1 / 48

Lýðfræði og breytingar á formgerð fjölskyldna

Lýðfræði og breytingar á formgerð fjölskyldna. Stefán Hrafn Jónsson 21 janúar 2014. Efnistök. Kynning á lýðfræði sem fræðigrein Nálgun lýðfræðinnar á viðfangsefni dagsins Er fjölskyldan að hnigna sem stofnun í samfélaginu?. Er fjölskyldan að hnigna sem stofnun í samfélaginu?.

louis-cruz
Download Presentation

Lýðfræði og breytingar á formgerð fjölskyldna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lýðfræði og breytingar á formgerð fjölskyldna Stefán Hrafn Jónsson 21 janúar 2014

  2. Efnistök • Kynning á lýðfræði sem fræðigrein • Nálgun lýðfræðinnar á viðfangsefni dagsins • Er fjölskyldan að hnigna sem stofnun í samfélaginu?

  3. Er fjölskyldan að hnigna sem stofnun í samfélaginu? • Skipta breytingar á formgerð fjölskyldunnar einhverju máli? • Hefur hlutverk fjölskyldunnar breyst? • Hefur fjölskyldan misst mikilvægi sitt? • Hefur fjölskyldan sama mikilvægi en sinnir því síður eða e.t.v. betur?

  4. Hvað er fjölskylda? • Margar skilgreiningar til • Mismunandi skilningur í orðið fjölskylda hefur mismunandi hagnýtingu • Tengsl og hlutverk • grunnur að öllum eða flestum skilgreiningum

  5. Tveir eða fleiri einstaklingar sem búa saman og eru tengdir saman með hjónabandi, blóðtengsl eða ættleiðingu. • Er þá sambúð ekki grunnur fjölskyldu? • Hverjir þeir sem búa saman í íbúð (household)

  6. Hlutverk fjölskyldunnar • Nýliðun • Félagsmótun • Vernd barna • Menntun • Félagslegur stuðningur • Samrekstur heimilis

  7. Hjónabandið • Samningur tveggja persóna • Gagnkvæm hollusta • Siðferðileg ábyrgð • ábyrgð og skyldur í • Fjármálum • Fjölskyldu • Tilfinningum • Kynlífi

  8. Breytingar á hlutverki fjölskyldunnar

  9. Popenoe • Fjölskyldan er veikburðari til að sinna hefðbundu félagslegu hlutverki sínu • Fjölskyldan sem stofnun er að missa áhrif til annarra stofanana samfélagsins • Fjölskyldan er veikari sem m.a. sést að hún er minni og óstöðugri, með styttri líftíma, með styttri hluta ævinnar í • Meðlimir fjölskyldunnar eru meira “deinstitutionalized” þ.e. minna tengdir fjölskyldunni sem stofnun.

  10. Popenoe • Finally family decline is occuring in the sense that familism as a cultural value is weakening in favor of such values as self-fulfillment and egalitarianism. • Familism: a deeply ingrained sense of being rooted in the family. The term refers to “attitudes, behaviors, and family structures within an extended family system and is believed to be the most important factor influencing the lives of Latinos” (Cooley, 2001, p.130). • Egalitarianism: The political doctrine that holds that all people in a society should have equal rights from birth Popenoe, D. (1988). Disturbing the Nest: Family Change and Decline in Modern Societies. New York: De Gruyter. 

  11. Er þetta rétt? • Hvernig vitum við hvort þetta sé í raun að gerast?

  12. hvað veldur?

  13. Samfélagsbreytingar • Atvinnuhættir • Samgöngur og tækni • Skyldur og hlutverk • Lagabreytingar • Hlutverk trúarbragða (kirkjan o.þ.h.) • Breytt gildi • Socialmovement • Dagvist barna • Breytt afþreying • Aukin þekking • Breytt samsetning mannfjöldans • o.fl.

  14. Áhrifaþættir breyttrar fjölskyldugerðar • Lagabreytingar • Félagslegar • Hagfræðilegar • Stjórnmálafræðilegirþættir • Breytingar á mannfjölda

  15. Sjónarhorn • Félagsfræðin • Sálfræðin • Lýðfræðin

  16. Af hverju mismunandi sjónarmið? • Oft erum við að leita skýringa á breytingum sem við sjáum í samfélaginu • Meta þarf kenningar sem settar eru fram því við byggjum starf okkar oft á ígrunduðum kenningum • Rangar kenningar geta mögulega haft varanleg skaðleg áhrif á fólk • Stundum getur vani komið í veg fyrir að við finnum svar við aðkallandi spurningum • Nýtt sjónarmið getur bent okkur á að breyting sem virðist eiga sér orsök í umbreyttu samfélagi á sér einfaldari skýringu.

  17. Framlag lýðfræðinnar • Aukinn skilningur á samfélaginu • Lýðfræðileg nálgun auðveldar oft skilning á tölum og tíðni • Lýðfræðilegir áhrifaþættir eru stundum auðveldasta fyrsta skýring • Stundum útilokar aðrar skýringar • Stundum spretta upp nýjar skýringar • Breytir samanburðinum, tekur tilliti til ýmissa þátta

  18. Hjúskaparstaðaog breytingar á hjúskaparstöðu Einhleyp/ur Í hjónabandi Ekkill/Ekkja Fráskilin/n

  19. Byrjum á fæðingum • Hjónaband foreldra er af mörgum talið besta fyrirkomulag við fæðingu • Fæðing er eina leiðin í stöðuna “aldrei giftur”

  20. Fjöldi fæðinga

  21. Fæðingar - Hlutföll

  22. Hjúskapur

  23. Giftingar eftir hjúskaparstöðu

  24. Hvað skýrir mikinn fjölda giftinga 1966-1975 ? Aldursbundin giftingartíðni eftir fyrri hjúskaparstétt 1961-2008 karlar: Tölur fyrir 5 ára tímabil sýna árleg meðaltöl.

  25. -

  26. Giftingar eftir hjúskaparstöðu

  27. Af hverju aukinn fjöldi hjónabanda fráskilinna? • Aukin fjöldi skilnaða á árunum áður

  28. Hjúskaparstaðaog breytingar á hjúskaparstöðu Einhleyp/ur Í hjónabandi Ekkill/Ekkja Fráskilin/n

  29. Aldursbundin skilnaðartíðni Eiginmenn

  30. Aldursbundin skilnaðartíðniEiginkonur

  31. Fjöldi Íslendinga eftir fjölskyldugerð

  32. Sem prósentur Úr 1297 í 2483 einstaklinga. Aukning um 91%

  33. Óvígð sambúð

  34. Uppeldi

  35. Börn í leiksskóla

  36. Börn í leikskólum eftir aldri

  37. Leiksskóli

  38. Öryggi

  39. Dauðsföll barna 1981-2008

  40. Eignast konur í BNA svona mörg börn? Hvernig getum við gert tölurnar samanburðarhæfar?

  41. Stöðlun • Stöðlun (standardizatio) lýðfræðilegra mælinga/talna er það að nota útreikningar sem fjarlægja tiltekin áhrif úr mælingu til að unnt sé að bera saman tölur án þessara áhrifa • “Miðað við höfðatölu” er dæmi um einfalda stöðlun • Deila með mannfjölda

  42. Staðla með því að deilda með mannfjölda Fjöldi fæðinga á hverja 1000 íbúa er stundum kölluð fæðingartala (e. birth rate).

  43. Aðeins hluti af mannfjöldanum eignast börn • Oft miðað við konur 15-44 ára • Eða konur 15-49 ára • Getum við staðlað fjölda fæðingar betur?

More Related