1 / 19

hauggasmælingar sumarið 2010

Samband íslenskra sveitarfélaga. hauggasmælingar sumarið 2010. Lúðvík E. Gústafsson, verkefnisstjóri. Yfirlit. Aðdragandi verkefnisins 2. Rannsóknir á myndun hauggass 2010 Niðurstöður rannsókna Ályktanir. Aðdragandi verkefnisins.

baker-vang
Download Presentation

hauggasmælingar sumarið 2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samband íslenskra sveitarfélaga hauggasmælingar sumarið 2010 Lúðvík E. Gústafsson, verkefnisstjóri Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  2. Yfirlit • Aðdragandi verkefnisins 2. Rannsóknir á myndun hauggass 2010 • Niðurstöður rannsókna • Ályktanir Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  3. Aðdragandi verkefnisins • Skv. viðauka I í reglugerð nr. 738/2003 um urðun úrgangs var öllum starfandi urðunarstöðum sem tækju á móti lífrænt niðurbrjótanlegum úrgang gert að safna hauggasi til nýtingar ellegar brenna því ef nýting væri ekki möguleg, í seinasta lagi 16. júlí 2009: 4. Aðgerðir sem varða hauggas. 4.1. Gera skal viðeigandi ráðstafanir til að hafa stjórn á því hauggasi sem safnast fyrir á urðunarstaðnum og berst frá honum (III. viðauki). 4.2. Safna ber hauggasi á urðunarstöðum sem taka á móti lífrænum úrgangi eftir því sem nánar er kveðið á um í starfsleyfi. Skylt er að meðhöndla og nýta gasið. Verði því ekki við komið að nota það gas sem safnast til orkuframleiðslu skal eyða því með bruna. 4.3. Söfnun, meðhöndlun og nýting hauggassins samkvæmt lið 4.2 skal vera með þeim hætti að umhverfið verði fyrir sem minnstum skaða eða spjöllum og að sem minnst hætta steðji að heilbrigði manna. Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  4. Aðdragandi verkefnisins • KönnunUmhverfisstofnunarárið 2003 á myndunhauggassgafvísbendingar um óverulegahauggasmyndun á litlumurðunarstöðum, en hugsanleganægilegtgasmagntilnýtingareðaeyðingarmeðbrennslu á stærristöðum. Mæltvarmeðendurtekningumælinganna. • Engarfrekarirannsóknir á hauggasmyndunáttusérstað á næstuárum. Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  5. Aðdragandi verkefnisins • Um áramótin 2008/2009 var aðeins einn starfandi urðunarstaður á landinu kominn með gassöfnun - Álfsnes. • Sambandið tók að sér að í ársbyrjun 2009 að hvetja sveitarfélög til að sækja um undanþágu frá kröfu um hauggassöfnun, frá 16. júlí 2009 til 16. júlí 2011. • Tíminn yrði nýttur til að rannsaka hauggasmyndun. Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  6. Aðdragandi verkefnisins • Undanþágan var veitt í ágúst 2009 • Sambandið beitti sér í kjölfarið fyrir rannsóknarverkefni um myndun hauggass á þeim urðunarstöðum sem fengu undanþágu. • Leitað var að nemanda sem gæti tekið að sér verkefnið sem námsverkefni í framhaldsnámi • Í ársbyrjun 2010 tókst samstarf milli Háskóla Íslands og sambandsins. Í kjölfarið var mynduð rannsóknarteymi Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  7. Aðdragandi verkefnisins • Atli Geir Júlíusson, BS í verkfræði, tókaðsérverkefniðsemgrunnfyrirmastersritgerð í umhverfisfræðiviðHáskólaÍslands. Rannsóknarteymiðmynduðu • Lúðvík E. Gústafssonfrásambandinu • Hrund Andradóttir og Jónas Elíasson frá HÍ, • Helga JóhannaBjarnadóttirfrá EFLU og • Guðmundur B. IngvarssonfráUmhverfisstofnun. Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  8. Rannsóknir á hauggasmyndun Urðunarstaðirnir sem tóku þátt í verkefninu Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  9. Rannsóknir á hauggasmyndun • Rannsóknaráætlun gerði ráð fyrir einni úttektarferð, með könnun á aðstæðum og upplýsingaöflun um úrgangsmagn, stærð staðarins, aldur úrgangs o.þ.h. í huga. • Gert var ráð fyrir þremur mælingum á hauggasi í 2 til 4 borholum á hverjum urðunarstað. Nýttar voru borholur sem voru fyrir, sums staðar þyrfti að bora nýjar gasholur. • Hauggas var mælt á tímabilinu 13. júlí til 26. september 2010, nema í Fíflholti þar sem mælingar á vegum Sorpurðunar Vesturlands áttu sér stað 10. maí 2010 Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  10. Rannsóknir á hauggasmyndun Um hauggas • Aðallega metan (CH4) og koldíoxíð (CO2) • Metan er orkugjafi, bæði efni eru gróðurhúsalofttegundir (CH4 hefur 21-25 sinnum meiri áhrif en CO2) • Metan frá urðun úrgangs er í 6. sæti losunarlista yfir náttúrulegar og manngerðar uppsprettur metans Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  11. Niðurstöður hauggasmælinganna Metaninnihald Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  12. Niðurstöður hauggasmælinganna Forsenda líkangerðar Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  13. Niðurstöður hauggasmælinganna Metanmyndunskv. LandGemlíkani Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  14. Niðurstöður hauggasmælinganna Metanmyndun p. hektara Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  15. Rannsóknir á hauggasmyndun Um meðhöndlun metans Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  16. Ályktanir • Hauggasmyndun á urðunarstaðnum á Akureyri er með því móti að hauggassöfnun er tæknilega möguleg og gæti einnig líklega verið fjárhagslega hagkvæm, þ.e. nýting gassins getur verið kostur. • Hauggasmyndun á urðunarstaðnum í Fíflholti er með því móti að hauggassöfnun er tæknilega mögulegt, en óvíst er hvort söfnunin með brennslu skili meiri umhverfisávinningi en t.d. oxun metans. • Miðað við hauggasmælingar er einnig tæknilega mögulegt að safna hauggasi á Hvammstanga, Skagafirði, Vopnafirði, Þernunesi og Hornafirði. Oxun metans er líklega betri kostur til að takmarka losun metans. Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  17. Ályktanir • Almennt má búast við því að hauggassöfnun á urðunarstöðum sem þjónusta færri en 1500 íbúa , eins og Blönduósi, Skagaströnd og Breiðdalsvík, skili engum umhverfislegum ávinningi, en skoða þyrfti oxun metans sem eyðingarleið fyrir efnið . • Niðurstöður þessarar rannsóknar svipaðar og í rannsókn Umhverfisstofnunar 2003 • Hauggasmyndun lítil sem engin ef þykkt úrgangsmassa < 4m • Vísbendingar um að hátt hlutfall urðunarefnis auki oxun lífrænt niðurbrjótanlegra kolvetna án metanmyndunar. Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  18. Hvernig er best að takmarka losun metans á íslenskum urðunarstöðum • Takmarka móttöku lífrænt niðurbrjótanlegs úrgangs • Safna og nýta eða brenna ellegar hauggas ef það er kostur • Leitað verði annarra leiða til að takmarka losun metans frá urðunarstöðunum ef metanmyndun í þeim er innan við 5 m3/klst./hektara. • Leyfa aðrar leiðir í regluverki til að fást við losun metans. Þjóðverjar samþykktu árið 2009 lög þar sem söfnun hauggas er ekki nauðsynleg þegar lítið magn af lífrænt niðurbrjótanlegum úrgangi berst á urðunarstaðinn. Rannsóknir eru í þessum tilfellum látnar skera úr um leiðir til að takmarka losun metans. Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

  19. Takk fyrir Haustfundur FENÚR - Hauggasmælingar 2010

More Related