1 / 11

Fjarkennsla

Fjarkennsla. Lára Stefánsdóttir, Þekkingu hf. Fjarkennsla. Grunnskóli Aukið val, áfangar í framhaldsskóla Framhaldsskóli Viðbætur, símenntun, undirbúningur Háskóli Fjölbreytt, KHÍ, HA o.fl. Símenntun Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Námsumhverfi. Tölvumenntun

keanu
Download Presentation

Fjarkennsla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjarkennsla Lára Stefánsdóttir, Þekkingu hf

  2. Fjarkennsla • Grunnskóli • Aukið val, áfangar í framhaldsskóla • Framhaldsskóli • Viðbætur, símenntun, undirbúningur • Háskóli • Fjölbreytt, KHÍ, HA o.fl. • Símenntun • Fræðslumiðstöð Vestfjarða

  3. Námsumhverfi • Tölvumenntun • Kunna að nota þau tæki sem þarf að nota • Aðstoð ef eitthvað bregður útaf • Stuðningur í umhverfinu • Skilningur á vinnu sem „sést“ ekki • Aðhald í umhverfinu • Stuðningur af öðrum í fjarnámi

  4. Fjarnemandinn • Er oft mjög einn • Þarf að fara í tölvuna þegar hann þarf að læra, annars „er“ skólinn ekki í gangi. • Tengist stundum ekki nægilega vel náminu. • Flosnar auðveldar upp frá námi • Þorir ekki að spyrja, hringja eða leita sér hjálpar • Finnst hann stundum svo óttalega vitlaus

  5. Fjarkennarinn • Er líka oft einmana • Nemendur sem „segja ekkert“ eru ekki mættir í „tíma“ • Þarf viðbrögð við sinni vinnu • Hlúir yfirleitt mjög vel að nemendum sínum • Finnst hann ná árangri í starfi þegar vel gengur

  6. Hvernig styðjum við fjarnám • Skapa vinnuumhverfi – ef hægt er • Starfsstaður • Stuðningur frá öðrum í fjarnámi, læra saman • Einhvern til að leita til og ræða námið • Tæki oft dýr, er hægt að sameinast um slíkt? • Vera hvetjandi og áhugasamur um nám fjarnemandans

  7. Grunnskóli • Samstarf við annan grunnskóla (t.d. Vesturbyggð) • Duglegir nemendur taka framhaldsskólaáfanga

  8. Framhaldsskólar • Fjölbrautaskólinn við Ármúla • Heildstætt nám til stúdentsprófs • Stakir áfangar, fjölmargar brautir • Þrjár annir, haust-, vor- og sumarönn • Verkmenntaskólinn á Akureyri • Heildstætt nám til stúdentsprófs • Stakir áfangar, fjölmargar brautir • Tvær annir, haust og vor

  9. Framhaldsskólar • Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi ásamt Heimili og Menntir • Tölvunarfræði, forritun og gagnasafnsfræði • Samstarf framhaldsskóla á Austurlandi um námsframboð • Margt fleira.

  10. Háskólar • Kennaraháskóli Íslands • Grunnskólabraut, leikskólabraut, tómstundabraut, þroskaþjálfabraut • Háskólinn á Akureyri • Hjúkrunarfræðibraut, leikskóla- og grunnskólabraut, rekstrarfræði, auðlindadeild

  11. Símenntun - verknám • Fræðslumiðstöð Vestfjarða • Eru í samstarfi við Sjómennt, Menntafélagið – Stýrimannaskólinn • Tölvunámskeið (mætti líka hafa á staðnum) • Tilbúnir til aðstoðar við að finna möguleika og aðstoða á alla lund. • Aðrir möguleikar • Framvegis, o.fl.

More Related