1 / 9

Nýjar straumar á mörkuðum sjávarafurða 2004

Nýjar straumar á mörkuðum sjávarafurða 2004. Hvað þurfa framleiðendur/útflytendur að hafa í huga Ron Bulmer Ron Bulmer Consulting Inc May 14, 2004. Gögn um umfang fiskveiða. 2001 (FAO gögn ) framleidd voru 128 mill jón tonn 29% kom frá fiskeldi

ferris
Download Presentation

Nýjar straumar á mörkuðum sjávarafurða 2004

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýjar straumar á mörkuðum sjávarafurða 2004 Hvað þurfa framleiðendur/útflytendur að hafa í huga Ron Bulmer Ron Bulmer Consulting Inc May 14, 2004

  2. Gögn um umfang fiskveiða • 2001 (FAO gögn) framleidd voru 128 milljóntonn • 29% kom frá fiskeldi • 90% af fiski sem er seldur hefur verið meðhöndlun eða unninn á einhvern hátt • 37% heimsframleiðslunnar (þyngd upp úr sjó) seldur á heimsmarkaði • 76% innflutnings er til þriggja markaða (BNA, ESB, Japan) • 700 tegundir eru í dreifingu íBNA, yfir 1000 í ESB

  3. Áhrif breytts framboðs á markaðinn • Nýir viðskiptavinir eru fjölskyldur sem búa í þéttbýli með tvær fyrirvinnur • Fjarlægðin milli fiskimannsins / eldismannsins og neytandans er mikil og skilningur á högum hvors annars er í lágmarki • Fjarlægð markaðarins, vinnslutækni, lyf, geymsla, umfjöllun miðla um sjálfbærar veiðar, nýting hafanna – allt leiðir þetta til hugsanlegra vandamála í fiskveiðum sem neytendur skynja sem raunveruleg vandamál • Umfang framleiðslunnar, og stærð viðskiptavina á markaði eykur hættuna á raunverulegum vandamálum • Neytenduu skortir þekkingu á matvælaframleiðslu sem eykur hræðslu þeirra varðandi fæðuna sem þeir neyta

  4. Þrýstingur neytenda veldur þrýstingi á verslun og reglugerðir stjórnvalda • Alþjóðavæðing framleiðslu • Erfðabreyttar lífverur • Kúafárið • Klórfenakólleifar í eldisrækju • Dioxin hræðsla í Evrópu • Innköllun nautakjötsafurða í Ameríku • Eftir 11. Sept. kvíði, hræðsla við miltisbrand

  5. Viðbrögð viðskipalífs og stjórnvalda við neytendum • Heilnæmi tryggt með auknu eftirliti með innfluttningi á landamærum • Viðskiptavinir krefjast samningsbundinna gæða • Viðskiptavinir þróa og viðhalda tengslum • Bestun framleiðslu óháð mörkuðum • Lárétt og lóðrétt samþætting viðskiptalífsins • Pólitísk og reglugerðar viðbrögð vegna matvæla öryggi • Auknar upplýsingar til viðskiptavina t.d. merki á vörur • Utanaðkomandi frjáls félagasamtök reyna að hafa áhrif á fiskveiðar

  6. Nýjar reglur á lykil mörkuðum eins og í BNA og Evrópusambandinu • Matvæla- og lyfjaeftirlitið í BNA setti nýjar reglur árið 2004 um skráningu vinnslustöðva og tilkynningarskyldu sem hluta af lögum gegn líftæknihryðjuverkum • Landbúnaðarráðuneytið í BNA setti nýjar reglur um upprunamerkingar á sjávarafurðir í smásölu í sept 2004 • Almenn matvælalöggjöf frá 2002 í Evrópusambandinu leiðir til nýrra reglna sem taka gildi í janúar 2005 • “Homeland Security”lögí BNAveita fjármagni til eftirlits með sjávarafurðum á landamærum

  7. Umhvefismálin flækja enn frekar markaði fyrir sjávarafurðir • Sjálfbærni veiða er lykilatrið fyrir neytendur • Málflutningur frjálsra félagasamtaka utan greinarinnar varðandi verndun hafs og fiskveiða ruglar neytendur • Umhverfismerki á sumum mörkuðum verða mikilvæg fyrir viðskiptalíf og neytendur en geta aukið ringulreið í fiskveiðum

  8. Nýir staumar fyrir markaði sjávarafurða • Aukin vitneskja neytenda um málefni hafins og þ.a.l. sjávarafurða • Nauðsynlegt er að fræða viðskiptavini svo þeir skilji hugtakið um sjálfbærni fiskveiða • Þörf er á að viðhalda og byggja á núverandi góðri ímynd íslensks sjávarútvegs • Ekki klúðra þeim árangri á mörkuðum sem þið hafið náð í formi styrks og uppbyggingar

  9. Takk

More Related