1 / 22

Ortopedia – sérhæft fullI

Ortopedia – sérhæft fullI. Slitsjúkdómar – köld ortopedia - Sjúkdómafræði - Halldór Jónsson jr Bæklunarskurðdeild LSH og Læknadeild HÍ. Coxarthrosis (mjaðmaslit). Eitt af algengustu vandamálum í bæklunarlækningum. Einkennist af niðurbroti á liðbrjóski og aflögun á beini. HJjr.

mariah
Download Presentation

Ortopedia – sérhæft fullI

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ortopedia – sérhæft fullI Slitsjúkdómar – köld ortopedia - Sjúkdómafræði -Halldór Jónsson jrBæklunarskurðdeild LSH og Læknadeild HÍ

  2. Coxarthrosis (mjaðmaslit) • Eitt af algengustu vandamálum í bæklunarlækningum. • Einkennist af niðurbroti á liðbrjóski og aflögun á beini HJjr

  3. Coxarthrosis (mjaðmaslit) • HELSTU ORSAKIR: • Erfðir • Afleiðingar slysa (collum brot, luxatio coxae) • Afleiðingar læknismeðferðar (sterar, geislar) • Afleiðingar barnasjúkdóma (Perthés, epifysiolysis, dysplasia) HJjr

  4. Coxarthrosis (mjaðmaslit) • KLINISK EINKENNI: • verkur/ hreyfisársauki: í nára og leiðir niður í innanvert hné (L-III taugaleiðni) • stirðleiki: minnkuð innrótation, abduction og extension • breytt göngulag: ant-algisk helti) HJjr

  5. Coxarthrosis (mjaðmaslit) • RANNSÓKNIR: • Venjuleg röntgen (pelvis og mjöðm), vanalegust og sýnir: • Lækkun á liðbili • Subchondral sclerosa í caput og acetabulum • Osteophytamyndanir á caput og acetabulum • Cystur í caput og acetabulum • Subluxation á caput lateralt og upp á við) • Segulómrannsókn HJjr

  6. Coxarthrosis (mjaðmaslit) MEÐFERÐ: Ekki aðgerð: • Bólgueyðandi lyf: per os vs. Inj í liðinn (intraarticular sterar) • Stoðtæki: stafur eða hækja, notað á frísku hliðinni • Hjálpartæki: sokka- og skóífærur, framlengingatangir Aðgerð: Liðskipti (heill gerviliður) HJjr

  7. Coxarthrosis (mjaðmaslit) SAMEIGINLEGT MJAÐMAAÐGERÐUM Peri-operative meðferð • Inj Ekvacillin 1g x 4 í 1 dag • Inj Fragmin (low-molecular heparin) sc í amk 7 daga • Sáradren • Koddi milli fóta Post-operative meðferð (fyrstu 6 vikurnar) • Hækjur • Ekki sitja í djúpum stólum • Upphækkun á klósettið • Ekki krossa fætur HJjr

  8. Coxarthrosis (mjaðmaslit) AKÚT KOMPLIKATIONIR: • Luxation á lið • Peroneus paresis (fallfótur) • Thrombosis í ganglim (intima los) • Embolia í lungu • Hjartainfarkt HJjr

  9. Coxarthrosis (mjaðmaslit) SEINAR KOMPLIKATIONIR: • Los á bolla og/eða stilk • Brot á lærlegg um eða neðan prótesuenda (periprosthetic brot) HJjr

  10. Coxarthrosis (mjaðmaslit) MEÐFERÐ VIÐ KOMPLIKATIONUM: • Skálarauki • Laga brot • Revision; skipta út/fjarlægja komponenta (Girdlestone) HJjr

  11. Gonarthrosis (hnéslit) KLINISK EINKENNI: • verkur/ hreyfisársauki • stirðleiki / aflögun • breytt göngulag: ant-algisk helti HJjr

  12. Gonarthrosis (hnéslit) HELSTU ORSAKIR: • Erfðir - offita • Afleiðingar slysa (brot á lateral tibia condyl; liðbönd: fremra krossband og/eða medial collateral) • Afleiðingar læknismeðferðar: (meniscectomia, sterar, sýkingar) • Afleiðingar barnasjúkdóma (osteochondritis dissecans, genu varum, genu valgum) HJjr

  13. Gonarthrosis (hnéslit) RANNSÓKNIR: • Venjuleg röntgen vanalegust, sýnir: • Lækkun á liðbili • Subchondral sclerosa • Osteophyta myndanir • Cystur í frauðbeininu • Subluxation • Langar myndir • Segulómrannsókn HJjr

  14. Gonarthrosis (hnéslit) MEÐFERÐ: Ekki aðgerð • Bólgueyðandi lyf: per os vs. inj • Minnka líkamsþunga • Stoðtæki: stafur eða hækja, notað á frísku hliðinni, spelka til að minnka hreyfingar og gefa hliðarstuðning • Hjálpartæki: sokka- og skóífærur, framlengingatangir HJjr

  15. Gonarthrosis (hnéslit) MEÐFERÐ Aðgerð: • Extra-articular aðgerðir • Decompression - uppborun • Osteotomia: valgus á tibia og varus á femur HJjr

  16. Gonarthrosis (hnéslit) MEÐFERÐ Aðgerð: Intra-articular aðgerðir: • Arthroskópía og liðtoilet • Uni-compartmental arthroplastic (hálfur gerviliður) • Total arthroplastic (heill gerviliður)) HJjr

  17. Gonarthrosis (hnéslit) Post-op: • LIA deyfing • Sáradrain í 1 dag • Þrýstiumbúðir í 3 daga • Inj Ekvacillin 1g x 4 í 1 dag • Inj Fragmin (low-molecular heparin) sc í amk 7 daga • Fyrstu 6 vikurnar: • Hækjur • Ekki ganga á ójöfnu HJjr

  18. Gonarthrosis (hnéslit) AKÚT KOMPLIKATIONIR: • Húðnekrósa • Sárasýking • Thrombosis í ganglim • Embolia í lungu • Hjartainfarkt SEINAR KOMPLIKATIONIR: • Los á tibia og/eða femur komponentum • Brot á tibiakomponent • Brot á lærlegg (periprosthetic brot – sjá síðar) HJjr

  19. Gonarthrosis (hnéslit) MEÐFERÐ VIÐ KOMPLIKATIONUM • Sárarevision • Sýklalyf • Laga brot • Prótesurevison • Staurliður HJjr

  20. Spondylarthrosis (hryggslit) Discus prolaps (brjósklos): • L4-L5 • L5-S1 • Verkir í baki og/eða fæti • Dofi, máttleysi, viðbragðsleysi • MEIDEI: klofdofi, þvagstopp! HJjr

  21. Spondylarthrosis (hryggslit) Spondylosis (slit í öllu liðbilinu): • L4-L5 • L5-S1 • Verkir í baki • Ekki: dofi, máttleysi, viðbragðsleysi • Ekki: MEIDEI! HJjr

  22. Spondylarthrosis (hryggslit) Afleiðingar slitgigtar: • Spinal stenosis (hryggöng) • Spondylolisthesis (hryggskrið)! HJjr

More Related