1 / 33

Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2007

Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2007. Ársreikningur 2007. Fyrirlesari: Gísli S. Einarsson Staður: Bæjarþingsalur Dags.: 27. maí 2008. Viðunandi niðurstaða ársreiknings. Fjölgun íbúa 26-30 manns á mánuði s.l. 18 mánuði Íbúar á Akranesi orðnir 6500 Vel í stakk búin til að mæta þjónustuþörf

palma
Download Presentation

Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2007

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2007

  2. Ársreikningur 2007 Fyrirlesari: Gísli S. Einarsson Staður: Bæjarþingsalur Dags.: 27. maí 2008

  3. Viðunandi niðurstaða ársreiknings • Fjölgun íbúa 26-30 manns á mánuði s.l. 18 mánuði • Íbúar á Akranesi orðnir 6500 • Vel í stakk búin til að mæta þjónustuþörf • Reksturinn hefur þyngst, nauðsyn að gæta vel að og vera á vaktinni. • Áframhald viðunandi fjárhagsstöðu kaupstaðarins

  4. A – hluti sveitarsjóðs • Afkoma jákvæð 5,72% - 162,4 mkr • Langtímalán hækka um 343,3 mkr • Lífeyrisskuldbindingar hækka um 124 mkr • Fjárfesting 847,4 mkr • Heildartekjur 2.838,7 mkr • Eiginfjárstaða 5,7 milljarðar • Heildareignir 9,1 milljarðar • Heildarskuldir 3,4 milljarðar

  5. Tekjur og útgjöld 2003 – 2007A - hluti

  6. Þróun íbúafjölda á Akranesi 1995-2007

  7. Aðalsjóður 2007 • Rekstrarafkoma jákvæð um 298,2 mkr. • Tekjur 121,1 mkr. yfir áætlun • Útgjöld 106,8 mkr. undir áætlun • Eftirlaun og lífeyrisskuldbindingar 142,1 mkr. • Fjármagnsliðir 139,6 mkr. undir áætlun

  8. Skipting skatttekna 2007

  9. Þróun skatttekna 1995-2007

  10. Skatttekjur pr. íbúa 1995-2007

  11. Rekstrargjöld - aðalsjóður • Heildarútgjöld 2.903,8 mkr. – 32,9 mkr. undir áætlun • Hækkun rekstrar 380,4 mkr. – 15% frá fyrra ári - aðallega launakostnaður og hækkun þjónustukaupa • Launakostnaður 1.450,2 m.kr. – hækkun 147,3 mkr. mv fyrra ár • Föst laun 889,5 mkr. – hækkun 75 mkr. – 9,2% • Yfirvinna 158,7 mkr. – hækkun 23,2 mkr. • Eftirlaun og lífeyrisskuldbinding 142 mkr.

  12. Launakostnaður aðalsjóðs 2003 - 2007

  13. Rekstrargjöld aðalsjóðs 2005 - 2007

  14. Hlutdeild foreldra í rekstri leikskóla 2002-2007

  15. Efnahagur aðalsjóðs 2007 • Fastafjármunir 7,1 milljarðar króna • Hlutur Akraness í OR 3,7 milljarðar króna, raunvirði mun meira en bókfært verð • Veltufjármunir 1.000 mkr. – hækkun um 363,7 mkr. frá fyrra ári • Eigið fé liðlega 5,6 milljarðar • Lífeyrisskuldbindingar 1,5 milljarðar

  16. Veltufjárþróun aðalsjóðs 1999 - 2007

  17. Efnahagur – aðalsjóður 2007 • Langtímaskuldir 656,2 mkr. – lækkun frá fyrra ári 104 mkr. • Lífeyrisskuldbindingar 1,5 milljarður – hækkun frá fyrra ári 116,6 mkr. – 8,5% • Skammtímaskuldir hækkuðu um 5 mkr. og eru 412,1 mkr

  18. Efnahagur – aðalsjóður – langtímaskuldir 1995 - 2007

  19. Efnahagur – skuldir pr. íbúa 1995 - 2007

  20. Efnahagur – aðalsjóður 2007 • Langtímaskuldir pr. íbúa kr. 103.422 – lækkun frá fyrra ári 23,4% eða um 31.610 kr á föstu verðlagi • Lífeyrisskuldbinding pr. íbúa kr. 233.381 – lækkun frá síðasta ári 3,7% eða um 8.921 kr á föstu verðlagi

  21. Aðalsjóður – sjóðsstreymi 2007 • Veltufé frá rekstri jákvætt um 313,0 mkr • Handbært fé í árslok 328,8 mkr • Handbært fé frá rekstri 286,2 mkr – hækkun um 142,8 mkr • Afborganir langtímalána 101,8 mkr • Nýjar lántökur 2,5 mkr

  22. Eignasjóður - 2007 • Tekjur 337,0 mkr. • Rekstrargjöld með afskriftum 266,9 mkr. • Rekstrartap að teknu tilliti til fjármagnsliða 90,3 mkr. • Varanlegir rekstrarfjármunir 1.998,3 mkr. • Skuldir 1.981,6 mkr. • Veltufé frá rekstri 106,8 mkr. • Handbært fé frá rekstri 100,5 mkr. • Fjárfesting var 521,4 mkr. • Ný lántaka 140,0 m.kr • Afborganir lána 80,1 mkr

  23. Gáma - 2007 • Þjónustutekjur 78,0 mkr. • Rekstrargjöld án afskrifta 74,8 mkr • Launakostnaður 14,8 mkr • Neikvæð rekstrarafkoma um 5,2 mkr • Rekstur boðinn út • Nýr rekstraraðili tók við á árinu 2007

  24. Byggðasafnið að Görðum - 2007 • Rekstrartekjur 46,1 mkr • Rekstrargjöld án afskrifta 47,1 mkr • Rekstrarafkoma – neikvæð 10,3 mkr • Viðbótarframlag eigenda 4,7 mkr • Heildareignir 99,6 mkr • Heildar skuldir 27,3 mkr • Eigið fé 72,3 mkr

  25. Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf - 2007 • Rekstrartekjur 50,2 mkr. • Rekstrargjöld án afskrifta 11,4 mkr. • Fjármagnsliðir 54,1 mkr • Rekstrarafkoma – neikvæð 30,0 mkr • Fjárfesting 326,4 m.kr • Heildareignir 883,7 mkr • Heildarskuldir 942,9 mkr • Lántaka 383,3 mkr • Afborganir lána 30,5 mkr

  26. Samantekinn ársreikningur Akranes-kaupstaðar 2007 • Heildartekjur 2,8 milljarðar – 128,7 mkr umfram áætlun • Rekstrarútgjöld án fjármagnsliða 2,8 milljarðar – 67,0 mkr umfram áætlun • Fjármagnsliðir jákvæðir um 140,5 mkr – 113 mkr umfram áætlun • Rekstrarafkoma jákvæð 162,4 mkr – 174,8 umfram áæltun • Veltufé frá rekstri 433,4 mkr • Handbært fé er 329,6 mkr • Fjárfesting 847,4 mkr – 175 mkr lægri en áætlun • Heildarskuldir 3,4 milljarðar. • Heildarlántaka ársins 525,9 mkr

  27. Akraneskaupstaður – samantekinn ársreikningur

  28. Samstæðureikningur – heildarskuldir á hvern íbúa 2003 - 2007

  29. Samstæðureikningur – handbært fé frá rekstri 2003 - 2007

  30. Samstæðureikningur – eigið fé 2003- 2007

  31. Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar • Lífeyrisþegar 196 • Lífeyrisgreiðslur 146,6 mkr – hækkun 2,9% • Hrein eign til greiðslu lífeyris 1.146,2 mkr • Raunávöxtun á árinu 2007 var 1,4% • Vantar 3,3 milljarða til að sjóðurinn eigi fyrir áunnum réttindum sjóðfélaga • Skoða hvort ábyrgðaraðilar greiði inn á lífeyrisskuldbindingar sínar • Styttist í að ábyrgðaraðilar þurfi að leggja sjóðnum til fjármuni til greiðslu lífeyris

  32. Lokaorð • Fjárhagsstaða traust • Mörg verkefni framundan – ný innisundlaug – nýr leikskóli – nýr grunnskóli – ný byggingarsvæði – nýtt bókasafn • Tiltekt – lagfæring á ýmsum svæðum í bæjarlandinu • Horft til framtíðar – nýta tækifæri til styrkingar samfélagsins • Efla búsetuskilyrði

  33. Lokaorð 2 Takk fyrir!

More Related