1 / 7

Snorra-Edda Gylfaginning, kaflar 25-33

Snorra-Edda Gylfaginning, kaflar 25-33. Framhaldsskólinn á Húsavík Ísl 212 Herdís Þ. Sigurðardóttir. Æsir og ásynjur Gylfaginning. Kafli 25: Týr Hugrakkastur ása og ræður sigri í orrustum. Átrúnaðargoð hreystimanna. Er jafnframt mjög vitur.

dot
Download Presentation

Snorra-Edda Gylfaginning, kaflar 25-33

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Snorra-EddaGylfaginning, kaflar 25-33 Framhaldsskólinn á Húsavík Ísl 212 Herdís Þ. Sigurðardóttir

  2. Æsir og ásynjurGylfaginning • Kafli 25: Týr • Hugrakkastur ása og ræður sigri í orrustum. • Átrúnaðargoð hreystimanna. • Er jafnframt mjög vitur. • Þegar æsir lokkuðu Fenrisúlf til að leyfa þeim að fjötra sig vildi Fenrisúlfur fá einhver sannindamerki um að þeir væru ekki að blekkja hann. • Týr var svo hugrakkur að hann lagði hönd sína í munn úlfsins á meðan æsir bundu hann. • Þegar æsir vildu ekki leysa úlfinn beit hann höndina af Tý við úlnlið. • Síðan hefur Týr verið einhentur og ekki kallaður sættir manna.

  3. Æsir og ásynjurGylfaginning • Kafli 26: Bragi • Hann er vitur, málsnjall og orðfimur. • Er skáldskaparguð og af nafni hans er skáldskapur kallaður bragur. • Kona hans heitir Iðunn. • Hún varðveitir í öskju sinni eplin sem goðin eta til að haldast síung. • Eitt sinn munaði minnstu að illa færi með þessi epli. • Frá því verður sagt síðar.

  4. Æsir og ásynjurGylfaginning • Kafli 27: Heimdallur • Kallaður hinn hvíti ás. • Er mikill og heilagur. • Er sonur níu mæðra sem allar voru systur. • Ber einnig nöfnin Hallinskíði og Gullintanni en tennur hans eru úr gulli. • Hestur hans heitir Gulltoppur. • Býr á Himinbjörgum við Bifröst. • Er vörður goða og situr við enda brúarinnar til að gæta hennar fyrir bergrisum. • Hann þarf minni svefn en fugl. • Heyrn hans og sjón er ofurnæm. • Hann á lúður sem heitir Gjallarhorn og heyrist blástur þess um alla heima. • Sverð hans heitir Höfuð.

  5. Æsir og ásynjurGylfaginning • Kafli 28: Höður • Er blindur og mjög sterkur. • Goðin vildu helst að ekki þyrfti að nefna þennan ás þar sem hann vann slæmt verk sem lengi verður í minni guða og manna. • Kafli 29: Víðar • Hinn þögli ás. • Er mjög vel skóaður. • Hann er næstur Þór að styrk. • Goðin hafa mikið traust af honum í öllum þrautum.

  6. Æsir og ásynjurGylfaginning • Kafli 30: Váli • Einnig kallaður Áli. • Er sonur Óðins og Rindar. • Hann er mjög djarfur í orrustum og skotviss. • Kafli 31: Ullur • Sonur Sifjar en stjúpsonur Þórs. • Er góður boga- og skíðamaður. • Er fagur og hraustur. • Gott er að heita á hann í einvígum.

  7. Æsir og ásynjurGylfaginning • Kafli 32: Forseti • Sonur Baldurs og Nönnu Nepsdóttur. • Býr í Glitni sem er á himni. • Gott er að leita til hans með ágreiningsefni því hann sættir alla. • Glitnir er besti dómstaðurinn meðal guða og manna. • Kafli 33: Loki • Einnig kallaður Loftur. • Faðir hans er jötunninn Fárbauti en móðir hans heitir Laufey eða Nál. • Bræður Loka eru Býleistur og Helblindi. • Loki er fagur sýnum en illa innrættur og mjög brögðóttur. • Hann kemur ásum oft í stór vandræði en leysir þau gjarnan með klækjum. • Kona hans heitir Sigyn en sonur þeirra Nari eða Narfi.

More Related