1 / 10

Sjúkdómar í blöðruhálskirtli

Sjúkdómar í blöðruhálskirtli. Blöðruhálskirtill – Glandula prostatae Safn smákirtla sem liggja umhverfis þvagrás karla fyrir neðan blöðru Hlutverk Framleiða vökva sem blandast sáðvökva Flytur, verndar og nærir sæðisfrumur Einnig talinn hafa áhrif á hreyfingu sæðisfrumna.

ingrid
Download Presentation

Sjúkdómar í blöðruhálskirtli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjúkdómar í blöðruhálskirtli • Blöðruhálskirtill – Glandula prostatae • Safn smákirtla sem liggja umhverfis þvagrás karla fyrir neðan blöðru • Hlutverk • Framleiða vökva sem blandast sáðvökva • Flytur, verndar og nærir sæðisfrumur • Einnig talinn hafa áhrif á hreyfingu sæðisfrumna. Bogi Ingimarsson

  2. Góðkynja stækkun- Hypertrophia-prostatae • Þáttur í eðlilegri öldrun e 45 ára aldur • Einkenni • Ofvöxtur í öllum kirtlinum • Erfiðleikar við þvaglát, nætuþvaglát • Slöpp buna, þvagteppa, yfirflæðisþvagleki • Afleiðingar • Léleg blöðrutæming, sýkingar • Þykknun á blöðruvegg og stækkun blöðru • Aukinn þrýstingur á þvagleiðara og hindrun á rennsli þvags frá nýrum • Þvagteppa. Bogi Ingimarsson

  3. Krabbamein í blöðruhálskirtli • Algengasta krabbameinið í körlum eftir 60 ára aldur • Einkenni • Lík einkenni og við góðkynja stækkun • Verkir í mjóbaki, slappleiki og þreyta ef meinið hefur dreift sér. • Meðferð • Háð því hvenær mein finnst. • Stundum engin Bogi Ingimarsson

  4. Krabbamein í blöðruhálskirtli • Orsakir • ? Erfðir, æxlisgen á 17. Litningi, • erfist frá móður, • tengist brjóstakrabbmeinsgeni (brca 1) • Áhættuþættir • ?Truflun á hormónajafnvægi, áhrif testósteróna • ? Veirusýkingar í þvarás • Mataræði, mettuð fita • ? Umhverfisáhrif, mengun, geislun Bogi Ingimarsson

  5. Krabbamein í blöðruhálskirtliFlokkun eftir sjúkdómsstigi • 1. Stigs æxli • Staðbundin, einkennalítil • 2. Stig æxli • Dreifð um hluta kirtils, frekar illkynja • Væg þvagteppa og óþægindi við þvaglát • 3. Stig • Dreifð um allan kirtill, mjög illkynja • 4. Stig • Meinvörp í bein og jafnvel önnur líffæri Bogi Ingimarsson

  6. Brjóstakrabbamein– Cancer mammae • Algengasta krabbameinið í íslenskum konum. • Hæsta nýgengi á Norðurlöndum. • Hvað skýrir hugsanlega hæsta nýgengi á Íslandi ? Bogi Ingimarsson

  7. Brjóstakrabbamein– Cancer mammae • Einkenni • Þykkildi eða hnútur í brjóstum sem finnast við þreifingu, röntgenmyndatöku eða eru sýnilegir. • Inndregin geirvarta • Útferð úr geirvörtu • Eymsli í brjóstum, sem eru ekki í tengslun við tíðablæðingar. Bogi Ingimarsson

  8. Brjóstakrabbamein– Cancer mammae • Orsakir og áhættuþættir • Erfðir í 10 % tilfella. • Æxlisgen á 17+13 litningi, brca 1 og brca 2 • Tilgáta um marga tíðahringi • Barnaleysi eða eiga seint börn, eftir 30 ára • Stutt brjóstagjöf • Blæðingar byrja snemma og hætta seint • Offita • Tóbak og áfengi Bogi Ingimarsson

  9. Brjóstakrabbamein-stig æxlisvaxtar • 1. Stigs æxli • Góðkynja hnútur, allt að 2 cm í þvermál • 2. Stigs æxli • 2-5 cm hnútur, fremur illkynja • 3. Stigs æxli • Hnútur allt að 5 cm, sem er vaxinn inn í brjóstvöðvann, eitlastækkanir í holhönd • 4. Stigs æxli • Meinvörp í önnur líffæri Bogi Ingimarsson

  10. Forvarnir brjóstakrabbameins • Sjálfsskoðun brjósta • Að fara reglulega á tveggja ára fresti í brjóstamyndatöku og oftar ef ástæða er til. • Nota ekki tóbak • Hreyfa sig reglulega • Viðhalda kjörþyngd og forðast fituríka fæðu • Drekka áfengi í hófi Bogi Ingimarsson

More Related