1 / 22

Ánægjuvogin 2009

Ánægjuvogin 2009. Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR. – könnun 2009. Ánægjuvogin – haustið 2009. Unnin í samvinnu við hverfaíþróttafélögin í Reykjavík Spurningalistakönnun Leiðarvísir Eftirfylgni. leiðarvísir 2009. Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmennna.

Download Presentation

Ánægjuvogin 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR

  2. – könnun 2009 Ánægjuvogin – haustið 2009 • Unnin í samvinnu við hverfaíþróttafélögin í Reykjavík • Spurningalistakönnun • Leiðarvísir • Eftirfylgni

  3. leiðarvísir 2009 Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmennna • Áhersla á ánægju iðkenda með það fyrir augum að draga úr brottfalli og auka árangur • Ekki tæmandi upplýsingar • Unninn í samvinnu við íþróttafélögin

  4. – könnun 2009 Spurningalistakönnun • Hverfafélögin í Reykjavík • Framkvæmd í október – nóvember 2009 • 1994-1996 (8.-10.bekkur) • 1006 svör • 61,2% piltar • 38,4% stúlkur

  5. – könnun 2009 Spurningalistakönnun • 229 svör frá ÍR • 60,7% piltar • 39,3% stúlkur • 74 knattspyrna (32,6%) • 47 handknattleikur (20,7%) • 42 frjálsar (18,5%) • 30 körfuknattleikur (13,2%) • 34 annað (15%) • Fæðingarár: • 1993 – 1,7 • 1994 – 27,5% • 1995 – 30,6% • 1996 – 41,5%

  6. – könnun 2009 • Aldur við upphaf æfinga

  7. – könnun 2009 Helstu niðurstöður

  8. – könnun 2009 Ánægja með félagið – samanburður

  9. – könnun 2009 Ánægjukvarðinn – æfingar - þeir sem eru sammála eftirfarandi fullyrðingum

  10. – könnun 2009 Ánægjukvarðinn – keppni - þeir sem eru sammála eftirfarandi fullyrðingum

  11. – könnun 2009 Ánægjukvarðinn – meðaltöl eftir íþróttagrein

  12. – könnun 2009 Ánægja með æfingatíma og aðstöðu – samanburður

  13. – könnun 2009 Helstu ástæður þess að iðkendur æfa íþróttir

  14. – könnun 2009 Helsta ástæða þess að iðkendur æfa íþróttir – greint eftir kyni

  15. – könnun 2009 Hve margir vina þinna æfa íþróttir í félaginu – greint eftir kyni

  16. – könnun 2009 Helstu ástæður þess að iðkendur hættu að stunda aðra íþróttagrein/ar

  17. – könnun 2009 Áherslur foreldra og þjálfara Meðatalið fyrir sigur í íþróttakeppni hjá öllum félögununum var 48,9% hjá foreldrum og 88,2% hjá þjálfurum

  18. – könnun 2009 Áherslur foreldra á sigur – greint eftir kyni**

  19. – könnun 2009 Ég stunda íþróttir fyrir foreldra mína– greint eftir kyni**

  20. – könnun 2009 Áhættuhópar - samanburður

  21. – leiðarvísir 2009 • Börn og ungmenni í íþróttum vilja: • að starfið sé skemmtilegt • bæta færni sína og ná árangri • líkamlega hreyfingu • fjölbreyttar og spennandi íþróttir • keppni og áskoranir • eignast vini og vera með vinum

  22. – leiðarvísir 2009 • Með von um áframhaldandi gott samstarf. • Takk fyrir!

More Related