190 likes | 308 Views
Trú peningastofnana. á fjárfestingu í ferðaþjónustu. Brynjólfur Helgason. Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs. Grundvöllur fjárfestinga og fjármögnunar. Trúverðug viðskiptaáætlun / áætluð arðsemi Nægilegt eigið fé - helst ekki undir 30% af heildareignum
E N D
Trú peningastofnana á fjárfestingu í ferðaþjónustu Brynjólfur Helgason Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs
Grundvöllur fjárfestinga og fjármögnunar • Trúverðug viðskiptaáætlun / áætluð arðsemi • Nægilegt eigið fé - helst ekki undir 30% af heildareignum • Trúverðugleiki viðkomandi einstaklinga eða fyrirtækja
Þróun hagkerfisins Áherslubreytingar í hagkerfinu
Framlag til landsframleiðslu Hlutdeild í landsframleiðslu (Heimild: Þjóðhagsstofnun mars 2001) • Vöxtur ferðaþjónustu hefur verið um 11% umfram almennan vöxt efnhagsstarfseminnar.
Framlag til landsframleiðslu Hlutdeild í landsframleiðslu
Fjöldi rekstrareininga í ferðaþjónustu 1997 Skv. skýrslu Þjóðhagstofnunar, desember 2000. (Heimild: Atvinnuvega Skýrsla 1997, útgefið af Þjóðhagsstofnun desember 2000)
Afkoma fyrirtækja í ferðaþjónustu Opinber gögn (Heimild: Þjóðhagsstofnun mars 2001)
Rekstrargrundvöllur fyrirtækja • Rekstrareiningar í hótel og veitingarekstri • með lítið eigið fé. • Of margar smáar einingar starfandi. • Sameina rekstur og styrkja efnahag. • Afkoma ræðst m.a. hvernig tekst að bæta • nýtingu fastafjármuna, utan háannatíma júní • - ágúst.
Nýting gistirýmis Allt landið vs höfuðborgin (Heimild: Hagstofa Íslands mars 2001)
Áætlaður kostnaður við hótelbyggingu. Hótel með 100 herbergjum (Heimild: Frá viðkomandi fyrirtækjum mars 2001)
Samanburður á kostnaði fasteigna. (Heimild: Viðskomandi fyrirtæki mars 2001) • (1) Forsendur: • - 70 bása fjós, 11,5 fm p/bás. • - Á tveimur hæðum með haughúsi á neðri hæð. • - Með mjólkurhúsi, snyrtingu og hita.
Dæmi um útlán til ferðaþjónustu Skv. ársreikningum í þús. kr. (Heimild: Byggðastofnun, LÍ og Ferðamálasjóður mars 2001)
Útlán til ferðaþjónustu • Ferðamálasjóður er eign ríkisins og lýtur stjórn samgönguráðherra • Hlutverk sjóðsins er að stuðla að þróun íslenskra ferðamála með • lánum og styrkveitingum • Ferðamálasjóður var stofnaður með 23. gr. laga nr. 60/1976 um • skipulag ferðamála • Hugleiða má framtíðar uppbyggingu og umsýslu sjóðsins • Er skynsamlegt fyrir ríkið að breyta lánum sjóðsins í eigið fé ?
Landsbanki Íslands hf. Heildarskuldbindingar til fyrirtækja í ferðaþjónustu í þús. Kr.
Landsbanki Íslands hf. Þjónusta • Smærri verkefni – útibú LÍ • Stærri verkefni – Fjárfestingarbanki LÍ • Alhliða fjármálaþjónusta • Þjónusta vegna umbreytingar fyrirtækja • Fjármálaráðgjöf við stærri verkefni og verðbréfaútboð • Sameiningu félaga og/eða skráningu þeirra á markaði • Fjármögnun/ erlend fjármögnun • Skuldastýring
Lykilþættir velgengni • Vönduð markaðssetning • Ánægðir viðskiptavinir eru besta markaðstækið • Ímynd Íslands • Skýr stefnumörkun sem leiðir til velgengni tryggir • áhuga fjámálamarkaðarins á ferðaþjónustu • Hlustaðu á eigin hjartslátt - á Íslandi
Vel heppnuð fjárfesting í ferðaþjónustu Bláa Lónið Hluthafar (Heimild: Bláa Lónið mars 2001)
Helstu niðurstöður • Vaxandi atvinnugrein á Íslandi - miklir möguleikar – áhætta • Mjög háð utanaðkomandi aðstæðum • Sameininga er þörf • Trú fjárfesta og lánveitenda á ferðaþjónustu byggist á sömu • grunnforsendum og í öðrum atvinnugreinum - sbr. tölur LÍ • Fjármálafyrirtækin koma á eftir frumkvöðlum og öðrum fjárfestum • en ekki á undan með fjármagn • Ferðaþjónusta – styður við aðrar atvinnugreinar
Brynjólfur Helgason Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs