1 / 16

Tímastjórnun og Skipulögð vinnubrögð áunnin ekki meðfædd 

Tímastjórnun og Skipulögð vinnubrögð áunnin ekki meðfædd . Marín Björk Jónasdóttir. Yfirferð námskeiðs. Fyrri hluti Skipulögð vinnubrögð Námsaðstæður / Vinnuaðstæður Tímastjórnun Sálarfræði námsins. Til hvers skipulögð vinnubrögð -námstækni?.

haile
Download Presentation

Tímastjórnun og Skipulögð vinnubrögð áunnin ekki meðfædd 

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tímastjórnun ogSkipulögð vinnubrögðáunnin ekki meðfædd  Marín Björk Jónasdóttir

  2. Yfirferð námskeiðs • Fyrri hluti • Skipulögð vinnubrögð • Námsaðstæður / Vinnuaðstæður • Tímastjórnun • Sálarfræði námsins Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

  3. Til hvers skipulögð vinnubrögð -námstækni? • Læra sem mest, sem best, á sem styðstum tíma og hafa sem minnst fyrir því  • Eykur yfirsýn • Auðveldar forgangsröðun • Dregur úr streitu • Tímasparnaður • Eykur gæði frítíma • Aðhald • Eykur sjálfstraust og vellíðan • Kemur í veg fyrir frestunaráráttu Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

  4. Markmiðssetning S – Sértæk: skýr, vel skilgreind og skráð niður M – Mælanleg: hvað, hvernig, hvenær, hversvegna A – Aðgerðatengd: skilgreina aðgerðir og áfanga R – Raunhæf: eftirsóknarvert og raunhæft T – Tímasett: áfangar og lokamarkmið tímasett Nenni ég að leggja á mig það sem til þarf til að ná þeim markmiðum sem mig dreymir um? Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

  5. Náms/ VinnuaðstæðurÁhrifsþættir • Vinnuaðstæður • Næði til að einbeita sér, tiltæk gögn við hendina, góð birta, hægt að skilja gögn eftir • Mataræði • Morgunverður skiptir miklu máli + reglulegar máltíðir • Fjölbreytt fæði og hollusta, sykur er spari • Svefn • Reglulegur svefn er bestur fyrir einbeitingu og minni • Ekki leggja þig á daginn • Hreyfing / líkamsrækt • Settu hreyfingu inn í tímaáætlun – e-ð sem þér hentar • Aukið blóðflæði til heilans – eykur námsgetuna Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

  6. Vinnuaðstæður frh. • Skipulagðar og persónulegar • Eingöngu forgangsverkefni á borðinu • Vinnuborðið • Inn og útbakki • Vinnusvæði • Dagbók með verkefnalista • Tölva, sími, “ritföng” og mikilvægasta verkefnið • “Tafla” á bak við fyrir gögn. • Mikilvæg verkefni – A - innan seilingar Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

  7. Að skipuleggja námið • Nokkur heilræði • Hafðu eingöngu gögn á borðinu sem þú ert að vinna með núna • Forgangsraðaðu verkefnum – á hverju þú byrjar/ endar • Slökktu á msn-inu og facebook  • Flokkaðu gögn: • Í möppur – mislitar eftir viðfangsefni • Þunnar plastmöppur – mislitar eftir vægi eða verkefnum • Mislit spjöld eftir fögum • Gaktu frá gögnum áður en þú tekur þau næstu fram • Taktu frá tíma í að gera tímaáætlun og skipuleggja vikuna Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

  8. Pappír og tölvupóstur • Taktu ákvörðun STRAX um meðhöndlun • Hægt að fleygja (delete) • Svara bréfi og sett í “útbakka” (replay) • Áfram sent til aðila sem getur nýtt upplýsingarnar (forward) • Sett í skjalaskáp – hillu - möppu • Bregðast við með símtali eða svari • Prenta út og setja í L-möppu / merkja í tölvupósti • Merkja A – B – C eftir forgangsröðun Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

  9. Skjalakerfi! • 2ja mínútna reglan • Ekki fjölga hillum, skápum • Taktu til og fleygðu reglulega • Aðgengilegt það sem þú ert alltaf að nota • Flokka eftir: • Verkefnum mikilvægi A - B – C - D • Viðskiptavinum / Fagi • Sambærilegt kerfi og í tölvunni Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

  10. Tölvan – heilræði frh • Skipuleggðu tölvuna • Búðu til gróft veftré áður en þú hefst handa • ATH yymmdd / sérísl. stafir undirstrikanir o.þ.h. Búðu til möppur með kúrsum • Settu ártöl ef það á við • Gerðu eins við tölvupóstinn • Settu sendanda ef það á við • Dæmi: • Haust_2008 • Ardsemisgreining • Verkefnavinna • Glosur_&_ prof • Bokfærsla • Misserisverkefni • Upplysingataekni • Namskeid • 2008 • 2009 • Privat • Ferdalog_2009 • myndir • Party • Fjolskyldumyndir • Fundir_&_radstefnur • 2009 Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

  11. Tímastjórnun • Það fá allir jafn langan tíma  • Þú stjórnar ekki tímanum, en þú getur ákveðið hvernig þú velur að verja þeim 24 tímum á sólarhring sem þú hefur yfir að ráða • Raunsæi er lykilorðið • Nýta ónotaðan tíma • Fjölbreytt áætlun Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

  12. Tímaskráning • Fastir liðir • Nám/ vinna • Börn / fjölskylda • Matartími, sjónvarp • „Me-time”  líkamsrækt, geðrækt, osfrv. • Tímabundnir liðir • Lestur námefnis • Verkefnavinna • Prófundirbúningur • Afmæli, matarboð, læknisheimsókn, sjúkraþjálfun, Facebook • Gera ráð fyrir • Pásu – hlé – frítíma • Tími dagsins og lífsklukkan Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

  13. Heilræði við tímaskráningu • Heimanám • Skrifaðu hvaða fag þú ætlar að læra í hvert sinn • Skrifaðu hvort þú ert að fara að lesa, gera verkefni eða finna heimildir í viðkomandi fagi • Ekki læra nema ca. 50 mín einu og taktu þá pásu • Hafðu pásur stuttar og langar til skiptis • 10 mín / 20 mín / 10 mín / 30 mín • Vertu búin að ákveða hvað þú ætlar að gera í pásum • Ef þú ferð á Facebook, láttu símann hringja þegar þú átt að hætta og hættu þá  Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

  14. Heimilið • Að hafa hluti í ákveðinni rútínu dregur úr streitu og eykur möguleika á „gæða” frítíma • Þvottur – hvenær er best að þvo/ strauja • Þrif – hvað, hver og hvenær • Matartímar, hvað er í matinn + hvenær er verslað • Fjölskyldutími • Me-time  Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

  15. Sálarfræði námsins • Erum með okkar eigin hugsunum 24-7 • Hugsum 50.000 hugsanir á dag – þar af 800 neikvæðar í eigin garð að meðaltali!! • Mikilvægt að þekkja hugsanirnar til að geta breytt þeim sem ekki eru okkur til góða • Þekkja hugsanagildrurnar • Jákvætt viðhorf og trú á eigin getu = lykilatriði til að ná árangri Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

  16. Sálarfræði námsins - frh • Athugaðu orðaval – veldu orð sem eru uppbyggjandi • Ég get, ég skal, ég ætla • Beindu athyglinni að því sem þú vilt • Temdu þér að spara „neikvæð” orð • Ég ætti að, ég ætla að reyna, ég get ekki, þetta gengur aldrei, ég ætla ekki að gefast upp, EN.... • Hrósaðu þér þegar vel gengur Marín Björk Jónasdóttir - náms og starfsráðgjafi

More Related