verkur hn seminar 24 febr ar 2005 n.
Download
Skip this Video
Download Presentation
Verkur í hné Seminar 24.febrúar 2005

Loading in 2 Seconds...

play fullscreen
1 / 39

Verkur í hné Seminar 24.febrúar 2005 - PowerPoint PPT Presentation


 • 915 Views
 • Uploaded on

Verkur í hné Seminar 24.febrúar 2005. Trausti Óskarsson og Sólrún Melkorka Maggadóttir Leiðbeinandi: Halldór Jónsson Jr. Verkur í hné. Stærsti liður líkamans Þriggja “hólfa” liður Algengt vandamál í heilsugæslu og á slysamóttöku Mikilvægt að átta sig á mismunagreiningum og nálgun þeirra

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about 'Verkur í hné Seminar 24.febrúar 2005' - debbie


Download Now An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
verkur hn seminar 24 febr ar 2005

Verkur í hné Seminar 24.febrúar 2005

Trausti Óskarsson og

Sólrún Melkorka Maggadóttir

Leiðbeinandi: Halldór Jónsson Jr.

verkur hn
Verkur í hné
 • Stærsti liður líkamans
 • Þriggja “hólfa” liður
 • Algengt vandamál í heilsugæslu og á slysamóttöku
 • Mikilvægt að átta sig á mismunagreiningum og nálgun þeirra
 • Saga og skoðun enn og aftur þungamiðjan
flokkun mismunagreininga
Flokkunmismunagreininga
 • Vefjafræðileg
  • Bein
  • Brjósk
  • Liður
  • Liðbönd
  • Sinar
  • Vöðvar
  • Bursur
 • Staðsetning
  • Ant, post, med, lat
 • Intraarticular vs. Extraarticular
innanvert
Innanvert
 • Liðbilsverkur:
  • OA í med compartment
  • Slæm tognun á lig collateralis med
  • Áverki á meniscus med
 • Verkur neðan liðbils
  • Anserine bursitis
  • Væg tognun á lig collateralis med
framan til
Framan til
 • Patellofemoral sx
 • Patellar tendinitis
 • Tognun/slit á patellar sininni
 • Patella bipartita
 • Pre/infrapatellar bursitis
 • Mikill vökvi í lið
 • Quadriceps áverki
 • Langt genginn OA
 • Mb Osgood Schlatter
 • Bólgur og sýkingar
 • Synovial shelv-plica
utanvert
Utanvert
 • Liðbilsverkur
  • OA í hliðlæga hólfinu
  • Áverki á lig collateralis lat
  • Áverki á meniscus lat
 • Verkur ofan liðbils
  • Iliotibial band sx
aftan til
Aftan til
 • Þrýstingur frá vökvasöfnun í lið
 • Baker´s cysta
slide10
Osteochondral skemmdir og brot
  • Einkenni háð staðsetningu skemmdarinnar/brotsins
  • Osteonecrosu og osteochondritis dissecans einkenni gjarnan innanvert
 • Referred verkir:
  • L5 rótin og SI liðurinn aftanlæri og hnésbót
  • S1 rótin, trochanter bursan, femur og mjaðmarliður hliðlægt á læri og hné
 • ATH aðrar orsakir eins og exli, sýkingar, bólgusjúkdóma, DVT og superficial thrombophlebitis
me fylgjandi vandam l
Meðfylgjandi vandamál
 • Óhljóð
  • Smellir, marr, gnístur
  • Fremur ósértækt teikn
  • Kemur fyrir í OA, patellofemoral sx, meniscal áverkum og iliotibial band sx
 • Læsingar
  • Patella lux, liðmús, meniscus áverki, mikill vökvi í liðnum, spasmi í lærvöðvum
me fylgjandi vandam l1
Meðfylgjandi vandamál
 • Vökvi í lið
  • Effusion
   • Bólga/sýk
  • Hemarthrosis
   • Tognun/slit á fremra krossbandi, osteochondral brot, patellar luxation, meniscus áverki, áverki á med collateral lig
patellofemoral syndrome
Patellofemoral syndrome
 • Algeng orsök hnjáverkja í <45 ára, sérlega konum
 • Orsök:
  • Chondromalacia patellae, patellar subluxation, patella bipartita, patellofemoral arthritis ofl.
 • Einkenni:
  • Verkur í ant. hné, versnar v/endurtekna flexion.
  • Retropatellar eymsli og marr við skoðun.
slitgigt
Slitgigt
 • Langoftast miðlægt!
 • Orsök:
  • Primer etv. erfð. Secunder eftir trauma (brot), meniscectomiu, krossbandsslit, sýkingu.
 • Einkenni:
  • Verkur, oftast medialt, kemur hægt, getur leitt upp/niður, jafnvel næturverkur. Stirðleiki, helti, vökvi, marr.
v kvi hn
Vökvi í hné
 • Orsök:
  • Dæmigert fyrir liðbólgur, t.d. þvagsýrugigt, pseudogout, Reiter’s, IBD, Psoriasis, RA, líka æxli (góð/illkynja) og sýkingar. Einnig hemarthrosa.
 • Einkenni:
  • Þrýstingstilfinning, “bólgið” hné, takmörkun hreyfigetu (flexion). Við hemarthrosu fylgir bólga í kjölfar áverka.
osteochondritis dissecans
Osteochondritis dissecans
 • Orsök:
  • Biti losnar, oftast frá lateral femoral

condyl. Helst unglingar, strákar.

 • Einkenni:
  • Verkir lateralt, dull í byrjun. Læsingar ef bitinn losnar. Versnar við gang og hyperextension. Oft verra við rotation. Stundum eymsli.
osteonecrosa
Osteonecrosa
 • Orsök:
  • Óþekkt. Oftast medial femoral condyll. Oftast >50 ára.
 • Einkenni:
  • Skyndilegur verkur medialt í hné og vaxandi varus staða.
bursitis
Bursitis
 • Helstu bursur við hné:
bursitis1
Bursitis
 • Einkenni:
  • Staðbundin eymsli, verkur við hreyfingu og í hvíld. Hreyfiskerðing. Bólga ef grunn bursa.
 • Oftast, anserine- og prepatellar bursitis.
anserine bursitis
Anserine bursitis
 • Bursa 6cm neðan medial liðlínu, undir festu vastus medialis.
 • Orsök:
  • Fylgir oft slitgigt í hné, getur fylgt trauma.
 • Einkenni:
  • Verkur medialt í hné, sérl. að nóttu.
  • Mestur yfir tibiu og oft bilateralt.
prepatellar bursitis
Prepatellar bursitis
 • Stærsta bursan, liggur milli patellu og húðar.
 • Orsök:
  • Oftast trauma, fall eða endurtekinn núningur (“vinnukonuhné”). Sýking, gout.
 • Einkenni:
  • Verkur í framanverðu hné,

bólga, staðbundin eymsli.

Jafnvel roði og hiti yfir neðri

hluta patellu.

Eðlilegur hreyfiferill!

slit fremra krossbands
Slit fremra krossbands
 • Orsök:
  • Eftir trauma. Oftast skyndileg afhröðun eða snúningsáverki.
 • Einkenni:
  • Verkur, skyndilegur óstöðugleiki í hné, “fann eitthvað bresta”. Sársauki og óðelilegur liðleiki við Lachman próf eða

anterior skúffumerki sést.

rifin hli arli b nd
Rifin hliðarliðbönd
 • Medial og lateral collateral liðbönd hnés geta rofnað við áverka.
 • Einkennist af verk, eymslum og óstöðugleika.
 • Sjaldan stakir áverkar, en rof medial liðbandsins fylgir oft fremra krossbandssliti.
baker s cysta
Baker’s cysta
 • Orsök:
  • Oftast útbungun synoviu vegna vökvasöfnunar í hné. Sjaldnar sönn cysta. Oftast undirliggjandi liðsjúkdómur (td. RA eða OA eða liðþófa-áverki).
 • Einkenni:
  • Geta takmarkað flexion (ef >4-5cm). Þrýstingstilfinning.
 • Ef rofnar = pseudothrombophlebitis sx. Þá bjúgur bara neðan hnés og crescent merki á medial malleolus.
li farifa
Liðþófarifa
 • Orsök:
  • Áverki, sérl. snúningur á fæti sem staðið er í. Sjaldnast eftirminnilegur áverki
 • Einkenni:
  • Óljós einkenni. Verkur illa staðsettur. Læsing, vökvi í hné og væg eymsli yfir liðbrún.
iliotibial band sx
Iliotibial band sx
 • Orsök:
  • Varus í hné, ofurhlaup.
 • Einkenni:
  • Sár verkur þar sem strengurinn liggur yfir lat. femoral condylnum. Getur leitt upp læri. Staðbundin eymsli.
mb osgood schlatter
Mb Osgood Schlatter
 • Orsök:
  • Ofálag á festu patellar sinar við tibiu. Íþrótta strákar (8-16 ára).
 • Einkenni:
  • Bólga á tuberositas tibiu, verkir, jafnvel vægur roði. Oft bilat.
slide31
Saga
 • Aldur, kyn og notkun skiptir máli
 • Upphaf verkjasögu?
  • Trauma, ofnotkun, spontant?
  • Einkenni bráð, hálf bráð, krónísk?
 • Verkurinn sjálfur?
  • Staðsetning á hnénu, uni/bilat, leiðni?
  • Ath referred verki frá aðlægum vefjum
  • Stöðugur eða tengist áreynslu?
  • Hefur fengið áður?
sko un
Útlit liðarins og aðlægra vefja

Göngugeta, hnébeygjur, andagangur

Hreyfiferill

Þreifing

Eymsli, vökvi, fyrirferðir, aflaganir

Taugaskoðun neðri útlims

Styrkur, skyn og reflexar

Muna að athuga mjöðm og ökkla einnig.

Sértæk próf:

Lachman´s próf

McMurray aðferð

Patellar þrýstingur

Varus/Valgus álagspróf

Mat á flexions getu

Skoðun
ranns knir sj me fylgjandi t flu
Rannsóknir – sjá meðfylgjandi töflu
 • Aspiration
  • ef vökvi í liðnum/bursu
  • getur greint milli áverka, sýk og bólgu (ath kristalla)
 • RTG
  • +/-álagsmynd
  • “sunrise” sjónarhorn
 • MRI
  • Ef grunur um brjósk og mjúkvefja áverka
 • Arthroscopia
 • Deyfingar
me fer 1
Meðferð 1
 • Patellofemoral syndrome
  • gengur oftast yfir, tekur mán-no.ár, mism. meðf. eftir orsök
 • Slitgigt
  • conservatíft fyrst, ýmsar aðgerðir til í neyð.
  • æfingar, hjálpartæki, verkjalyf, fræðsla, megrun,sterasprautur
 • Vökvi í hné
  • aspirera, meðhöndla undirliggjandi orsök
 • Osteochondritis dissecans
  • bíða amk 6 mán. m/ álagi, ef skánar ekki eða losnar, þá aðgerð
 • Osteonecrosa
  • gerviliður
me fer 2
Bursitis

hvíld oftast nóg, sterasprautur, aðgerð (excision)

Fremra krossbandsslit

alltaf byrja conservatíft, aspirera blóð, styrkja hamstrings vöðva

1/3 jafna sig vel, 1/3 svolítið óstöðugir, 1/3 mjög óstöð. og þurfa aðgerð

Aftara krossbandsslit

byrja conservatíft, aspirera blóð, styrkja quadriceps vöðva

aðgerð ef bein rifnar frá

Rof hliðarliðbanda

6v í gipsi

Meðferð 2
me fer 3
Meðferð 3
 • Baker’s cysta
  • laga undirliggjandi vandamál, sjaldan aðgerð
 • Liðþófarifa
  • fjarlægja afrifur og liðmýs
 • Iliotibial band sx
  • conservatíf
 • Mb Osgood Schlatter
  • hvíld, NSAID, immobilisering, ?aðgerð
 • Referred pain
  • laga undirliggjandi orsök