1 / 62

L íftækni Lífverur sjávar

L íftækni Lífverur sjávar. Hreiðar Þór Valtýsson Assistant Professor , Faculty of Business and Science , University of Akureyri Director , the Fisheries Sciences Center at the University of Akureyri Borgir (2nd floor , office 228), Norðurslóð, 600 Akureyri Tel.: 862 4493

milt
Download Presentation

L íftækni Lífverur sjávar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. LíftækniLífverur sjávar Hreiðar Þór Valtýsson AssistantProfessor, Faculty of BusinessandScience, University of Akureyri Director, theFisheriesSciencesCenter at theUniversity of Akureyri Borgir (2nd floor, office 228), Norðurslóð, 600 Akureyri Tel.: 862 4493 E-mail: hreidar@unak.is

  2. Upplýsingar Lesefni Meginefni (allt af vefnum) • Fisheries.is – www.fisheries.is/ecosystem/marine-life/ • Glærur - http://staff.unak.is/hreidar/ smella á SLT1103 efst til vinstri • Hjálparefni • Wikipedia – t.d. en.wikipedia.org/wiki/Marine_biologyEinnig síður um lífverurnar • Lykilorð á glærum er = fish SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  3. Upplýsingar Verkefni • Verkefni (5%) • Segið örstutt frá sviflífverum og hugsanlegum nytjum af þeim. Þið megið fjalla um hópinn í heild eða velja ákveðinn hóp til umfjöllunar, t.d. marglyttur, krabbaflær eða ljósátu. SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  4. Sjávarlíffræði - grunnatriði • Hafið þekur 70% af jörðinni • Selta yfirleitt um 35‰ = 3,5% • Við árósa og í lokuðum innhöfum (t.d. Eystrasalt) getur selta verið allmikið minni • Meirihluti lífvera sjávar getur einungis lifað í fullsöltum sjó (35‰ ) • Hitastig sjávar getur verið frá -2°C til 30°C • Yfirborðshiti sjávar sveiflast mikið, djúpsjórinn er hinsvegar einsleitur og stöðugur • Framleiðni hafsins yfirleitt meiri í köldum sjó en hlýjum SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  5. Sjávarlíffræði - grunnatriði Eatingeachother (afrán) • Eilíf keppni er á milli rándýra og bráðar, önnur að finna betri leiðir til að ná í hina og éta, hin að reyna að sleppa. • Náttúruval því sterkt • Ýmsar leiðir notaðar til að forðast rándýr • hraði • fela sig • dulmálning • gaddar • skeljar • vont bragð • eitur • Allt kostar þetta hinsvegar sitt og veikir því tegundirnar á öðrum sviðum SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  6. Hafið við Ísland- grunnatriði • Hlýr Atlantssjór umlykur landið og gerir það að verkum að hér er hlýtt miðað við hversu norðarlega við erum • Há frumframleiðni miðað við flest önnur hafsvæði • Límassaframleiðni í hafinu kringum Ísland er einnig mikil á öðrum stigum fæðukeðjunnar • Vegna reglulegrar blöndunar á sólríkum yfirborðssjónum og næringarríkum djúpsjó • Einni vegna blöndunar á köldum hafstraumum úr norðri og hlýjum úr suðri • Stórt landgrunn • Mikill breytileiki milli ára, sérstaklega norðan við landið SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  7. Örverurnar • Örverur eru algengustu lífsformin í sjónum • Finnast þar alls staðar • Fyrir utan það að allar örverur eru örsmáar, er þetta fjölbreyttur hópur • Vegna smæðar hafa rannsóknir á örverum í sjó verið takmarkaðar • Eru samt mjög mikilvæg fyrir líf í sjónum • Frumframleiðendur • Niðurbrjótendur • Rándýr SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  8. Procaryotes (dreifkjörnungar) • Minnstu, frumstæðustu og einföldustu lífverurnar’ • 2 hópar, bakteríur (bacteria) og fornbakteríur (archaea) • Nánast allar bakteriur eru það smáar að þær sjást ekki með berum augum (nema ef í miklu magni), þó eru til undantekningar • Þessar bakteríur eru mjög mikilvægar að því leiti að þær losa um næringarefni og viðhalda því efnahringrás hafsins • Sumar frumbjarga SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  9. Unicellularalgae (einfrumuþörungar) • Sjást ekki með berum augum, nema í miklu magni geta þeir litað sjóinn • Gegna sama hlutverki og gras á landi, undirstaða fæðukeðju hafsins • Eru þeir dýr eða plöntur ?? • Sumir geta hreyf sig líkt og dýr • Sumar tegundir sem geta alls ekki ljóstillífað (autotrophic) eru skyldar tegundum sem ljóstillífa (heterotrophic) • Aðrar tegundir geta gert bæði eftir aðstæðum • Helstu flokkarnir eru • Kísilþörungar (diatoms) • Skoruþörungar (dinoflagellates) SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  10. Unicellularalgae (einfrumuþörungar) SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  11. Unicellularalgae (einfrumuþörungar) Diatoms (Kísilþörungar) • Oft stakar frumur en geta myndað keðjur • Eru með ytri skel úr kísli (SiO2) • Skelin í 2 hlutum, annar minni, lokast líkt og petriskál • Þessir þörungar eru með mjög litla hreyfigetu • Geta fjölgað sér gífurlega hratt ef aðstæður eru góðar og eru því mikilvæg fæða ýmissa svifdýra • Ráðandi þörungar á kaldari hafsvæðum, þ.m.t. hér • Einnig í ferskvatni, t.d. Kísilþörungarnir í Mývatni sem nýttir voru hér SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  12. Unicellularalgae (einfrumuþörungar) Dinoflagellates (Skoruþörungar) • Eru með 2 svipur • Geta notað þær til að synda => geta því hreyft sig ólíkt kísilþörungum • Frumuveggir úr sellulósa (eins og plöntur á landi) • Geta einnig lifað sem dýr, þ.e. Éta aðrar örverur • Get vaxið mjög hratt ef aðstæður eru hentugar • Geta þá litað sjóinn, kallað blóðsjór • Stundum eitraðir, fer eftir tegundum • Helsta dæmið hér eru eitranir í skelfiski • Samlokan étur eitruðu þörungana • Eiturþörungarnir drepa ekki skelfiskinn en • Eitrið safnast fyrir í lifur og öðrum líffærum • Fólk étur skelfiskinn og verður veikt eða jafnvel deyr • Skelfiskurinn losar sig smá saman við eitrið SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  13. Botnþörungar (benthicalgae) • Botnþörungar líkjast plöntum og frumframleiða eins og þær en eru í raun ólíkir þeim að mörgu leiti • Flokkast því í raun ekki sem plöntur • Skapa mikilvæg vistkerfi í sjó líkt og plöntur gera á landi • Þó eru til eiginlegar plöntur (kallaðar háplöntur) í sjó • Sjaldgæfar og einskorðaðar við takmörkuð svæði • Þó botnþörungarnir séu fjölfrumungar (flestir) er bygging þeirra mun einfaldari en háplantna á landi • Af botnþörungum eru 3 megingerðir • Grænþörungar (Chlorophyta) • Brúnþörungar (Phaeophyta) • Rauðþörungar (Rhodophyta) • Í grundvallaratriðum þekkjast þeir á litnum, en þó eru ætíð undantekningar SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  14. Botnþörungar (benthicalgae) Grænþörungar (Greenalgae) • Algengustu botnþörungarnir í ferskvatni, einnig til á landi. Tiltölulega fáar tegundir finnast í sjó. • Þar af eru margar einfrumungar • Á sumum stöðum í sjó geta grænþörungar þó verið mjög algengir, sérstaklega þar sem sveiflur eru miklar í seltu svo sem ofarlega í fjöru og við árósa • Hafa yfirleitt fremur einfalda byggingu, grannir þræðir, þunnar himnur eða sem einfrumungar • Þó grænþörungar séu svo einfaldir í byggingu eru þeir skyldastir háplöntunum af öllum þörungunum. Það má sjá á því að þeir eru með sömu litarefni SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  15. Botnþörungar (benthicalgae) Brúnþörungar (Brownalgae) • Flestar stærstu og algengustu botnþörungarnir eru brúnþörungar • Geta verið nokkuð breytilegir á litinn, oftast brúnleitir • Nánast eingöngu að finna í sjó • Brúnþörungar þekja oft fjörur, kallast þang • Stærritegundir sem finnast neðan fjörumarka kallast þari • Þar myndar þarinn þétta þaraskóga (þó ekki í hitabeltinu) • Stærsta tegundin, risaþarinn(Macrocystispyrifera) sem finnst við Kaliforníu getur orðið allt að 100 m hár. • Getur vaxið allt að 50 cm á dag SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  16. Botnþörungar (benthicalgae) Brúnþörungar (Brownalgae) • Þeir eru ásamt frumskógum hitabeltisins þeir staðir á jörðinni þar sem frumframleiðni er mest á fermetra • Framleiðni um 10 x meiri en hjá svifþörungum, botnþörungar eru hinsvegar einungis á örmjórri ræmu við ströndina • Beint aða óbeint eru þeir þó mikilvægir fyrir fæðukeðjuna • Annað mjög mikilvægt hlutverk er að þeir veita fjölmörgum lífverum skjól og auka þar með við tegundafjölbreytnina • Á mörgum stöðum, þ.m.t. hér við land eru þeir nýttir af okkur SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  17. Botnþörungar (benthicalgae) Rauðþörungar (Redalgae) • Rauðþörungar eru tegundaauðugasti þörungaflokkurinn • Tegundirnar þó ekki stórar né áberandi • Flestar tegundir eru rauðar, en þó eru auðvitað undantekningar • Nánast eingöngu í sjó • Eru nýttir víða í heiminum • Eru yfirleitt einfaldir í byggingu, oft himnur • Einnig til rauðþörungar(Corallina) sem mynda kalkstoðgrind, líkt og kórallar. Er rauður þegar hann er lifandi en verður hvítur þegar hann drepst SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  18. Botnþörungar (benthicalgae) Efnahagslegt mikilvægi (Economicimportance) • Botnþörungar hafa verið notaðir til áts frá alda öðli • Á vesturlöndum, þ.m.t. hér voru söl og aðrar tegundir mikilvægur matur á tíðum. Sum staðar eru söl enn étin, en þó er það orðið sjaldgæft • Í Austurlöndum fjær er þörungaát þó mun þróaðra • Þar eru þörungar jafnvel ræktaðir SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  19. Botnþörungar (benthicalgae) Efnahagslegt mikilvægi (Economicimportance) • Ýmsar aukaafurðir eru einnig unnar úr þörungum • Einna mikilvægast er algín sem er unnið úr stórum brúnþörungum, það er notað sem bindiefni í ýmis matvæli, s.s. ís, sósur og osta. Það er einnig notað í prentiðnaðinum til að gera prentsvertu þykkari • Carrageenan er unnið úr rauðþörungum og er einnig notað í matvælaiðnaði. • Skipið hér við hliðina klippir þara 1 til 2 metra undir sjávarmáli. Hann vex svo fljótlega aftur SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  20. Botnþörungar (benthicalgae) Efnahagslegt mikilvægi (Economicimportance) • Agar er einnig unnið úr rauðþörungum, agarinn er notað sem hleypir í matvælaliðnaðinum og einnig í petriskálarnar ykkar þar sem bakteríur eru ræktaðar • Hann fáum við úr rauðþörungategundum • Þörungar eru einnig notaðir til áburðar og sem fóður fyrir húsdýr, hér á landi var hann notaður til brennslu • Þari er seldur í töfluformi • Kalk er einnig unnið úr kóralþörungum. kalkið er borið á tún til að lækka þar sýrustig. SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  21. Botnþörungar (benthicalgae) Efnahagslegt mikilvægi (Economicimportance) • Nú til dags er þörungavinnsla á Reykhólum á Breiðafirði sem vinnur um 10.000 tonn af klóþangi og 2000 tonn af hrossaþara á ári • Úr þessu er unnið algín, heilsuvörur, áburður og fóðurbætir • Einnig stendur til að hefja vinnslu kalþörunga í Arnarfirði og Húnaflóa, þeir eru notaðir sem áburður á tún SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  22. Dýr • Dýr geta ekki framleitt eigin fæðu líkt og plöntur • Skiptast í 2 meginhópa, hryggleysingja og hryggdýr • Hryggdýr eru fiskar, skriðdýr, fuglar, froskdýr og spendýr, allt annað eru hryggleysingjar • Hryggleysingjar því mun fleiri en hryggdýr, í flestum tilfellum eru þeir einnig minni • Í sjó finnast fjölmargir hópar hryggleysingja, mun fleiri en á landi • Enda hófst þróun lífs í sjónum og einungis örfáum hópum hefur tekist að nema land SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  23. Lægstu fæðuþrepin - dýrasvifið Margir hópar Mikilvægustu hóparnir eru krabbaflær (t.d. rauðáta) og ljósáta Ekki veidd en mikilvægur hlekkur í fæðukeðjunni importantspeciesareplanktonic at youngage SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  24. Drawings: Jón Baldur Hlíðberg – www.fauna.is Lægstu fæðuþrepin - Botnhryggleysingjar Beitukóngur Leturhumar Stóri kampalampi (rækja) Fjölbreyttari en svifið Sumar tegundir veiddar af okkur Aðrar mikilvæg fæða nytjafiska Hörpudiskur Ígulker Kúfskel Kræklingur SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  25. Svampar (Sponges – Porifera) • „Frumstæðastir“dýra • Nálægt því að vera sambýli einfrumunga, frumurnar eru þó sérhæfðar að ýmsu leiti • Mynda þó ekki vefi og því einfaldir • Eingöngu í sjó • Eru botnfastir og geta ekki hreyft sig • Þó fjölbreyttirí útliti, kúlulaga, blaðlaga, vasalaga, skán ofl • Sérstakar frumur í svampinum sjá um að dæla sjó í gegnum þá, eru því virkir síarar • Á svömpum eru einnig stærri göt, eða jafnvel eitt gríðarstórt (eins og op á vasa) þar sem sjó er dælt út • Svampurinn sjálfur er búinn til úr nálum (spicules) og svampefni (spongin), sumar tegundir eru með bæð°i aðrar einungis með svampefni SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  26. Svampar (Sponges – Porifera) • Taka sjó inn um lítil göt á yfirborðin • þar fer sjórinn í gegnum göng þar sem fæða er síuð úr sjónum • Þessi göng ásamt sveigjanlegri stoðgrind gera svampa “svampalega” viðkomu • Þó frumur svampana séu sérhæfðar geta þær breyst úr einni í aðra, ein fruma getur einnig myndað nýjan svamp • Fjölga sér einnig með kynæxlun, lirfur sviflægar SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  27. Svampar (Sponges – Porifera) • Nálarnar virka einnig sem vörn fyrir svampinn því þær stinga. Sýnið því varúð í nærveru svampa og snertið þá ekki berhent, óþægilegur kláði gæti þá fylgt á eftir • Áður fyrr voru baðsvampar búnir til úr sjávarsvömpum (tegundum sem ekki höfðu nálar), nú hefur plastið að mestu leyst þá af • Mikilvægi svampa á þó kannski eftir að aukast verulega aftur því margir svampar framleiða eiturefni sem mikil not má ef til vill hafa af í líftækniiðnaðinum. Af lífverum sjávar eru svampar einmitt hvað áhugaverðastir að þessu leiti SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  28. Holdýr (cnidarians: Radialsymmetry) • Næstfrumstæðust dýra á eftir svömpum • Einföld líkamsbygging en ólíkt svömpum með sérhæfða vefi • Geta því synt • Eru radíalsymmetrísk • Eru af 2 formum • Separ (polyp) eru botnlæg form • Hvelja (medusae) eru sviflæg • Flestar tegundir fara í gegnum bæði stiginm • 3 meginhópar • Hveldýr (hydrozoans) • Marglyttur (scyphozoans) • Kórallar og sæfíflar (schypozoans) SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  29. Holdýr (cnidarians: Radialsymmetry) Líffræði holdýra (Biology of cnidarians) • Nánast öll holdýr eru rándýr • Sérstakar frumur (nematocysts) eru notaðar til að ná í og lama eða drepa bráðina • Inni í frumunum eru uppvöðlaðir þræðir með krók á endanum, nokkur konar skutull • Oft eru þeir einnig eitraðir • Ef dýr snertir frumuna springur hún og skutullinn skýst út og í dýrið • Eru einnig með taugafrumur og geta því ólíkt svömpunum skynjað umhverfi sitt að nokkru leiti SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  30. Holdýr (cnidarians: Radialsymmetry) • Marglyttur (scyphozoans) • Stórar miðað við hveldýrin • Sviflæga formið (marglyttan) algengast • Margar tegundir fara þó í gegnum sepastigið • Geta synt að takmörkuðu leyti • Flokkast þó sem svif því straumar ráða mestu um ferðir þeirra, því stærstu svifdýrin • Sumar marglyttutegundir eru með eitruðustu dýrum jarðarinnar SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  31. Holdýr (cnidarians: Radialsymmetry) • Kóraldýr og sæfíflar (anthozoans – seaanemoneandcoralls) • Fjölbreyttur hópur þar sem sepastigið er ráðandi • Sumar tegundir eru sjálfstæðir einstaklingar sem geta náð nokkurri stærð, t.d. sæfíflar • Aðrar eru smávaxnar og lifa í sambýli, t.d. kóralar • Sambýli þessi geta bæði verið mjúk og lík plöntu eða úr kalki og því hörð (kóralar). • Sæfíflar geta hreyft sig aðeins úr stað • Oftast festa þeir sig á föstu undirlagi, einnig er vinsælt meðal þeirra að festa sig á kuðunga • Kóralrif SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  32. Ormar (Bilatralsymmetricalworms) • Ýmsir fylkingar orma eru á næsta þróunarstigi ofan við holdýrin • Eru bilateralsymmetrískir (líkt og við) • Hafa því fram og afturenda ólíkt holdýrunum • Helstu fylkingar eru • Flatormar • Þráðormar • Liðormar • Fjölmargir aðrir til SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  33. Liðormar (Segmentedworms) • Líkaminn liðskiptur eins og nafnið gefur til kynna.3 flokkar • Ánar (oligochaeta), til í sjó en ekki áberandi • Blóðsugur (hirudinea), til í sjó en ekki áberandi • Burstaormar (polychaeta), aðallega í sjó og mjög áberandi þar => • Eru með fóttotur og bursta (hár) á hverjum lið, gerð þessara bursta og fóttota mjög mismunandi milli tegunda • Í ýmsum stærðum, yfirleitt 5-10 cm, einnig mun minni og þeir stærstu eru allt að 3 metrar • Lifnaðarhættirfjölbreyttir • Rándýr, grotætur, síarar • Frítt lifandi ofan á botninum, grafa sig niður eða í rörum • Sumir eru einfarar, aðrir búa margir saman • Rörin eru fjölbreytt, gerð úr slími, leir, sandi, kalki eða þara • Flestir eru botndýr, en einnig eru til burstaormar sem eru sviflægir SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  34. Lindýr (Molluscs: The successful soft body) • Mjög stór og fjölbreyttur hópur sjávardýra, ef til vill sá fjölbreyttasti. • Finnast alstaðar í sjó, fæðuval mjög fjölbreytt • Eru með mjúkan líkama og kalkskel • Eru með nokkurskonar fót, skráptungu (radula) og tálkn • Margar útgáfur eru af ofangreindu, sumir flokkar hafa jafnfveltýnt sumu af þessu í þróuninni • Stærstu hóparnir eru • Samlokur • sniglar • Smokkar • einnig til eru aðrir hópar SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  35. Lindýr (Molluscs: The successful soft body) Sniglar (Snails - Gastropods) • Stærsti og fjölbreyttasti hópur lindýra • Oftast með eina snúna skel • Stundum er skelin þó ekki snúin • Hjá mörgum tegundum hefur skelin horfið í þróuninni • Ein algengasta fæðuöfunaraðferðin er að skrapa þörunga af steinum með skráptungunni • Aðrir eru setætur, hræætur eða rándýr • Sæsniglar án skeljar verjast gjarnan með eitri, eru þá skrautlega litaðir • Alengastir á hörðum botni, en finnast einnig á linum og sem svifdýr SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  36. Samlokur (Bivalves) • Mjög stór hópur • Eru allar með 2 skeljar • Nota yfirleitt tálkn til að sía fæðu úr sjónum • Flestar tegundir grafa sig í setið, senda þá rana upp á yfirborðið og fá þær þar súrefni og stundum fæðu • Margar festa sig einnig á fast undirlag og sía fæðu úr sjónum, t.d. kræklingur og ostrur • Aðrar tegundir eins og diskar eru frítt lifandi ofan á botninum • Einnig til tegundir sem grafa sig inn í steina og tré SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  37. Smokkar (Cephalopods) • Tiltölulega fáar tegundir, en mjög þróaður hópur, einungis í sjó • Bestu sunddýrin meðal hryggleysingja, einnig þau gáfuðustu • Nánast allir rándýr, lifa á fiskum og smokkfiskum • Fóturinn skiptist í marga arma, á þeim eru yfirleitt sogskálar sem notaðar eru til að grípa fæðu • Lifa mjög stutt og hratt, yfirleitt aðeins í eitt ár, allir smokkar deyja að lokinni hrygningu (líkt og loðna) • 3 meginflokkar • Kolkrabbar (e. octopuses) – 8 armar - botn • Smokkfiskar (e. squids og cuttlefishes) – 10 armar – uppsjór • Kuggar (e. nautilus) SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  38. Liðfætlingar (Arthropods) • Langstærsta dýrafylkingin, 3 af hverjum 4 dýrum er liðfætlingur • Mjög fjölbreytt að lifnaðarháttum líkt og lindýrin • Eru með liðskiptan líkama og útlimi • Eru með ytri skel (exoskeleton), sem er undirstaða velgengni þeirra.verndar þau, Virkar einnig sem festing fyrir vöðva, (liðfætlingar eru því mjög virkir), • er hörð og takmarkar því vöxt, Leysa það vandamál með því að kasta ytri skelinni reglulega og blása sig út, nýja skelin harðnar svo. takmarkar einnig stærð, því eru flestir liðfætlingar smáir • 3 meginhópar, Krabbadýr (crustacea), Klóskerar (chelicerata), Skordýr (insecta) • Langflestir liðfætlingar í sjó eru krabbadýr • Því stór og fjölbreyttur hópur • Flest eru krabbadýrin í sjó en ferskvatns og landtegundir eru einnig til. • Flest krabbadýr eru smá og er fjöldi þeirra gríðarlegur • Þau er að finna nánast hvar sem er í sjónum, ofan á botninum, ofan í botninum, í svifinu, á eða á í öðrum lífverum SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  39. Krabbadýr (Crustaceans) • Krabbaflær (e. copepods) eru yfirleitt mjög litlar • Sennilega mikilvægasti hópurinn í dýrasvifinu, en einnig algeng við botninn • Mikilvægasta tegundin hér er rauðátan (Calanusfinnmarchicus), aðalfæða síldarinnar • Ljósáta (euphausids) er eingöngu að finna í svifinu • Tegundirnar eru mjög fáar, en þær bæta það upp með fjöldanum því mergð þeirra getur verið gríðarleg • Eru nokkuð stærri en t.d. krabbaflærnar, en minni en rækjur sem þær líkjast • Að mestu leiti síarar, en einnig rándýr • Sérstaklega algengar á kaldari svæðum heimsins, einnig hér við land SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  40. Krabbadýr (Crustaceans) • Ýmis sviflæg krabbadýr SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  41. Krabbadýr (Crustaceans) • Hrúðurkarlar (e. barnacles) eru einu krabbadýrin sem eru botnföst • Líkjast í raun ekki krabbadýrum við fyrstu sýn því þeir sitja inni í kalkhúsi, svipað og mörg lindýr • Sía plöntusvif úr sjónum • Marflær (amphipods) eru litlar og hliðarflatar (líkt og venjulegar flær). Mjög algengar við botninn og í fjörum • Nokkuð fjölbreyttir lifnaðarhættir, setætur, svifætur, hræætur, rándýr og sníkudýr. • Sumar búa í rörum í botninum, nokkrar tegundir finnast einnig í svifinu • Jafnfætlur (isopods) svipar til marflóa að stærð, en eru yfitrleitt flatar frekar en hliðarflatar • Lifnaðarhættir jafnfjölbreyttir og hjá marflóm • Nokkrar eru þekkt sníkjudýr, t.d. fiskalýs og óskabirnir SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  42. Krabbadýr (Crustaceans) • Tífætlingarnir (decapoda) eru stærsti og fjölbreyttasti krabbadýrahópurinn • Þar er einnig að finna stærstu einstaklingana, krabba og humra og rækjur • Margar tegundir þeirra mjög mikilvæg nytjadýr • Eru með 5 pör af fótum, fyrsta parið er oft stærra og með klóm • Rækjur, humrar, eiginlegir krabbar og einbúakrabbar SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  43. Krabbadýr (Crustaceans) Rækjur (shrimps) • Rækur eru aflangar og með hala, sem við étum • Eru gro- eða hrætætur, þ.e. nærast á lífrænum leifum, bakteríum og einfrumungum í botnsetinu. Einnig rándýr • Sumar lifa við botninn, aðrar í svifinu, aðrar grafa sig í sandinn • Margar rækjutegundir til við Ísland, einungis ein nýtt, stóri kampalampi, aðrar sérstaklega ísrækja í kaldari sjónum mikilvæg fæða þorsks og grálúðu. Flestar tegundir minni en stóri kampalampinn, en einnig til stærri tegundir, þær þó ekki algengar SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  44. Krabbadýr (Crustaceans) • Humrar (lobsters) • Humrar eru aflangir og með hala, sem við étum • Yfirleitt rándýr • Humrar lifa nánast eingöngu við botninn en lifnaðarhættir rækja fjölbreyttari • Einungis ein humartegund, leturhumar. finnst eingöngu í hlýja sjónum SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  45. Krabbadýr (Crustaceans) • Eiginlegir krabbar (truecrabs) • Eiginlegir krabbar (e. truecrabs) hafa mjög lítinn afturbol gagnstætt rækjum og humrum • Eru mjög hreyfanlegir og fljótir í förum á botninum • Sumar tegundir geta einnig synt • Flestir eru hræætur, en aðrar fæðuöflunarleiðir einnig til • Til krabbar sem aðlagast hafa landlífi • Til tegundir sem verða mjög stórar, stærstir krabbadýra SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  46. Skrápdýr (Echinoderms) • Eru með sogfætur (tubefeet) sem notaðar eru til að rölta með • Notað til þess sjóþrýstingur • Sviflægt lirfustig • Krossfiskar • Slöngustjörnur • Ígulker • Sæbjúgu • Sæliljur SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  47. Skrápdýr (Echinoderms) Krossfiskar (seastars) • Flestir með 5 arma, stundum fleiri og er fjöldinn þá yfirleitt eitthvað margfeldi af 5.Armar vaxa aftur á þau ef þeir eru teknir af • Hreyfa sig um með sogfótunum og geta þá farið í allar áttir, fara þó hægt • Eru yfirleitt með fremur sveigjanlega kalkbeinagrind, en þó margar útgáfur • Krossfiskar eru í raun grimm rándýr og éta mikið af samlokum, sniglum og hrúðurkörlum, þ.e.a.s. dýrum sem ekki komast hratt yfir • Opnar samlokur með því að umlykja þær og toga í sundur smá saman, þegar smá op hefur myndast sendir hann magann út úr sér og inn í samlokuna og meltir hana smá saman SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  48. Skrápdýr (Echinoderms) • Ígulker (seaurchins) • Eru ætíð með 5 skiptan líkama • Geta verið eitruð • Eru með harða kalkhúð og því yfirleitt ekki sveigjanlega • Ferðast um á sogfótum og hreyfanlegum göddum • Klassísk ígulker eru hringlótt og þakin stórum göddum, þó til ýmsar aðrar útgáfur, allt frá tegundum sem eru aðeins lægri en þær eru breiðar til marflatra og gaddalausra ígulkera (sanddollarar) • Munnurinn er undir þeim og rassinn ofan á • Éta þara, þörungaskánir á steinum, grot, hræ og í raun allt sem þau geta náð í. • Hafa öfluga “kjálka” sem kallaðir eru lampar Aristotelesar. SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  49. Skrápdýr (Echinoderms) • Skollakoppur (Strongylocentrotusdroebachensis) • Tvær helstu ígulkerategundirnar hér við land eru skollakoppur (eða grænígull) og marígull (eða rauðígull) (Echinusesculentus). Báðar finnast allt í kringum landið, en skollakoppurinn er mun algengari, hann er einnig nýttur • Algengur á grunnsævi, en finnst einnig á miklu dýpi • Fæða er þörungar og hræ • Talsverðar veiðar voru stundaðar frá 1993 til 1996, en vegna markaðsaðstæðna hafa þær verið svo til engar síðan Marígull Skollakoppur SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

  50. Skrápdýr (Echinoderms) • Sæbjúgu (Seacucumbers) • Sæbjúgu eru aflöng og yfirleitt með mjúka húð.Líkjast því stundum ormum • Eru ekki með gadda en með sogfætur, geta einnig hreyft sig með því að teygja á og draga líkamann saman • Yfirleitt setætur eða síarar • Sæbjúgu eru stór, friðsæl, hægfara dýr sem ættu að vera mjúk undir tönn, hversvegna eru ekki önnur dýr búin að éta öll sæbjúgun • Sum verjast með þykkri húð • Önnur með því að bregða árásardýrinu með því að æla út öllum innyflunum. Árásardýrið bregður þá annaðhvort svo við þessari ógeðslegu hegðun að það forðar sér, eða fer að éta innyflin og sæbjúgað sleppur. Innyflin vaxa svo aftur inni í sæbjúganu • Þriðja leiðin er að framleiða eitur SLT11U03 Hreiðar Þór Valtýsson The web

More Related