1 / 28

Vettvangur um vistvænt eldsneyti Kynning á starfsemi Ágúst Valfells 28. 06. 2004

Vettvangur um vistvænt eldsneyti Kynning á starfsemi Ágúst Valfells 28. 06. 2004. Um skrifstofuna I. Stofnuð á ríkisstjórnarfundi 13. janúar 2004 Vangaveltur um innlent eldsneyti Breið sýn Hugsuð til 3 ára Kr. 20.000.000 á fyrsta ári. Um skrifstofuna II. Stýrihópur. Iðnaðarráðuneytið.

havyn
Download Presentation

Vettvangur um vistvænt eldsneyti Kynning á starfsemi Ágúst Valfells 28. 06. 2004

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vettvangur um vistvænt eldsneytiKynning á starfsemiÁgúst Valfells28. 06. 2004

  2. Um skrifstofuna I • Stofnuð á ríkisstjórnarfundi 13. janúar 2004 • Vangaveltur um innlent eldsneyti • Breið sýn • Hugsuð til 3 ára • Kr. 20.000.000 á fyrsta ári

  3. Um skrifstofuna II Stýrihópur Iðnaðarráðuneytið Fjármálaráðuneytið Samgönguráðuneytið Orkustofnun Sjávarútvegsráðuneytið Vettvangur um vistvænt eldsneyti Umhverfisráðuneytið Utanríkisráðuneytið

  4. Hlutverk • Ráðgjöf til stjórnvalda um vistvænt eldsneyti • Samskipti við innlenda og erlenda aðila • Kynning á möguleikum á vistvænu eldsneyti

  5. Hvers vegna að breyta eldsneytisnotkun? • Loftmengun • Gróðurhúsaáhrif • Efnahagur

  6. Loftmengun Samsetning svifryks í vetrarmælingum Sót 7% • Svifryk • SOx • CO • CxHy • NOx • O3 Salt 11% Jarðvegur 25% Bremsuborðar 2% Malbiksryk 55% Ásdís Guðmundsdóttir Bryndís Skúladóttir Smærri agnir frá sóti eru hlutfallslega hættulegri en stærri agnir

  7. Íslendingar losa 3 milljóna tonna ígildi af CO2. m.v. 22000 milljónir tonna á heimsvísu Gróðurhúsalofttegundir Fiskiskip 25% • Alþjóðasamþykktir til að draga úr losun CO2 vegna ótta við loftslagsbreytingar Orka Íslands Iðnaður 40% Samgöngur og tæki 32%

  8. CO2 og umheimurinn • Útblástur gróðurhúsalofttegunda á Íslandi er u.þ.b. 0,01% af losun á heimsvísu • Losun CO2 á hvern íbúa á Íslandi er 3 sinnum hærri en að meðaltali í heiminum • Skuldbindum okkur til að losun árið 2010 verði ekki meiri en 10% umfram 1990 • Undanþágur til stóriðju vegna ferlislosunar

  9. Efnahagur • Langtímabreytingar á olíuverði • Þekktar vinnanlegar olíulindir endast til 40 ára • Aukin neysla • Nýjar lindir finnast • Vinnslutækni fer fram • Skammtímabreytingar á olíuverði • Pólitísk ólga • Efnahagslegar valdsaðgerðir

  10. Eldsneytisnotkun • Um 770,000 tonn af olíuafurðum flutt inn árið 2003 • Verðmæti innflutra olíuafurða um það bil 17 milljarðar króna árið 2003

  11. Leiðir til betri eldsneytisnotkunar. • Aðrar leiðir til eldsneytisnotkunar • Hagkvæmari akstur • Sparneytnari vélar • Rafbílar / tvinnbílar • Annað eldsneyti • Gerfidiesel (Fischer-Tropsch) • Lífdiesel / Metan • Vetni • Íblöndunarefni

  12. Hagkvæmari akstur • Sparneytnari vélar • Breyttir hjólbarðar • Betra aksturslag • Betri vegir • Betra efni • Betri flæði • Fræðsla • Reglur – hvatar

  13. Nýtingarmöguleikar • Tækni • Þægindi • Kostnaður • Aðgengi Diesel Hreyfilhitarar Hefðbundnar brennsluvélar Tvinnvélar Rafbílar Efnarafalar

  14. Hefðbundnar brennsluvélar • Aukið vægi lítilla dieselvéla • Sparneytni • Batnandi sót- og NOx útblástur • Hreyfilhitarar • Tiltölulega ódýrir • Aukinn sparnaður • Virkari hvarfakútar • Þægindi

  15. Tvinnbílar • Hvort tveggja brennsluvél og rafmótor • Endurnýting hreyfiorku • Allt að 50% minni eyðsla • Góðir aksturseiginleikar • Lítill verðmunur • Sparneytni mest í óreglulegum akstri • Geta nýtt núverandi eldsneytiskerfi • Þekking á rafvélum

  16. Anóða Katóða Rafvél Efnarafalar • Öfugt við rafgreiningu • Mikil nýtni • Fjölliðuefnarafalar • Lágt hitastig • 40% nýtni • Dýr í framleiðslu • Þarf hreint vetni

  17. Eldsneytiskostir. Annað Jarðefnaeldsneyti • Nýtingarmáti. • Bruni • Dreifing • Geymsla • Kostnaður. • Magn. Gerfidiesel Vetni Alkóhól Lífdiesel Metan

  18. Saga eldsneytis í samgöngum • Gras – hey • Frá 1800 kol [24MJ/kg.] • Frá 1900 olía [45MJ/kg] • Þróun í átt að orkuríkara og meðfærilegra eldsneyti. • Nýtni skiptir máli Verða önnur straumhvörf í eldsneytisnotkun?

  19. Vetnisvæðing I • Um 770,000 tonn af olíuafurðum flutt inn árið 2003 • Verðmæti innflutra olíuafurða um það bil 17 milljarðar króna árið 2003 • Samsvarar um 110,000 – 130,000 tonnum af H2 á ári • Um 800 – 900MW virkjun (áfylling meðtalin) • Núverandi vetnisstöð kostaði um €1000.000 og afkastar 5.5kgH2/klst

  20. Vetnisvæðing II • Um 500,000 tonn af olíu á bífreiðar og fiskiskip á ári • Samsvarar um 90,000 tonnum af H2 á ári • Jafngildir um 600MW virkjun

  21. Vetnisvæðing III • Kostir • Hreinn orkuberi • Innlend framleiðsla • Rafgreining • Háhitaferli • Ókostir • Dýr orkuberi • Dýrar vélar • Örðugt í geymslu • Nýir innviðir

  22. Gervidiesel • Oftast framleitt úr kolagasi (Fischer-Tropsch) • H2, CO, og CO2 mynda CxHy • CO2 úr andrúmslofti eða sjó • Notað í Þýskalandi stríðsáranna og í Suður-Afríku • Sömu innviðir – sömu vélar • Dýrt

  23. Lífdiesel – Metan - Alkóhól • Mengandi úrgangi fargað • Heppilegt eldsneyti • Takmarkað magn • Reikna verður með umhverfiskostnaði • CH4 → CO2 fylgir minni gróðurhúsavirkni

  24. Hvatar – gjöld - reglugerðir • Engin bein gjöld vegna mengunar • Niðurfelld gjöld á sumum vélum • Metanvélar geta notað bensín • Olíugjald • Hugsanlegur CO2 skattur • Hjólbarðagjald? • Þjóðhagsleg hagkvæmni fari saman við hag neytenda

  25. Gjöld vegna losunar CO2 • Í Kyotobókuninni felast engin sektarákvæði • Óvíst er hvort Íslendingar megi versla með CO2 kvóta • Hvernig á að verðleggja CO2?

  26. Þróun vélbúnaðar Eldsneytisverð Þjóðhagsleg hagkvæmni Efnahagsskilyrði fyrir hagstæðri fjármögnun Hvetjandi reglugerðir Tækniþekking Almennur vilji Hvað þarf til? Erlendis Hérlendis

  27. Hvað gera skal? • Heima fyrir • Skilgreina breið hagkvæmnisskilyrði og vegvísi • Marka rannsókna- og menntastefnu • Marka “skattastefnu” • Alþjóðlegt samstarf • Staðlar • Rannsóknir • Rétt verðmat á umhverfisþáttum

  28. Hafið samband! av@os.is 569 6000

More Related