1 / 13

Staða og horfur í efnahagsmálum með áherslu á sjávarútveg

Staða og horfur í efnahagsmálum með áherslu á sjávarútveg. Friðrik Már Baldursson Háskólinn í Reykjavík. Hvað hefur gerst?. Bankakerfið hrunið Fyrirsjáanlegar stórauknar skuldir hins opinbera Gengi krónunnar fallið Milliríkjadeilur vegna innlánstrygginga

mandell
Download Presentation

Staða og horfur í efnahagsmálum með áherslu á sjávarútveg

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Staða og horfur í efnahagsmálummeðáherslu á sjávarútveg Friðrik Már Baldursson Háskólinn í Reykjavík

  2. Hvað hefur gerst? • Bankakerfið hrunið • Fyrirsjáanlegar stórauknar skuldir hins opinbera • Gengi krónunnar fallið • Milliríkjadeilur vegna innlánstrygginga • Röskun á viðskiptum við útlönd • Samið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn • Peninga- og gengismál • Staða ríkissjóðs • Bankamál

  3. Horfur • Mikill samdráttur í landsframleiðslu 2009 – talan 10% hefur verið nefnd • Snarpur samdráttur í neyslu og fjárfestingu • Litlar breytingar á opinberum útgjöldum • Mikill samdráttur í innflutningi • Aukning í útflutningi vöru og þjónustu • Afgangur á viðskiptum við útlönd • Sennilega þegar á þessum ársfjórðungi • Styður, að öðru óbreyttu, við gengi krónunnar • Að því gefnu að takist að ná genginu stöðugu (á eðlilegu stigi) þá lækka verðbólga og vextir hratt á næsta ári • Verðbólga um 4,5% frá upphafi til loka árs • Hægt að slaka á aðhaldi í peningamálum samhliða

  4. Gjaldeyrismarkaður • Gjaldeyrismarkaður í brotum • Skammtað af gjaldeyrisforðanum með uppboðum en útflutningstekjur skila sér seint og illa til landsins • Svartur markaður og “off-shore” markaður • Samningurinn við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn mun stórefla gjaldeyrisforðann og búa í haginn fyrir að hægt sé að koma eðlilegum viðskiptum á að nýju • Væntanlega verður opnað á öll venjuleg gjaldeyrisviðskipti fljótlega

  5. Gengið • Lykilatriði að ná genginu stöðugu • Gengið verður látið ráðast á markaðsforsendum og getur sveiflast til að byrja með • Vextir hafa verið hækkaðir og þétt aðhald verður í peningamálum til að koma í veg fyrir útstreymi úr krónu • Inngripum verður væntanlega beitt • En gjaldeyristekjur verða að koma inn í landið ef eðlilegt jafnvægi á að nást. Hefur gengið erfiðlega • Tæknilegir örðugleikar • Óvissa um aðgang að gjaldeyri • “Off-shore” markaður með lágu gengi og væntingar um gengislækkun • Vísbendingar um viðskipti fyrir utan innlend kerfi • Væntingar um gengislækkun

  6. Verðlag á sjávarafurðum hefur haldist hátt ...

  7. ... það má búst við að það gefi eitthvað eftir...

  8. ... en olían gerir það líka

  9. Borgar sig að auka þorskkvótann? • Freistandi • Verðlag hátt á alþjóðamörkuðum og raungengi lágt • Vantar gjaldeyristekjur • Fyrirtækin hagnast • Það er skammgóður vermir ... • Skaðar hrygningarstofninn – hætta á mun lakari viðkomu • Minni afrakstur til lengri tíma • Trúverðugleiki minnkar • Ábati meiri af því að halda settum kúrs

  10. Litið til lengri tíma • Botni náð 2010 og góður hagvöxtur eftir það • Stórauknar skuldir ríkis – burtséð frá Icesave – munu setja opinberum fjármálum skorður • Reikna má með lágu raungengi í nokkuð langan tíma • Hátt gengi byggðist á greiðum aðgangi að erlendu lánsfé • Sá aðgangur verður mun erfiðari á næstunni • Vextir og verðbólga verða sennilega nálægt því sem er í viðskiptalöndunum • Atvinnuleysi mun aukast • Eins og í síðustu kreppu munum við fullnægja Maastricht skilyrðunum fyrir þátttöku í Evrópska myntbandalaginu – burtséð frá skuldum hins opinbera

  11. Vatnaskil fyrir sjávarútveginn • Vægi sjávarútvegs í þjóðarbúskapnum hefur farið minnkandi á hinum síðari árum þótt hann hafi aldrei misst stöðu sína sem mikilvægasta útflutningsgreinin • Nú eru útflutningstekjur af sjávarútvegi eitt helsta haldreipið í kreppunni • Samkeppnisstaða greinarinnar hefur stórbatnað og verður góð • En auðlindinni eru takmörk sett • Atvinnuuppbygging og öflun útflutningstekna verður að byggja á öðrum greinum að langmestu leyti

  12. Vatnaskil fyrir landið • Fer frá ofgnótt til aðhalds í sjónhendingu • Ríkissjóður var einn sá best staddi í heimi, en verður einn af þeim skuldsettustu • Heimilin voru skuldsett fyrir – það þrengist í búi hjá þeim • Lífeyrissjóðir hafa tapað miklum fjárhæðum nú þegar • Kaupmáttur minnkar – atvinnuleysi eykst • Fyrirtækin eru skuldsett - að miklu leyti í erlendri mynt og almennur samdráttur í vændum • Endurmat á alþjóðlegri stöðu ?

  13. Brýn verkefni stjórnvalda • Að koma gjaldeyrismarkaðnum í lag • Gerist ekki nema að krónan sé sett á flot að nýju • Þarf mjög vökula stjórn peninga- og gengismála • Ekki bara ábyrgð stjórnvalda – útflytjendur bera einnig ábyrgð • Að mýkja harða lendingu skuldsettra einstaklinga og fyrirtækja • Nýju (ríkis)bankarnir fari varlega í að ganga að fólki og fyrirtækjum á næstunni • Það þarf samræmdar aðgerðir – t.d. lengingu lána og skuldbreytingu – til að draga úr högginu • Breyta þarf lögum þ.a. gjaldþrota einstaklingar og fyrirtæki komist sem fyrst á lappirnar að nýju

More Related