1 / 11

20. ársþing SSNV

20. ársþing SSNV. Skýrsla framkvæmdastjóra Fjárhagsáætlanir Ársreikningar Þættir úr starfsemi Almenningssamgöngur Sóknaráætlun landshluta. Ársreikningur SSNV 2011. Ársreikningur SSNV atvinnuþróun 2011. Ársreikningur SSNV málefna fatlaðra. Ársreikningur Vaxtarsamnings. Fjárhagsáætlanir.

pello
Download Presentation

20. ársþing SSNV

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 20. ársþing SSNV Skýrsla framkvæmdastjóra • Fjárhagsáætlanir • Ársreikningar • Þættir úr starfsemi • Almenningssamgöngur • Sóknaráætlun landshluta

  2. Ársreikningur SSNV 2011

  3. Ársreikningur SSNV atvinnuþróun 2011

  4. Ársreikningur SSNV málefna fatlaðra

  5. Ársreikningur Vaxtarsamnings

  6. Fjárhagsáætlanir • SSNV • SSNV atvinnuþróun • BS um málefni fatlaðra

  7. Þættir úr starfsemi • Almenningssamgöngur • Samstarfi við SSV, FV og Eyþing um rekstur leiðar 57- Reykjavík-Akureyri. SSV undirritaði samning við Strætó f.h þessara aðila. • Samningur um framkvæmd útboðs og þjónustu við Strætó b.s • Samið við Hópbíla skv. lægsta tilboði - Fast verð • Samningar við Húnavirki ehf og Heiðar ehf á grundvelli verðkönnunar um tengiakstur frá Hvammstanga (leið 82) og Skagaströnd (leið 83).

  8. Þættir úr starfsemi • Almenningssamgöngur • Akstur hófst þann 1. september skv. nýju leiðakerfi um Vestur og Norðurland. • Akstur um Þverárfjall hefur komið mjög vel út • Farþegafjöldi fyrsta mánaðar er nokkuð umfram áætlanir og sömuleiðis farþegatekjur. • Í heild hefur kerfið gengið upp þrátt fyrir minniháttar tæknilega hnökra.

  9. Þættir úr starfsemi • Almenningssamgöngur • Tækifæri til framþróunar • Ferðir innan svæðis t.d • Blönduós-Skagaströnd-Sauðárkrókur. (Framhaldsskóli- Vinnusókn) • Hvammstangi – Sauðárkrókur ( Framhaldsskóli) • Sauðárkrókur – Hólar (Háskóli, Vinnusókn) • Hvað með akstur grunnskólabarna, aldraða, fatlaða? • Við erum komin með í hendur tæki til þess að breyta og þróa kerfið að þörfum íbúa á Norðurlandi vestra.

  10. Þættir úr starfsemi • Sóknaráætlun landshluta • Unnið að endurskoðun á kerfinu heima í héraði í samvinnu við stýrinet ráðuneyta • „Stúktúr“ SSNV uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru. • Myndun samráðvettvangs fulltrúa sveitarfélag, atvinnulífs og stofnana. • Vinna sóknaráætlun fyrir Norðurland vestra • Ráðstöfun „nýrra“ peninga byggir á þeirri stefnumótun m.a.

  11. Þættir úr starfsemi • Áskornar • Lýðræðissjónarmið - samráð heima í héraði – við hverja? • Umboð SSNV • Ársþing felur SSNV að vinna sóknaráætlun fyrir Norðurland vestra???? • Til umræðu á málþingi hér á eftir og vonandi í nefndarstarfinu á morgun.

More Related