Indland r un og horfur
Download
1 / 14

Indland – þróun og horfur - PowerPoint PPT Presentation


 • 142 Views
 • Uploaded on

Indland – þróun og horfur. Stofnfundur íslensk – indverska viðskiptaráðsins Maí - 2005 Regína Bjarnadóttir hagfræðingur. Sagan. Indland meira og minna undir breskum yfirráðum frá upphafi 18. aldar og til 1947

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' Indland – þróun og horfur' - asha


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
Indland r un og horfur

Indland – þróun og horfur

Stofnfundur íslensk – indverska viðskiptaráðsins

Maí - 2005

Regína Bjarnadóttir hagfræðingur


Sagan
Sagan

 • Indland meira og minna undir breskum yfirráðum frá upphafi 18. aldar og til 1947

 • Á 19. og 20. öldinni dróst Indland aftur úr á meðan hagvöxtur vestur Evrópu og Bandaríkjanna jókst til muna

 • Indland hlaut sjálfstæði 14. ágúst 1947


R un og horfur
Þróun og horfur

 • 1947 – 1991 miðstýrt uppbyggingarskipulag

 • 1950 – 1980 einn lakasti efnahagsvöxtur í Asíu, en ríkisstjórnin stóð í skilum og náði að halda bæði ríkishalla og verðbólgu lágri

 • Á níunda áratugnum voru hömlur minnkaðar í erlendum viðskiptum, iðnaði og viðskiptageiranum

 • Einkaneysla jókst og hagvöxtur tók við sér

 • En undir lok áratugarins höfðu skuldir ríkisins tvöfaldast frá 1980 og Indland var á barmi gjaldþrots


R un og horfur frh
Þróun og horfur frh.

 • Stofnanaumgjörð hagkerfisins var breytt

 • Kerfi iðnaðar- og innflutningsleyfa var að mestu lagt niður

 • Hámarkstollar voru lækkaðir

 • Einokun ríkisins í orku-, samgöngu-, hafna-, flug- og fjarskiptamálum var afnumin

 • Reglur um erlenda fjárfestingu urðu frjálsari


R un og horfur frh1
Þróun og horfur frh.

Hagvöxtur á Indlandi 1979-2003


Land og j
Land og þjóð

 • Indland er tæplega 3,3 m km2 að stærð og á landamæri við 6 ríki

 • Fólksfjöldi - 1.065m

 • U.þ.b. 358 indverjar á hvern km2

 • 26% Indverja lifa á minna en 1 US$ á dag

 • 18 opinber tungumál og yfir 1600 mállýskur


Uppbygging hagkerfisins
Uppbygging hagkerfisins

 • Indverska hagkerfið er 11. stærsta hagkerfið í heiminum

M.a. US$


Uppbygging hagkerfisins frh
Uppbygging hagkerfisins frh.

 • Erlend viðskipti hafa aukist mikið undanfarin ár

 • Útflutningur 15% af VLF (2003)

 • Innflutningur 17% af VLF (2003)


Uppbygging hagkerfisins frh1
Uppbygging hagkerfisins frh.

 • Atvinnusköpun hefur verið lítil

 • Nánast stöðnun í landbúnaðarstörfum

 • En 5% aukning í þjónustugeira

 • Indland hefur mjög sterka vinnulöggjöf

 • Litlar breytingar hafa verið gerðar þar á


Fyrirt kja og fj rm laumhverfi
Fyrirtækja og fjármálaumhverfi

 • Viðskiptaumhverfi hefur breyst

 • Staða fyrirtækja hefur batnað verulega

 • Umbætur hafa átt sér stað á fjármálamörkuðum

 • Mikil uppsveifla hefur verið undanfarin ár á indverskum hlutabréfamarkaði


Ríkið

 • Ríkishallinn fer stækkandi

 • Fjármögnun hallans verður eitt af stóru verkefnunum á komandi árum


Indland fr brug i k na
Indland frábrugðið Kína

 • Á miðjum 8. áratugnum VLF á mann svipuð á Indlandi og í Kína

 • Hagvöxtur á tímabilinu 1980-2003

  • Kína 9,5%

  • Indland 5,7%

 • Nú VLF í Kína u.þ.b. 15% af VLF Bandaríkjanna en VLF Indlands einungis um 40% af VLF Kína


Indland fr brug i k na hagv xtur bygg ur

Mikill sparnaður

Mikil fjárfesting í innviðum hagkerfisins

Grunnmenntun aukin

Hröð iðnþróun

Umbætur á vinnumarkaði

Opið og samkeppnishæft hagkerfi

Sparnaður mun lægri

Fjárfesting í innviðum hagkerfisins mun minni

Iðnþróun er ekki langt á veg komin

Almennt læsi er enn lágt, en yfirstétt er vel menntuð

Vinnumarkaður mjög lögverndaður

Reglur og höft á innflutningi

Vöxtur í þjónustugeira

Indland frábrugðið Kína – hagvöxtur byggður á.....

Kína

Indland