1 / 20

Tegundir vöðvaþráða

Tegundir vöðvaþráða. Vöðvaþráðunum hefur verið skipt upp í 3 flokka eftir eiginleikum. I – þræðir IIA – þræðir IIB - þræðir. Eiginleikar vöðvaþráða. Vöðvaþræðir eftir íþróttum. Kringlukast 15-20% I-þræðir Spretthlaup 20-50% I-þræðir Brun 36-60% I-þræðir 800 m hlaup 36-60% I-þræðir

Download Presentation

Tegundir vöðvaþráða

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tegundir vöðvaþráða • Vöðvaþráðunum hefur verið skipt upp í 3 flokka eftir eiginleikum. • I – þræðir • IIA – þræðir • IIB - þræðir

  2. Eiginleikar vöðvaþráða

  3. Vöðvaþræðir eftir íþróttum • Kringlukast 15-20% I-þræðir • Spretthlaup 20-50% I-þræðir • Brun 36-60% I-þræðir • 800 m hlaup 36-60% I-þræðir • Íshokkí 36-60% I-þræðir • Kajakróður 40-70% I-þræðir • Sund 40-70% I-þræðir • Ratleikur 50-80% I-þræðir • Skíðaganga 55-90% I-þræðir • Maraþon 60-95% I-þræðir

  4. Tegundir vöðvaþráða • Mikill munur er á dreifingu vöðvagerðanna eftir einstaklingum • Dreifingin er að stórum hluta arfgeng • Þessar þrjár vöðvagerðir eru misdreifðar milli vöðva í líkamanaum • Einnig getur samsetningin verið breytileg frá einu vöðvaknippi til annars í sama vöðva

  5. Tegundir vöðvaþráða • Dreifingin virðist einnig geta breyst með þjálfun • Margar rannsóknir virðast styðja það

  6. Tegundir vöðvaþráða • Afreksfólk í kraftíþróttum hefur fáar I – trefjar og margar II – trefjar • Afreksfólk í þolíþróttum hefur hins vegar margar I – trefjar og fáar II - trefjar

  7. Taugakerfið • Miðtaugakerfi (heili og mæna) • Úttaugakerfi (taugar sem tengja miðt.kerfið við hina ýmsu líkamshluta)

  8. Taugakerfið • Úttaugakerfið • Aðleiðslutaugar (skyntaugar) • Fráleiðslutaugar (hreyfitaugar) • Skynboð eru skráð, flokkuð og samhæfð í heila (skynjun) • Skynjunin og fyrri reynsla eru síðan notuð í meiri úrvinnslu í heila (vitsmunir)

  9. Taugakerfið • Heilinn sendir boð til þeirra vöðva sem eiga að starfa. • Heilinn getur líka sent boð beint til vöðvanna í og með úr því beinagrindarvöðvarnir eru viljastýrðir.

  10. Mænan • Í heila og mænu eru taugafrumur í taugagrána (gráa efninu) og taugaþræðir í taugahvítu (hvíta efninu) • Styttri enn hryggurinn. 31 par af mænutaugum. • Skyntaugar tengjast aftari hluta mænu og hreyfitaugar fremri hlutanum

  11. Taugafruma • Frumubolur (kjarni) • Taugagriplur • Sími eða taugatrefja • Mýelinskeðja/slíður

  12. Taugafruma • Frumubolur (kjarni) • Taugagriplur (stuttir þræðir út frá kjarna). Taka við boðum frá öðrum taugafrumum. • Sími eða taugatrefja (taugaþráður sem ber boð frá frumunni) • Þar sem samband myndast milli frumna kallast taugamót

  13. Taugaboð • Hver hreyfitaugungur er tengdur ákveðnum fjölda vöðvaþráða • Þegar boð ná endakjarna verða efnaskipti í taugamótunum. • Efni “leka” niður í aktinið og myosínið og gerir þeim kleift að dragast saman.

  14. Taugaboð • Hreyfieining: Hreyfitaugungur, þráður hans og þeir vöðvaþræðir sem hann hefur tengsl við. • Minnstu hreyfieiningarnar (m. fáum vöðvaþráðum) eru í þeim vöðvum sem stjórna fínhreyfingum. • Stærstu hreyfieiningarnar (m. mörgum vöðvaþráðum eru í stóru kraftmiklu vöðvunum.

  15. Taugaboð • Allir vöðvaþræðir í einni hreyfieiningu vinna alltaf saman! • Annaðhvort verður samdráttur eða ekki. “Allt eða ekkert”

  16. Stjórn vöðvakrafts • Vöðvaþræðir í sömu hreyfieiningu eru sömu gerðar (I, IIA eða IIB) • Það fer eftir kraftþörfinni hver virkni vöðvagerðanna verður.

  17. Vöðvaspóla • Skynfæri í vöðvum • Veitir upplýsingar um lengd vöðvans og samdráttarhraða • Þegar vöðvi er réttur hratt, hefur það áhrif á vöðvaspólurnar og réttiviðbrögð fara í gang. (Eftirgefandi/yfirvinnandi vöðvavinna)

  18. Sinaspóla • Skynfæri í bilinu milli vöðva og sinar. • Veitir miðtaugakerfinu upplýsingar um kraftinn sem vöðvinn notar • Virkni í sinaspólum er hamlandi fyrir hreyfitaugungana, samdráttur hættir og vöðvinn slaknar. • Kallast sjálfshömlun og er gagnlegt í liðleikaþjálfun.

  19. Liðskyn • Skynfæri í liðhlíf og nálægum liðböndum • Veita upplýsingar um stöður og hreyfingar liða

More Related