1 / 9

Stefnumótun

Stefnumótun. Ína Björg Hjálmarsdóttir Formaður FÍN. Verkefnið. Unnið í janúar og febrúar 2007 Tveir fundir stjórnar Félagsmenn – vinnufundur Framkvæmdastjórn og starfsmenn Greining  valkostir  ákvörðun um stefnu Niðurstaða: framtíðarsýn og verkefnisáætlun. FÍN 2012.

jill
Download Presentation

Stefnumótun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stefnumótun Ína Björg Hjálmarsdóttir Formaður FÍN

  2. Verkefnið • Unnið í janúar og febrúar 2007 • Tveir fundir stjórnar • Félagsmenn – vinnufundur • Framkvæmdastjórn og starfsmenn • Greining  valkostir  ákvörðun um stefnu • Niðurstaða: framtíðarsýn og verkefnisáætlun

  3. FÍN 2012 • Markviss vinna að bættum kjörum • Skipulega unnið að vexti samhliða bættu innra starfi • Félagsmenn með háskólapróf á sviði raungreina • Allir félagsmenn greiða ákveðið hlutfall af launum

  4. FÍN 2012 • Formaður í fullu starfi hjá félaginu • Stjórn fundar reglulega • Framkvæmdastjórn mjög virk • Trúnaðarmenn og nefndir vinna markvisst • Félagsmenn eru virkjaðir og gætt að því að öflugur stuðningur skrifstofu sé til staðar

  5. FÍN 2012 • FÍN er innan BHM og hefur áhrif á stefnumótun bandalagsins • BHM annast verkefni fyrir FÍN sem talið er hagkvæmara – metið reglulega • Virkt samstarf við félög innan og utan BHM • Samstarf við norræn og önnur erlend félög þegar það er talið skila árangri

  6. FÍN 2012 • Þjónusta á skrifstofu er góð og persónuleg • Kjarakannanir sem sýna kjaraþróun og ýmis konar samanburð gerðar reglulega • Greining á kjörum og samanburður nýttur í samniningum og til upplýsinga fyrir félagsmenn • Heimasíða er nýtt eins og kostur er

  7. FÍN 2012 • Kjarasamningar í samfloti þegar slíkt er talið henta FÍN betur • Markviss og tímanleg vinna við kröfugerð vegna kjarasamninga • Samningar nást áður en þeir renna út • Félagið hefur frumkvæði að umbótum á kjaraumhverfi

  8. FÍN 2012 • Vinnustaðasamningar undirbúnir markvisst • gerðir af félagsmönnum með stuðningi frá FÍN • samflot með öðrum ef hagstæðara • Persónubundnir samningar í höndum félagsmanna • skrifstofa aðstoðar við undirbúning og veitir upplýsingar um kjör og réttindi • Námskeið um samninga fyrir félagsmenn

  9. FÍN 2012 • Félagsmenn hafa aðgang að orlofshúsum sem BHM annast útleigu á • Unnið að því að efla ímynd félagsins • Virk og sýnileg þátttaka í umræðu um kjaramál • Kynningar á FÍN í háskólum og víðar • Eftirsóknarvert að vera félagi í FÍN

More Related