1 / 18

Forsagan

Nýtt söfnunarkerfi á Akureyri Haustráðstefna FENÚR Akureyri 11.11.11 Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur. Forsagan. Verkefnið fer af stað 2007 Óbreytt starfsemi, nýjar tunnur, nýr sorpbíll Nýjar forsendur árið 2009, útboð

siran
Download Presentation

Forsagan

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýtt söfnunarkerfi á AkureyriHaustráðstefna FENÚRAkureyri 11.11.11Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur

  2. Forsagan • Verkefnið fer af stað 2007 • Óbreytt starfsemi, nýjar tunnur, nýr sorpbíll • Nýjar forsendur árið 2009, útboð • Tilgangur með útboðinu að stórauka flokkun og endurvinnslu á úrgangi frá heimilum og draga þannig úr urðun • Boðin út sorphirða (A- og B- leið), kynningar,rekstur á gámavelli, flutningur á úrgang úr Grímsey og Hrísey • Tilboð opnuð í apríl 2010 “Sorphirða í Akureyrarkaupstað – söfnun og flutningur úrgangs” • 6 aðaltilboð og 17 frávikstilboð • Flokkun var aðili að móttöku og flutningi

  3. A- og B leið • Leið A Þrjú ílát við hvert hús sem ætluð eru fyrir almennan (óflokkaðan), lífrænan (eldhúsúrgang) og endurvinnanlegan úrgang • Leið B Tvö ílát við hvert hús sem ætluð eru fyrir almennan (óflokkaðan), og lífrænan (eldhúsúrgang) úrgang, en endurvinnanlegum úrgang er safnað á grenndarstöðvar Grenndarstöðvar áætlaðar á 12 stöðum

  4. Útboðs- og samningsferill • Lægsta tilboði ekki tekið (munar 17.500 þkr/ár ?) • Fyrri meirihluti samþykkir “hagstæðustu” lausnina, leið A • Gengið til samningaviðræðna við GN (lægstir í báðar leiðir) • Valið er stærra ílát fyrir lífrænan úrgang (35 lítrar í stað 19 lítra) • Sorphirða verði á 14 daga fresti, lífrænt og almennt

  5. Útboðs- og samningsferill • Sveitarstjórnarkosningar • Nýr meirihluti velur leið B, staðfest í bæjarstjórn • Samningsverð tæpar 93 milljónir króna á ári • Sambærilegur kostnaður Akureyrar árið 2010 var um 117 milljónir króna • Sorpgjöld stóðu undir 85% heildarkostnaði hreinlætismála sveitarfélagsins árið 2010 (árið áður 77%) • Sorphirðugjöld eru 22.500,-

  6. Innleiðing verkefnisins • Samningur undirritaður í september 2010 og gildir til átta ára. Framlengingarákvæði um 3 ár. • Ákveðið að keyra leið B í allt að 3 ár og endurskoða þá hvort gera eigi breytingar eða skipta yfir í leið A • Dreifing á plasttunnum hefst í okt/ nóv • Áætlað er að dreifingin taki um 3 mánuði • Dreifingu er nánast lokið í febrúar / mars 2011 • Haldnir voru kynningarfundir í öllum hverfum • Gefinn út kynningarbæklingur • “Fræðsluheimsókn” á hvert heimili • Myndbönd, sjónvarpsefni, heimasíður o.fl.

  7. Innleiðing verkefnisins

  8. Innleiðing verkefnisins • GN tekur við eldri starfsmönnum (1.des.2010) • Samkomulag um að grenndarstöðvar verði 13 og á þeim verði 6 ílát, auk 2ja íláta fyrir rafhlöður og kertavax

  9. Magn - árangur • Spár gerðu ráð fyrir að í leið B yrði um 15% meira efni flutt til urðunar • Leið A Almennt 35% Lífrænt 5% Endurvinnsluefni 50% • Leið B Almennt 50% Lífrænt 5% Endurvinnsluefni 35% Hver yrði þá kostnaðurinn við endurflokkun á endurvinnsluefnunum ?

  10. Magn - árangur • Að jafnaði voru um 240 tonn af heimilissorpi urðuð á Glerárdal á mánuði á árinu 2010 • Almennt húsasorp til urðunar er nú 110 tonn á mánuði • Lífrænt eldhússorp er nú 70 tonn á mánuði • Endurvinnsluefni á grenndarstöð eru nú um 60 tonn á mánuði • Raunhæft 40 / 30 / 30 ?

  11. Magn - árangur

  12. Magn - árangur

  13. Grenndarstöðvar Meðaltal á grenndarstöð er um 4.600 kg á mánuði Minnst 1.720 kg og mest 7.490 kg

  14. Grenndarstöðvar Skipting á endurvinnsluefnum

  15. Grenndarstöðvar Dagblöð fara í dag til Moltu og eru tætt þar og nýtt sem stoðefni Í skoðun eru möguleikar á nýtingu á plasti “heimafyrir”

  16. Grenndarstöðvar Staðsetning á grenndarstöðvum

  17. Kostir / Gallar • Leið B er fjárhagslega ódýrari • Rökréttara að fara úr leið A yfir í leið B • Leið B gefur íbúunum val • Íbúinn getur leigt sér Endurvinnslutunnu • Einni tunnu færra við hvert hús • Leið B er umhverfislega óhagstæðari • Flokkun verður minni • Meira fer til urðunar • Aðstöðuleysi á heimilum til flokkunar

  18. Takk fyrir

More Related