Innleiðing laga um framhaldsskóla
Download
1 / 10

Innleiðing laga um framhaldsskóla Þróunarverkefni í Kvennaskólanum í Reykjavík - PowerPoint PPT Presentation


 • 112 Views
 • Uploaded on

Innleiðing laga um framhaldsskóla Þróunarverkefni í Kvennaskólanum í Reykjavík Kynning á fundi FFR og Stofnunar stjórnsýslufræða 25.2.2010 Ingibjörg Guðmundsdóttir skólameistari. Ný lög um framhaldsskóla 2008. Aukin ábyrgð skóla á mótun inntaks og uppbyggingu námsframboðsins

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' Innleiðing laga um framhaldsskóla Þróunarverkefni í Kvennaskólanum í Reykjavík' - keziah


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript

Innleiðing laga um framhaldsskóla

Þróunarverkefni í Kvennaskólanum í Reykjavík

Kynning á fundi FFR og Stofnunar stjórnsýslufræða 25.2.2010

Ingibjörg Guðmundsdóttir skólameistari


N l g um framhaldssk la 2008
Ný lög um framhaldsskóla 2008

 • Aukin ábyrgð skóla á mótun inntaks og uppbyggingu námsframboðsins

 • Aukið svigrúm til þróunar sérstöðu skóla

 • Lenging skólaársins um 5 daga

 • Ný framhaldsskólaeining – 3 daga vinna nem.

 • Lágmarkskjarni (ísl., ens. og stæ.) er 45 framhaldsskólaeiningar alls

 • Nýjar áherslur í kennsluháttum

 • Fræðsluskylda til 18 ára aldurs


Sni m t eqf sta all
Sniðmát – EQF staðall

 • Í tengslum við nýju lögin er horft til Evrópu og námið flokkað skv. EQF staðli um hæfnimarkmið

 • Nám á framhaldsskólastigi skiptist á þrjú þrep

 • Á hverju þrepi þurfa nemendur að sýna

  • þekkingu

  • leikni

  • hæfni

 • Endurskrifa þarf allar áfangalýsingar með þetta að leiðarljósi ásamt mörgum lykilhæfniþáttum sem ráðuneytið biður skólana að huga að s.s. læsi, tjáningu, sjálfbærni o.m.fl.


Vi br g kvennask lanum
Viðbrögð í Kvennaskólanum

 • Sótt um styrk í Þróunarsjóð

  • Jákvætt svar fékkst á miðri haustönn 2008

 • Verkefnisstjóri ráðinn í 50% starf

 • Vinnan við þróunarstarfið skipulögð

  • Verkefnið brotið niður og verkþættir tímasettir

 • Áhersla lögð á aðkomu sem flestra í skólanum


Mat lagt sk lastarfi
Mat lagt á skólastarfið

 • Styrkleikar metnir

  • Bekkjakerfi

  • Metnaðarfullt bóknám til stúdentsprófs

  • Vel menntað starfsfólk

  • Gróin skólamenning

  • Lítið brottfall

  • Öflugt félagslíf

 • Markmið breytinganna: Að gera góðan skóla betri

  • Ekki kasta því sem gott er


Gallar gamla kerfisins sk lanum
Gallar gamla kerfisins í skólanum

 • Höfðum ekki brugðist við því að nemendur eru búnir með framhaldsskólaáfanga þegar þau koma inn.

 • Margir nemendur kvarta yfir því að of mikið sé um endurtekningar á grunnskólaefni í byrjunaráföngum.

 • Margir hafa of lítið að gera á 4. ári.

 • Nemendahópurinn almennt sterkur og margir vilja taka meira en í boði er. Fara í fjarnám.


Meginvi fangsefni r unarstarfsins
Meginviðfangsefni þróunarstarfsins

 • Skólinn setur sér lokamarkmið námsins

 • Ákveða þarf hvaða brautir skólinn ætlar að bjóða og setja lokamarkmið hverrar brautar

 • Uppbygging brauta - ákveða þarf:

  • þrepaskiptingu, þ.e. hve stórt hlutfall námsins á hverri braut á að vera á hverju þrepi

  • hlutfall kjarna og vals á hverri braut

  • hvaða greinar á að kenna á hverri braut

 • Gera þarf áfangalýsingar fyrir allt sem kennt er skv. EQF staðalinum.


Ni ursta a okkar vi viljum
Niðurstaða okkar – við viljum:

 • Bekkjakerfi

 • Bóknámsbrautir til stúdentsprófs

 • Auka möguleika nemenda á að ljúka námi á þremur árum

 • Sömu brautir og verið hafa en breyta þó málabraut í hugvísindabraut og gera námið fjölbreyttara

  • Styttri brautir þegar aðstæður leyfa

  • 200 fein stúdentspróf, þar af 155 fein kjarna.


Sparna ur
Sparnaður?

 • Stytting meðalnámstíma til stúdentsprófs um ½ til 2/3 ár er 12-17% tímasparnaður

  • Þessu til skýringar má minna á að rúm 8% námsins á að færast í grunnskólann

 • Á móti kemur lenging skólaársins um 5 daga sem er 3% aukning á ári en kostar í raun meira vegna ýmissa breytinga sem gera verður á kjarasamningum

 • Mitt mat er að breytingin í heild gæti ef vel tekst til sparað um 6% í kostnaði við framhaldsskólann.


Lykilatri i vi stj rn essu verkefni
Lykilatriði við stjórn á þessu verkefni

 • Að skólameistarinn sjái til lands og treysti sínu fólki

 • Að allir kennarar (o.fl) taki þátt í þróunarstarfinu

 • Að finna réttu verkefnisstjórana

 • Að skipuleggja vel og tímasetja verkþætti

 • Að hafa allar upplýsingar, vinnuplögg og fundagerðir aðgengilegar fyrir alla

 • Að kynna framvindu verkefnisins fyrir starfsmönnum, stéttarfélagi og ráðuneyti reglulega

 • Að hafa hvatningu og stuðning ráðuneytis

 • Að halda upp á áfangasigra

 • Að missa ekki þolinmæðina – þetta er a.m.k. 4 ára verkefni


ad