1 / 27

Seminar í bæklun Sjúkdómar og áverkar á öxl

Seminar í bæklun Sjúkdómar og áverkar á öxl . Ylfa Rún Óladóttir & Þórunn Hannesdóttir Leiðbeinandi Halldór Jónsson Jr. Smá anatómíu upprifjun. Þreyfing: Vöðvafestur yfir tuberculum majus og minus Acromioclavicular liðurinn. Axlarskoðun. Inspection, hreyfingar, þreifing.

erv
Download Presentation

Seminar í bæklun Sjúkdómar og áverkar á öxl

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Seminar í bæklunSjúkdómar og áverkar á öxl Ylfa Rún Óladóttir & Þórunn Hannesdóttir Leiðbeinandi Halldór Jónsson Jr

  2. Smá anatómíu upprifjun

  3. Þreyfing: Vöðvafestur yfir tuberculum majus og minus Acromioclavicular liðurinn Axlarskoðun • Inspection, hreyfingar, þreifing. • Hreyfingar um öxl: • Abduction (0-170°) • Adduction í extension (50°) • Flexion (0-165°) • Extension (0-60°) • Internal rotation (70°) • External rotation (100°)

  4. Áverkar á öxl • Skipt í brot, liðhlaup og vöðvaslit • Brot: viðbeinsbrot, herðarblaðsbrot og upphandleggsbrot

  5. Viðbeinsbrot • Brot um miðbik beinsins – algengast • Við fall á útrétta hönd • Meðhöndluð með ytri stuðning • Gróa á 6 vikum hjá fullorðnum, 2-3 vikur hjá börnum • Fylgikvillar: grær skakkt, æðaskemmdir, endar ná ekki saman og afmyndun

  6. Brot á distal enda viðbeins • Lateral við lig. coracoacromiale • Distal hluti beinsins helst á sínum stað • Með eða án liðhlaups • Án liðhlaups => ytri stuðningur • Með liðhlaupi => aðgerð

  7. Herðablaðsbrot • Oftast við háorkuáverka • Þarf sjaldan aðgerð • Grær oftast hratt og vel • Aðeins aðgerð ef glenoidal brot með flaska og liðhlaupi - Acromion brot - Brot og liðlaup á AC - Proc. coracoideus brot - Glenoidal brot - Collus brot - Corpus brot

  8. Upphandleggsbrot - proximal • Collum chirurgium • Fall á útrétta hönd • Samþjöppuð, hliðruð, stabíl eða óstabíl • Fatli eða collar cuff og grær oftast vel • Collum anatomicum • Tuberculum majus • Við fall á öxl hjá eldra fólki • M. supraspinatus getur dregið bitann í bil milli acromion og caput humeri => aðgerð • Oftast dugar ytri stuðningur • 4ra þátta brot

  9. Brot á skaftinu • Spiral • Þverbrot • Pathologisk brot • Ath n. radialis! • Einnig geta radialis æðar og aðlægir vöðvar skemmst • Óhliðrar brot => ytri stuðningur • Hliðrað brot => aðgerð

  10. Liðhlaup • Axlar liðhlaup • Anterior • Posterior • Uppreist • Sternoclavicular liðhlaup • Acromioclavicular liðhlaup

  11. Axlarliðhlaup • Anterior: • Langalgengast • Tog fram og external rotation á handlegg • Caput humeri liggur fyrir framan scapulu • Ath hvort líka brot á humerus! • Fylgikvillar: skemmdir á taugum og æðum, ·/· reduction, stirðleiki og endurtekin liðhlaup • Meðferð: kippa í liðinn! • hangandi handleggs aðferð, Kocher o.fl. • deyfing eða svæfing eftir þörfum • Eftirmeðferð: fatli í u.þ.b. 4 vikur og sjúkraþjálfun

  12. Axlarliðhlaup frh. • Posterior: • Beint högg á öxl sem veldur internal rotation • Kemur aftur og aftur • Uppreist: • Caput humeri þrýstist niður með handlegginn beint upp • Caput þrýstir á æðar og rotator cuff rofnar alltaf

  13. Getur verið anterior eða posterior Fall framan á öxl, eða á útrétta hönd Ósamræmi milli proximal festa viðbeina Meðferð: ef mikið liðhlaup þá gert við í deyfingu aðeins aðgerð ef endurtekin liðhlaup S-C liðhlaup

  14. Oftast við fall þar sem viðkomandi rúllar á öxlina Tognun og liðlos: skemmd á lig. acromioclaviculare en lig. trapezoideum og lig. conoideum eru enn heil Liðhlaup er þegar öll tengsl acromion og viðbeins rofna Meðferð: ef stöðugt þá ytri stuðningur en ef mjög óstöðugt þá aðgerð A-C liðhlaup Tognun < liðlos < liðhlaup

  15. Nú er komið að því skemmtilega

  16. Sjúkdómar í öxlum 15-17 % allra yfir 45 ára aldur hafa sársauka eða verki frá axlarliðum. Referred pain: Ath. Vel að sjúkdómar frá brjóstholi og jafnvel kviðarholi geta gefið verki á axlarsvæði

  17. Axlarklemma/Impingement sx • Þrýstingur á rotator cuff veldur verkjum og truflaðri hreyfigetu • Næturverkur • Eymsli við þreyfingu • Stig: • Minniháttar skaði er veldur bjúg og blæðingu í subacromial bursu og bólgu í supraspinatus • Fibrosa og sinabólga í distal supraspinatus • Rof á rotator cuff • Skoðun: Neer´s sign og Hawkin´s sign • Spraututest • Verkjalyf, hvíla öxl, sjúkraþjálfun • Arthroscopia/acromioplastic

  18. Rof á rotator cuff • Eldra fólk: hrörnun/minniháttar áverki • Ungt fólk/íþróttafólk: meiriháttar áverki • Oftast rof á supraspinatus • Erfiðleikar með að byrja abduction • Getur leitt til sec osteoarthritis í glenohumeral liðnum

  19. Kalköxl • Calcifying supraspinatus tendinitis • Kalkanir geta myndast í hrörnuðum rotator cuff vöðvum • Stundum einkennalaust, en sést á rtg mynd • Getur valdið mikilli bólgu í subdeltoid bursu • Öxlin verður skyndilega mjög aum/mikill sársauki • Helst í kvk 30-40 ára • Meðferð: sprauta sterum

  20. Rof á sin tvíhöfða • Getur verið hrörnun eða eftir áverka • Degeneration: sin caput longum rofnar proximalt í sulcus • Trauma: sinar caput longum et brevis rofna distalt • Vöðvinn hnykklast framan á handleggnum • Popeye´s sign (Stjáni blái) • Minnkuð flexion • Meðferð • Ef vegna degeneration : engin • Ef vegna trauma: saumað saman

  21. Frosin öxl • Aðaleinkennið er yfir 50% minnkun í útrotation á öxl • Fyrst slæmir verkir, svo stirðleiki • Orsök óþekkt • 70% konur, 40-60 ára • Ekki kalkanir, rtg eðlileg • Algengara vinstra megin • 3 stig: • Verkjastig í 6 mánuði • Stirðleikastig í 6-12 mánuði • Batastig í 6 mánuði • Meðferð: fer eftir stigi • NSAID, systemískir sterar • Sjúkraþjálfun • Jafnvel liðlosun í svæfingu

  22. Axlar/handar heilkenni • Verkur og bjúgur í öllum handleggnum • Reflex sympathetic dystrophy • Orsök: handlegg er haldið hreyfingarlausum og fast upp að líkamanum • T.d. Eftir áverka, slys, hjartaáfall, stroke, lyf etc • 3 stig: • Skyndilegur bjúgur, ofurnæmi og eymsli á handlegg • Minni bjúgur og eymsli • Enginn bjúgur, eymsli eða verkir en ennþá hreyfiskerðing og jafnvel klóhendur • Meðhöndla undirliggjandi orsök • Deyfing á sympatískum taugum, vikur - mánuði • System sterar um munn í stuttan tíma • Sjúkraþjálfun og verkjalyf

  23. Slitgigt og liðagigt í öxl • Slitgigt: Verkir og hreyfiskerðing, einkum í abduction og flexion • Í acromioclavicular, glenohumeral liðum og sternoclavicular • Sjaldgæft primert • Secundert þá postraumatic eftir brot eða luxation • Einnig eftir septískan árthritis • Liðagigt • Er sjaldgæfara en slitgigtin.. • Vísa a.ö.l í medicine glósur...

  24. Septískur arthritis í öxl • Mikill sársauki við hreyfingu, bjúgur, hiti, gruggugur liðvökvi með hækkun á próteinum og HBK • Getur komið hematogen (kvef, lungnabólga, prostatis) • Iatrogen – eftir sterasprautu í liðinn • Meðferð: arthrotóma og sískol með sýklalyfjum

  25. Vængjað herðablað • Winged scapula • Tog á n.thoracicus longus er veldur veikleika í hvaða vöðva? • Helst er handleggur kastast heiftarlega fram og upp • Meðferð – sjúkraþjálfun og einkennameðferð

  26. Rétt í lokin • C5 heilkennið • Verkur í öxl eins og við supraspinatus tendinitis • Klemma/taugaerting á C5 • Greint klínískt eða með MRI

  27. Takk fyrir

More Related