1 / 8

Kynning á námskeiði fyrir fræðsluráð 10. desember 2012

Kynning á námskeiði fyrir fræðsluráð 10. desember 2012. Námskeið fyrir stjórnir foreldrafélaga í grunnskólum Hafnarfjarðar, fulltrúa foreldra í skólaráðum og fulltrúa í foreldraráði Hafnarfjarðar. Af hverju námskeið?.

bjorn
Download Presentation

Kynning á námskeiði fyrir fræðsluráð 10. desember 2012

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kynning á námskeiði fyrir fræðsluráð10. desember 2012 Námskeið fyrir stjórnir foreldrafélaga í grunnskólum Hafnarfjarðar, fulltrúa foreldra í skólaráðum og fulltrúa í foreldraráði Hafnarfjarðar

  2. Af hverju námskeið? • Með nýjum grunnskólalögum nr. 91 frá 2008 er þáttur og aðkoma foreldra færð ennfrekar í lög • Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila í skólasamfélaginu í grunnskólum • Stjórnendur – kennarar – nemendur - foreldrar • Reglugerð um skólaráð við grunnskóla • Samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald • Ný Aðalnámskrá grunnskóla • Grunnþættir menntunar, þekking, leikni og hæfni • Fara yfir hlutverk foreldra í foreldrafélögum og skólaráðum

  3. Fyrir hverja var námskeiðið? • Meðlimir stjórna foreldrafélaga frá öllum grunnskólum í Hafnarfirði og fulltrúar foreldra í skólaráðum og í Foreldraráði Hafnarfjarðar • Áslandsskóli • Barnaskóli Hjallastefnunnar • Hraunvallaskóli • Hvaleyraskóli • Lækjarskóli • Setbergsskóli • Víðistaðaskóli • Öldutúnsskóli

  4. Helstu atriði • Spurningarlistar sendir á formenn foreldrafélaga • Almenn atriði s.s. fjöldi nemenda, bekkjadeilda, nýbúa... • Sérkenni skóla s.s. Heilsueflandi grunnskóli, Hjallastefnan... • Upplýsingar um skólastarf s.s. starfsáætlun, skólanámskrá, bekkjarvísar... • Skólaráð s.s. Starfsáæltlun, fundargerðir, nöfn og netföng þeirra sem þar sitja... • Upplýsingar um foreldrasamstarf s.s. Heimasíður foreldrafélaganna, hverjir sitja í stjórn, starfsáætlun, stefnur... • Uppfærðar upplýsingar? • Formenn fóru yfir sérstöðu sinna skóla • Fræðandi og skemmtilegt

  5. Helstu atriði • Mikil áhersla á nýju lögin og að foreldrar kynni sér þau • Fræðsluráð/Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar halda kynningu fyrir foreldra á nýju grunnskólalögunum og Aðalnámskrá grunnskóla? • Foreldrar báðu um að fá ábyrgð og nú þurfa þeir að axla hana! • Upplýsingar og kynningar nauðsynlegar • Lög og reglugerðir • Aðalnámskrá grunnskóla • Skólastefna Hafnarfjarðar • Sameiginleg sýn

  6. Niðurstöður • Þekking á lögum um grunnskóla og Aðalnámskrá grunnskóla almennt ábótavant hjá foreldrum! • Aðkoma foreldra er lögbundin og krafan af hendi skólanna mætti heyrast • Áhersluatriðin fimm

  7. Áhersluatriðin 5 • SMT málþing • Fá sjónarhorn kennara, foreldra og nemenda (núverandi og fyrrverandi) • Hvað gengur vel og hvað má bæta • Heimasíður foreldrafélaga og skóla • Að farið verði í átak meðal skóla og foreldrafélaga að síður séu uppfærðar og séu í raun þau bjargráð foreldra sem þær eiga að vera. • Talsmaður á launum • Foreldraráð Hafnarfjarðar stefnir að því að talsmaður verði í hlutastarf til að sinna utanumhaldi og vera rödd foreldra í Hafnarfirði. Þetta á sér nokkur fordæmi þar sem FFGÍR og SAMFOK er t.d. með starfsmann á launum • Einstaklingsmiðað nám • Auka eftirfylgni • Heilsueflandi Hafnarfjörður • Allir grunnskólar í Hafnarfirði verði Heilsueflandi grunnskóli samkvæmt skilgreiningu Lýðheilsustofnunnar

  8. Takk fyrir

More Related