1 / 11

Sterkari saman Ársfundur ASÍ 2005

Sterkari saman Ársfundur ASÍ 2005. Kynning á stefnu ASÍ í jafnrétti kvenna og karla Nordica hótel 20. – 21. október. Jafnréttis- og fjölskyldumál. Áhersla á fjölskylduna Samræma atvinnuþátttöku og einkalíf Lög um fæðingar- og foreldraorlof

kacy
Download Presentation

Sterkari saman Ársfundur ASÍ 2005

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sterkari samanÁrsfundur ASÍ 2005 Kynning á stefnu ASÍ í jafnrétti kvenna og karla Nordica hótel 20. – 21. október

  2. Jafnréttis- og fjölskyldumál • Áhersla á fjölskylduna • Samræma atvinnuþátttöku og einkalíf • Lög um fæðingar- og foreldraorlof • Aukin fjölskylduábyrgð og möguleikar karla til að taka virkan þátt í ummönnun og uppeldi barna sinna

  3. Stefna ASÍ í jafnrétti kvenna og karla • Fylgja eftir markmiðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla • Samstarf við heildarsamtök launafólks, aðra aðila vinnumarkaðarins, hagsmunasamtök og fræðslustofnanir

  4. Stefna ASÍ í jafnrétti kvenna og karla frh. • Jafnréttisáætlun fyrirtækja og stofnana • Auka vægi jafnréttisfræðslu í trúnaðarmannafræðslu • Veita atvinnurekendum aðhald og eftirfylgni • Verkefni jafnréttisfulltrúa ASÍ

  5. Stefna ASÍ í jafnrétti kvenna og karla frh. • Efla vitund og skilning meðal aðildarfélaga ASÍ á mikilvægi jafnréttis kvenna og karla • Heildarsamtök og einstök stéttarfélög • framsækin og markviss stefna • mæla árangur og þróun markmiða

  6. Stefna ASÍ í jafnrétti kvenna og karla frh. • Auka hlut kvenna í stjórnum og áhrifastöðum – lífeyrissjóðir • Tengslanet • Samþætting • aðferð • fræðsla

  7. Stefna ASÍ í jafnrétti kvenna og karla frh. • Mælanleg markmið • Kynjabókhald

  8. Kynjabókhald

  9. Kynjabókhald

  10. Kynbundinn launamunur • Atvinnutekjur kvenna 62% af tekjum karla • Hagstofa Íslands: Karlar og konur 2004 • Launakönnun VR – 2005 • Launamunur kynjanna 23% • Kynbundinn launamunur 14%

  11. Síðast en ekki síst! • Jafna kynbundinn launamun • Hvað segja kjarasamningar? • Greina upplýsingar • Endurmat og endurskoðun

More Related