1 / 20

Congenital lobar emphysema (CLE)

Congenital lobar emphysema (CLE). Kristín Ólína Kristjánsdóttir Barnalæknisfræði feb 2005 Læknadeild HÍ. CLE. Anomalía á þroska neðri öndunarvega Hyperinflatation á einum eða fleiri lobusum Einnig kallað; Congenital lobar overinflation Infantile lobar emphysema. Epidemiologia.

baruch
Download Presentation

Congenital lobar emphysema (CLE)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Congenital lobar emphysema (CLE) Kristín Ólína Kristjánsdóttir Barnalæknisfræði feb 2005 Læknadeild HÍ

  2. CLE • Anomalía á þroska neðri öndunarvega • Hyperinflatation á einum eða fleiri lobusum • Einnig kallað; • Congenital lobar overinflation • Infantile lobar emphysema

  3. Epidemiologia • Sjaldgæf malformation • 10 af 70 börnum með malformation á lungum (1970-95 á barnaspítala í Washington) • Strákar frekar en stelpur (3:1), ekki vitað af hverju

  4. Meinmyndun • Prógressív lobar hyperinflatation vegna ýmissa galla í bronchopulmonary þroska • Óeðlilegt samspil endodermal og mesodermal þátta í fósturþroska lungnanna • Truflun í þroska getur valdið breytingu á • fjölda alveoli • stærð alveoli

  5. Meinmyndun • Orsök CLE er ekki þekkt í 50% tilvika • Algengasta orsök (25%) CLE er obstruction á öndunarvegi sem er að þroskast  ”Ball-valve” mekanismi (↑ loft kemst inn en fer út) • Intrinsic obstr. • Defect í bronchial vegg (td vantar brjósk að hluta) • Meconium • Slímtappi • Granuloma • Slímhúðarfelling • Extrinsic obstr. • Vascular anomalíur • Intrathoracic fyrirferð (foregut cyst, teratoma)

  6. Meinafræði • Overdistention á einum eða fleiri lobusum lungna  þrýstingur á aðra hluta lungna + herniation á affecteruðum vef yfir ant. mediastinum yfir í hinn ½ thorax  mediastinal shift

  7. Meinafræði • Vi. lobus sup. í 40-50% • Hæ. lobus med. í 25-35% • Hæ. lobus sup. í 20% • Lobus inf hæ./vi. í 2-10% • Sjaldgæft að verði í mörgum lobusum

  8. Meinafræði Macroskópísk skoðun sýnis • Hyperexpansion affecteraðs lobus • Parenchymal fölvi Histológía mismunandi • Jafnt stækkaður distal öndunarvegur • Polyalveolar form • Conducting öndunarvegir eðlilegir að stærð, en alveoli stækkaðir og fleiri • Ekki emphysematous breytingar

  9. Klínik • Flest með einkenni á nýburaskeiði • 25-33% með eink. við fæðingu • 50% 1mánaða • Nær allir komnir með einkenni við 6mán • Prógressívir öndunarerfiðleikar • Alvarleiki einkenna háður • Stærð affecteraðs lungnahluta • Þrýstingi á aðliggjandi lungnavef • Mediastinal shift

  10. Klínik • Tachypnea • Erfiða við öndun • Cyanosis Sjaldgæfara; • Endurtekin lungnabólga • Vanþrif

  11. Skoðun • Öndunarerfiðleikar • Wheezing (því þrengt að loftvegum) • Í affecteruðum lobus; • ↓ öndunarhljóð • Hyperresonance við percussion • Hjarta tilfært  hjartsláttur hæstur eða þreyfast sterkastur á öðrum stað en eðlilegt er

  12. Tengdir kvillar • Stundum aðrar congenit anomalíur með CLE • Hjarta og æðakerfi – 14% • Nýru • GI • Musculoskeletal • Húð

  13. Greining Hægt að sjá á rtg. pulm • Útþensla á affecteruðum lobus • Mediastinal shift • Þrengsl + samfall í contralateral lunga • Þind flöt CT-lungu • Intrinsic eða extrinsic obstruction ?

  14. Greining Hjartaómun • Vascular strúktúrar sem valda extrinsic obstruction Ventillation/perfusion skann • ↓ ventillation og ↓ perfusion í aff. Lobus Bronchoscopy • Intrinsic obstruction ?

  15. Prenatal greining • Sést stundum á sónar • Ómríkt og/eða cystískt útlit lobus

  16. Mismunagreiningar • Ddx útfrá útliti á rtg; • Pneumothorax • Localized pulmonary interstitial emphysema • Aðrar ddx • CCAM (congenital cystic adenomatoid malformation) • Bronchopulmonary sequestration • Bronchogenic cyst • Congenital diaphragmatic hernia

  17. Meðferð • Skurðaðgerð á affecteruðum lobus ef öndunarerfiðleikar hjá nýburum • Conservatív meðferð ef lítil eða væg einkenni

More Related