1 / 7

Hlaupár

Hlaupár. Nafn Áfangi Hópur. Hlaupársreglan. Er hægt að finna út hvort tiltekið ár er hlaupár eða ekki, án þess að fletta upp í dagatali? Já, það er hægt. Hlaupár eru alltaf þegar 4 ganga upp í ártalinu, að undanskildum aldamótaárum þegar 4 ganga ekki upp í öldinni.

lemuel
Download Presentation

Hlaupár

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hlaupár Nafn Áfangi Hópur

  2. Hlaupársreglan • Er hægt að finna út hvort tiltekið ár er hlaupár eða ekki, án þess að fletta upp í dagatali? • Já, það er hægt. • Hlaupár eru alltaf þegar 4 ganga upp í ártalinu, að undanskildum aldamótaárum þegar 4 ganga ekki upp í öldinni. • Árin 1700, 1800 og 1900 voru ekki hlaupár. • Árið 2000 var hlaupár. • Árin 2100, 2200 og 2300 verða ekki hlaupár. • Árið 2400 verður hlaupár.

  3. Gregoríanska tímatalið

  4. Hvað er hlaupár? • Með hlaupári er átt við almanaksár sem er einum degi lengra en venjulegt ár, og er þá 366 dagar en ekki 365.

  5. Af hverju heitir hlaupár þessu nafni?

  6. Hlaupár (Leap Year) • Hlaupár eru ár þar sem auka degi er bætt við almanaksár til að leiðrétta skekkju í tímatali. • Skekkjan orsakast af því að árstíðarárið er í raun og veru um 365,244 dagar. • Aukadeginum er alltaf bætt við febrúarmánuð. • Hann hefur þá 29 daga í stað 28 daga.

  7. Why we have Leap Years

More Related