1 / 14

Heilsutengd ferðaþjónusta sem hluti af stefnumótun

Heilsutengd ferðaþjónusta sem hluti af stefnumótun. Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga 24. Nóv 2009 Vilborg Arna Gissurardóttir – Vilborg@ atthing .is. Um stefnumótunina.

dafydd
Download Presentation

Heilsutengd ferðaþjónusta sem hluti af stefnumótun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Heilsutengd ferðaþjónusta sem hluti af stefnumótun Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga 24. Nóv 2009 Vilborg Arna Gissurardóttir – Vilborg@atthing.is

  2. Um stefnumótunina • Unnin af Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga, Rannsóknarmiðstöð ferðamála á Íslandi og Ferðamálasetri Nýja Sjálands ásamt teymi sérfræðinga af alþjóða vettvangi og úr heimabyggð • Unnin á tímabilinu feb 2008 til feb 2009 • Miðuð til 2014 • Er í þýðingu

  3. Úttekt á auðlindum með GIS • Skýrsla • Inngangur • Náttúran • Menningin • Félagshagfræði svæðis • Aðgengi • Saga skipulags á svæðinu • Eftirspurn • Núverandi framboð vöru og þjónustu • Markaðsdrifin aðgerðaráætlun með áherslu á samþættingu og samstarf

  4. Grunnur í vöruþróun

  5. Sýnin • Northeast Iceland will develop in the coming five years a tourism industry focused on its strengths – natural heritage, cultural heritage and recreational opportunities– to offer a series of quality, theme-based products targeted at appropriate niche markets. Promotion and marketing will use networking with the travel trade and media, along with an optimized website, to build a new brand for the region that will embrace the concept of geotourism. • Development will proceed through public/private partnerships where theme-based packages are organised into clusters of activities to promote visitation throughout the region. Adopting sustainable practices is a priority. • ÚrTourism Strategic Plan for Þingeyjasýslur 2009-2014

  6. GEO-ferðamennska Landfræðitengd ferðamennska • Geotourism is defined as tourism that sustains or enhances the geographical character of a place. -its enviroment, culture, aestetics, heritage, and the well-being of its residents • GEO-ferðamennska er skilgreind sem ferðamennska sem viðheldur landfræðilegum einkennum svæðisins eða eykur gildi þeirra – þ.e. umhverfis, menningar, fegurðar, arfleifðar og velferðar íbúanna

  7. Hugmyndafræðin • Að skilgreina hugtak sem kemur inn á stefnur vistvænnar-ferðaþjónustu (eco-tourism) og sjálfbærrar-ferðaþjónustu (sustainable-tourism) • En jafnframt tekur til fleiri þátta er varða sérkenni hvers svæðis.

  8. Önnur þemu • Gönguferðir • Útivist og afþreying • Ljósmyndun • Landbúnaðartengd ferðaþjónusta • Skapandi ferðaþjónusta • Fuglatengd ferðaþjónusta – Wildlife • Vetur • Menningartengd ferðaþjónusta

  9. Spa og Wellness tillögur • Markmið: - að fjölga ferðamönnum á Norðausturlandi sem nýta sér heilsutengda ferðaþjónustu • Takmark: - að þróa og bjóða upp á fyrsta flokks heilsutengda ferðaþjónustu

  10. Vöruþróun • Útbúa heilsutengda ferðavöru byggða á náttúru, menningu og afþreyingu • Útbúa heilsutengda ferðavöru með SPA ívafi fyrir vinkonur og mæðgur • Þróa heilsutengda ferðavöru með SPA ívafi fyrir/með fagfólki í heilsugeiranum

  11. Vöruþróun frh. • Nýta þekkingu heimamanna á heilsu og heildrænum meðferðum við vöruþróun í heilsu-ferðaþjónustu. • Þróa lífstíls og heilsutengd námskeið, fundi og viðburði • Nýta vörumerkið við vöruþróun og markaðssetningu á heilsu-ferðaþjónustu. -Edge of the Arctic-

  12. Helstu markaðir: Evrópa, N-Ameríka og Japan • Sérstaða Íslands: heilsutengd ferðaþjónusta á landi elds og ísa (fire and ice) • Styrkleikar okkar: náttúruauðlindir, þekking og áhugi heimamanna, matur úr héraði o.fl.

  13. Hvernig getum við aðstoðað ? • Höfum látið vinna skýrslur og efni • Eigum og höfum aðgang að skýrslum og fræðsluefni • Erum með gott tengslanet • Leiðbeinum við umsóknarferli • Vinnum með öðrum í stoðkerfinu • Þú ert alltaf velkomin til okkar með þína hugmynd !

More Related