1 / 14

Námskynningarfundur 3. bekkjar

Námskynningarfundur 3. bekkjar. 11. september 2007 8:10 - 9:10. Kennarar árgangsins. Umsjónarkennarar: Helga Melsteð, Kristín Ósk Þorleifsdóttir og Ragna Gunnarsdóttir Aðrir kennarar: Íþróttir: Hannes Ingi Geirsson og Ragna Gunnarsdóttir Tölvur: M. Elín Guðmundsdóttir

garron
Download Presentation

Námskynningarfundur 3. bekkjar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námskynningarfundur3. bekkjar 11. september 2007 8:10 - 9:10

  2. Kennarar árgangsins • Umsjónarkennarar: • Helga Melsteð, Kristín Ósk Þorleifsdóttir og Ragna Gunnarsdóttir • Aðrir kennarar: • Íþróttir: Hannes Ingi Geirsson og Ragna Gunnarsdóttir • Tölvur: M. Elín Guðmundsdóttir • Hönnun og smíði: Elfa Dögg Einarsdóttir • Handmennt: Guðríður Rail • Myndmennt: Árný Björk Birgisdóttir • Heimilisfræði: Anna Rósa Skarphéðinsdóttir • Tónmennt: Hjördís Ástráðsdóttir • Kór: Hjördís Ástráðsdóttir og Oddný Jóna Þorsteinsdóttir • Bókasafnsfræðsla: Ingibjörg Baldursdóttir • Ritsmiðja: Helga Melsteð • Sund: Elín Birna Guðmundsdóttir og Hannes Ingi Geirsson

  3. Íslenska • Námsbækur • Litla Ritrún, Tvistur. Lesum saman, vinnubækur sem fylgja lestrarbókum. Önnur námsgöng. • Skrift: 3 og 4 • Áherslur: • Lestur og lesskilning. • Stafrófið, sérhljóða og samhljóða. • Andheiti og samheiti. • Nafnorð: Sérnöfn og samnöfn. • Prófað í stafsetningu, skrift og lestri

  4. Stærðfræði • Námsbækur • Eining 5 og 6, Við stefnum á margföldun, Vasareiknar 2, Viltu reyna, Línan 4 og 5 • Hver og einn vinnur á sínum hraða. • Aukaverkefni í samvinnu við nemendur. • Próf 55%, kannanir 45%.

  5. Samfélagsfræði • Unnið í þemaverkefnum sem tengjast mörg hver inn á stóra þemaverkefnið okkar þennan veturinn – Eyjaverkefnið. Stefnt er að því að hafa Eyjahátíð fyrir páska. • Stuðst verður við bækur úr bókaflokknum Komdu og skoðaðu. • Mikil samvinna, nemendum skipt í hópa. • Símat.

  6. Heimavinna • Heimavinnan verður með sama sniði og áður, heimavinnumappan er send heim á fimmtudögum og henni skal skilað á þriðjudögum. • Með þessu móti er hægt að vinna heimavinnu á virkum dögum eða um helgar allt eftir því hvað hentar. • Boðið er upp á aðstoð við heimanám á fimmtudögum í Krakkakoti. Þeir foreldrar sem velja að fá aðstoð fyrir börn sín verða þó sjálfir að fylgjast með hvort heimavinnan var kláruð. • Ætlast er til að foreldrar (eða aðrir fjölskyldumeðlimir) hlusti á börn sín lesa daglega í 15-20 mínútur.

  7. Stundvísi-fatnaður-nesti • Stundvísi: • Mikilvægt er að allir mæti á réttum tíma í skólann á morgnana. • Klæðnaður: • Nemendur fara út a.m.k. í 50 mínútur á hverjum degi (oft lengur) og því gott að vera klæddur eftir veðri. • Sniðugt að hafa auka sokka í töskunni. • Það er ekkert sem heitir vitlaust veður, bara vitlaus klæðnaður • Nesti: • Allir verða að vera með litla nesti á hverjum degi, í boði er að vera með ávöxt, grænmeti eða brauðsneið. • Einungis er í boði að drekka vatn í litla nesti.

  8. Útikennsla • Útikennsla er á stundatöflu einu sinni í viku. • Útikennslan er á miðvikudögum í 1 og ½ kennslustund í senn. • Kennt verður í hringekjuformi. • Áframhald á samkennslu (2. og 3. bekkur). • 4 blandaðir námshópar. • 1 umsjónarkennari með hvern hóp. • Allir nemendur fara til allra kennara.

  9. SMT og Mentor • SMT-skólafærni • upplýsingar á heimasíðu skólans • Mentor • Ástundun og aðrar skráningar. • Sendum tölvupóst um ástundun vikulega.

  10. Ýmislegt • Hafið samband ef netföng breytast • Samskipti við heimilin fara að mestu leyti fram með tölvupósti. • Látið vita ef tölvupóstur er ekki virku eða þið ekki með netfang til að hægt sé að koma skilaboðum áleiðs með öðrum hætti. • Vinaleið • Verkefnið verður áfram við skólann í vetur og mun Jóhanna Guðrún djákni leiða það verkefni. • Inn og útgangur • Nemendur eiga í öllum tilfellum að fara inn og út um sinn inngang. • Vettvangs- og skemmtiferðir • Ætlum okkur að vera duglegar að fara með nemendur í strætó bæði í vettvangs- og skemmtiferðir. • Munum kalla eftir aðstoð þegar sérstök þörf er á.

  11. Heimasíða • Ragna verður vefstjóri og mun sjá um að setja nýtt efni inn á heimasíðuna. • Heimasíða Flataskóla

  12. Bekkjarfulltrúar • Vantar nýja fulltrúa • 2 úr hverri heimastofu. • Fundur með verðandi fulltrúum verður 2. október kl. 17:30-19:00.

  13. Takk fyrir komuna Við hlökkum til samstarfsins í vetur

More Related