1 / 19

Trú peningastofnana

Trú peningastofnana. á fjárfestingu í ferðaþjónustu. Brynjólfur Helgason. Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs. Grundvöllur fjárfestinga og fjármögnunar. Trúverðug viðskiptaáætlun / áætluð arðsemi Nægilegt eigið fé - helst ekki undir 30% af heildareignum

dacian
Download Presentation

Trú peningastofnana

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Trú peningastofnana á fjárfestingu í ferðaþjónustu Brynjólfur Helgason Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs

  2. Grundvöllur fjárfestinga og fjármögnunar • Trúverðug viðskiptaáætlun / áætluð arðsemi • Nægilegt eigið fé - helst ekki undir 30% af heildareignum • Trúverðugleiki viðkomandi einstaklinga eða fyrirtækja

  3. Þróun hagkerfisins Áherslubreytingar í hagkerfinu

  4. Framlag til landsframleiðslu Hlutdeild í landsframleiðslu (Heimild: Þjóðhagsstofnun mars 2001) • Vöxtur ferðaþjónustu hefur verið um 11% umfram almennan vöxt efnhagsstarfseminnar.

  5. Framlag til landsframleiðslu Hlutdeild í landsframleiðslu

  6. Fjöldi rekstrareininga í ferðaþjónustu 1997 Skv. skýrslu Þjóðhagstofnunar, desember 2000. (Heimild: Atvinnuvega Skýrsla 1997, útgefið af Þjóðhagsstofnun desember 2000)

  7. Afkoma fyrirtækja í ferðaþjónustu Opinber gögn (Heimild: Þjóðhagsstofnun mars 2001)

  8. Rekstrargrundvöllur fyrirtækja • Rekstrareiningar í hótel og veitingarekstri • með lítið eigið fé. • Of margar smáar einingar starfandi. • Sameina rekstur og styrkja efnahag. • Afkoma ræðst m.a. hvernig tekst að bæta • nýtingu fastafjármuna, utan háannatíma júní • - ágúst.

  9. Nýting gistirýmis Allt landið vs höfuðborgin (Heimild: Hagstofa Íslands mars 2001)

  10. Áætlaður kostnaður við hótelbyggingu. Hótel með 100 herbergjum (Heimild: Frá viðkomandi fyrirtækjum mars 2001)

  11. Samanburður á kostnaði fasteigna. (Heimild: Viðskomandi fyrirtæki mars 2001) • (1) Forsendur: • - 70 bása fjós, 11,5 fm p/bás. • - Á tveimur hæðum með haughúsi á neðri hæð. • - Með mjólkurhúsi, snyrtingu og hita.

  12. Dæmi um útlán til ferðaþjónustu Skv. ársreikningum í þús. kr. (Heimild: Byggðastofnun, LÍ og Ferðamálasjóður mars 2001)

  13. Útlán til ferðaþjónustu • Ferðamálasjóður er eign ríkisins og lýtur stjórn samgönguráðherra • Hlutverk sjóðsins er að stuðla að þróun íslenskra ferðamála með • lánum og styrkveitingum • Ferðamálasjóður var stofnaður með 23. gr. laga nr. 60/1976 um • skipulag ferðamála • Hugleiða má framtíðar uppbyggingu og umsýslu sjóðsins • Er skynsamlegt fyrir ríkið að breyta lánum sjóðsins í eigið fé ?

  14. Landsbanki Íslands hf. Heildarskuldbindingar til fyrirtækja í ferðaþjónustu í þús. Kr.

  15. Landsbanki Íslands hf. Þjónusta • Smærri verkefni – útibú LÍ • Stærri verkefni – Fjárfestingarbanki LÍ • Alhliða fjármálaþjónusta • Þjónusta vegna umbreytingar fyrirtækja • Fjármálaráðgjöf við stærri verkefni og verðbréfaútboð • Sameiningu félaga og/eða skráningu þeirra á markaði • Fjármögnun/ erlend fjármögnun • Skuldastýring

  16. Lykilþættir velgengni • Vönduð markaðssetning • Ánægðir viðskiptavinir eru besta markaðstækið • Ímynd Íslands • Skýr stefnumörkun sem leiðir til velgengni tryggir • áhuga fjámálamarkaðarins á ferðaþjónustu • Hlustaðu á eigin hjartslátt - á Íslandi

  17. Vel heppnuð fjárfesting í ferðaþjónustu Bláa Lónið Hluthafar (Heimild: Bláa Lónið mars 2001)

  18. Helstu niðurstöður • Vaxandi atvinnugrein á Íslandi - miklir möguleikar – áhætta • Mjög háð utanaðkomandi aðstæðum • Sameininga er þörf • Trú fjárfesta og lánveitenda á ferðaþjónustu byggist á sömu • grunnforsendum og í öðrum atvinnugreinum - sbr. tölur LÍ • Fjármálafyrirtækin koma á eftir frumkvöðlum og öðrum fjárfestum • en ekki á undan með fjármagn • Ferðaþjónusta – styður við aðrar atvinnugreinar

  19. Brynjólfur Helgason Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs

More Related