1 / 9

Vigrar Rúmfræðireglur

Vigrar Rúmfræðireglur. bls [15 - 19]. Miðpunktur striks. Hnitið á miðpunkti striks er meðaltal af hnitum endapunktanna. Regla um miðpunkt striks. Sönnun :. PM er hægt að tákna á tvo vegur. Leggjum þessar tvær jöfnur saman. Fyrst að M er miðpunktur AB þá eru AM og BM gagnstefna, svo.

deva
Download Presentation

Vigrar Rúmfræðireglur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. VigrarRúmfræðireglur bls [15 - 19]

  2. Miðpunktur striks • Hnitið á miðpunkti striks er meðaltal af hnitum endapunktanna.

  3. Regla um miðpunkt striks Sönnun : PM er hægt að tákna á tvo vegur Leggjum þessar tvær jöfnur saman Fyrst að M er miðpunktur AB þá eru AM og BM gagnstefna, svo

  4. Hornalínur í samsíðungi • Samsíðungur er ferhyrningur þar sem mótlægar hliðar eru samsíða og jafnlangar. Á vigramáli merkir þetta að mótlægar hliðar eru sömu vigrar Vigurinn AC kallast hornalína samsíðungsins

  5. Regla um að hornalínur í samsíðungi helminga hvor aðra Sönnun : Skv. miðpunktsreglunni Þar sem vigurinn BC er jafn AD Taka ½ út fyrir sviga Þar með hefur verið sýnt að M er líka miðpunktur BD Leggja saman vigrana

  6. Regla um miðlínur í þríhyrningi

  7. Regla um miðlínur í þríhyrningi Skv. miðpunktsreglunni Margflad inn í svigann Innskotsreglan Gagnstefna vigrar

  8. Miðpunktur eða þyngdarpunktur

  9. Reikna • Æfing 1.4

More Related