dreifingu atvinnu- og íbúðabyggðar Setja skilmála um byggðamynstur og yfirbragð byggðar Styrkja tengsl byggðar við opin svæði

  6. HVERFASKIPULAG(deiliskipulagsstig) Að hverju þarf að huga? 2. SAMGÖNGUR Færri bílastæði á íbúð Borgargötur Almenningssamgöngur innan við 5-10 mín. göngufjarlægð Auka hlutdeild hjólreiða Orkupóstar í göturými (rafmagnsbílar) Shared space Skoða gjaldtöku fyrir bílaumferð á ákveðnum miðsvæðum innan hverfa • Bættar almenningssamgöngur sem nota vistvæna orkugjafa • Samgönguásar sem tengja borgarhverfi • Bætt net göngu- og hjólreiðastíga

  7. HVERFASKIPULAG(deiliskipulagsstig) Að hverju þarf að huga? 3. BORGARRÝMI OG OPIN RÝMI Gegndræpt yfirborð (ofanvatn) 25-30 % hlutfall opin almenningsrými Skjólmyndun í forgang Matjurtargarðar Vönduð hönnun út frá notagildi Lifandi borgargötur

  8. HVERFASKIPULAG(deiliskipulagsstig) Að hverju þarf að huga? 4. Orka Bæta varmanýtingu í nýbyggingum Orkumælar fyrir hvert hverfi Auka notkun annarra orkugjafa (sól- og vindorka innan hverfis) Markvissari lýsingu innan hverfis Skjólbelti Orkupóstar (rafmagnsbílar)

  9. HVERFASKIPULAG(deiliskipulagsstig) Að hverju þarf að huga? 5. Vatn Nýjar ofanvatnlausnir Draga úr vatnsnotkun heimila (orkumælar, fræðsla) 20% bílastæða gegndræp til að taka við ofanvatni Heitt afrennsli notað til upphitunar almenningsrýma

  10. HVERFASKIPULAG(deiliskipulagsstig) Að hverju þarf að huga? 6. Úrgangur Sveitarfélög á suðuvesturhorni landsins hafa í gegnum sorpsamlög sín unnið áætlun um meðhöndlun úrgangs til ársins 2020. Vinna þarf Heildrænt mat á úrgangsmálum hverfis. Hverju hverfi sett mælanleg markmið varðandi magn og flokkun úrgangs. Dregið úr úrgangsmagni og vægi endurnýtingar og endurnotkunar aukið. Breyttar neysluvenjur. Aukin fræðsla og vitund. Hönnun taki mið af minni viðhalds og endurnýjunarþörf til að draga úr úrgangsmyndun. Gott aðgengi að ílátum fyrirflokkaðan úrgang. Við hvert heimili verði gert ráð fyrir ílátum, annars vegar fyrir flokkaðan úrgang til endurvinnslu og hins vegar fyrir úrgang til förgunar. Gert verði ráð fyrir aukinni flokkun í ruslastömpum og stamparnir verði stærri (hugsanlega niðurgrafnir) þar sem mikið fellur til af úrgangi. Með söfnun á endurvinnsluefnum við heimili verða grenndarstöðvar óþarfar en nálægð við endurvinnslustöð er mikilvæg og skal tilgreina hámarks fjarlægð íbúa frá endurvinnslustöð í skipulagi. Flokkun Flokkun Flokkun Flokkun Flokkun

  11. Hagkvæmnýting lands Skilgreina vaxtarmörk byggðar (hætta að skipuleggja ný íbúðarhverfi) Mynda samfelldari borgarbyggð Þétta núverandi byggð • Verndun vatns, lands og lífríkis • Hverfisverndarákvæði um einsök náttúruverndarsvæði • Úttektir á náttúrfari og lífríki • Auka við skógræktarsvæði • Afmark vatnsverndarsvæði nú og til framtíðar

  12. Verndun vatns, lands og lífríkis • Hverfisverndarákvæði um einsök náttúruverndarsvæði • Úttektir á náttúrfari og lífríki • Auka við skógræktarsvæði • Afmarka vatnsverndarsvæði nú og til framtíðar

More Related