1 / 38

J ón Sigurðsson og dansk-norska veldið

J ón Sigurðsson og dansk-norska veldið. Jón Sigurðsson fæddist 17. Júní 1811 Ísland var þá hluti af ríki sem náði yfir Danmörku, Noreg, Slésvík-Holstein, Grænland, Ísland og Færeyjar Noregur gekk í kon.samband við Svía 1814 og Danir misstu Slésvík-Holstein 1864

aretha
Download Presentation

J ón Sigurðsson og dansk-norska veldið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Jón Sigurðsson og dansk-norska veldið • Jón Sigurðsson fæddist 17. Júní 1811 • Ísland var þá hluti af ríki sem náði yfir Danmörku, Noreg, Slésvík-Holstein, Grænland, Ísland og Færeyjar • Noregur gekk í kon.samband við Svía 1814 og Danir misstu Slésvík-Holstein 1864 • Danska ríkið náði yfir öll Norðurlönd um og eftir 1400

  2. Jón Sigurðsson og dansk-norska ríkið • Jón bjó á Hrafnseyri við Dýrafjörð og vann á unglingsárum sínum við landbúnað og sjósókn • Jón lærði hjá föður sínum og fór 18 ára til Reykjavíkur þar sem hann tók stúdentspróf • Jón trúlofaðist frænku sinni Ingibjörgu Einarsdóttur 1833 en þau giftust ekki fyrr en 12 árum síðar

  3. Jón Sigurðsson og dansk-norska veldið • Um 1830 fór af stað byltingaralda í Evrópu og nokkrar þjóðir í Mið- og Suður Evrópu fengu sjálfstæði • Balkanskagi mikið ófriðarsvæði líkt og verið hefur síðasta áratug

  4. Jón Sigurðsson og dansk-norska veldið • 1789 var gerð bylting í Frakklandi þar sem konungi var steypt af stóli af þegnum landsins og stofnað þjóðríki/lýðveldi • Allir fullgildir borgarar áttu að hafa rétt til að ráða nokkru um málefni þjóðríkisins • Fullgildir borgarar = karlmenn sem áttu umtalsverðar eignir • Þjóð # ekki konur, eignalausir karlar eða verkafólk

  5. Jón Sigurðsson og dansk-norska veldið • 1797-1815 börðust Frakkar í Evrópu undir stjórn Napóleons • Napóleon tapaði í orrustu við Waterloo • Stjórnir Evrópu urðu íhaldssamar • Krafa fólks um lýðræði og þjóðfrelsi náði aftur fram að ganga 1830 og náðu hugmyndir fólks einnig að hafa áhrif á Íslendinga

  6. Jón Sigurðsson og dansk-norska veldið • Árið 1787 var verslun gefin frjáls á Íslandi • Stjórnvöld takmörkuðu þó aftur verslunarfrelsið • 1795 – Íslendingar krefjast umbóta í verslunarmálum • Fullt frelsi í verslunarmálum varð eitt af baráttumálum Jóns Sigurðssonar

  7. Ingibjörg Einarsdóttir og staða kvenna á fyrri hluta 19. aldar • Jón og Ingibjörg voru bræðrabörn • Allir áttu að læra að lesa fyrir fermingu • Fátækir drengir og konur fengu sjaldan að læra að skrifa • Menntun kvenna var fólgin í því að undirbúa þær fyrir að halda heimili • Ingibjörg lærði að matbúa, vinna skyr og smjör úr mjólk, föt úr ull og lesa og skrifa

  8. Ingibjörg Einarsdóttir og staða kvenna á fyrri hluta 19. aldar • Ingibjörg og Jón trúlofuðu sig áður en Jón hélt til Kbh. í nám • Jón lauk aldrei háskólaprófi og Ingibjörg beið hans í festum á Íslandi í 12 ár • Ingibjörg naut fulls arfs eftir föður sinn • Árið 1845 giftu þau sig Jón þá 34 ára og Ingibjörg 41 árs

  9. Ingibjörg Einarsdóttir og staða kvenna á fyrri hluta 19. aldar • Ingibjörg varð eiginkona eins áhrifamesta Íslendings í Danaveldi • Jón vann við fræðistörf ásamt því að vera valdamikill stjórnmálamaður • Flestir Íslendingar í Kbh heimsóttu Ingibjörgu og Jón • Heimili þeirra var fyrirmannlegt að hætti Dana þar sem jafnan var boðið upp á íslenskan mat • Hjónin áttu engin börn en ólu upp systurson Jóns

  10. Ingibjörg Einarsdóttir og staða kvenna á fyrri hluta 19. aldar • Konur á þessum tíma áttu að vera hlýðnar, duglegar, trúaðar, blíðar og umfram allt ekki skyggja á eiginmann sinn • Konur voru margfalt fleiri en karlar og margar urðu því ógiftar vinnukonur • Í frönsku stjórnarbyltingunni komu fram kröfur um breytingar á stöðu kvenna • Ekkert gerðist þó í þeim málum þó svo það hafi alltaf verið í umræðunni einkum á byltingartímum

  11. Ingibjörg Einarsdóttir og staða kvenna á fyrri hluta 19. aldar • Kvennahreyfingar lögðu áherslu á það að forsendan fyrir raunverulegum umbótum í þjóðfélaginu væri jafnrétti kvenna og karla • Ekki fyrr en um 1900 að eitthvað fór að gerast að ráði í kvenréttindabaráttu • Kvennaskólar voru stofnsettir á Íslandi um 1870

  12. Tveir heimar • Í sveit á Íslandi bjuggu bændur og búalið og flestir bændanna voru leiguliðar – leigðu jarðir sínar af landeigendum • Landeigendur voru konungur, kirkja og nokkrir ríkir íslenskir höfðingjar • Oft kom upp ágreiningur milli landeigenda og leiguliða um leiguverð

  13. Tveir heimar • Flestir ríkustu og valdamestu höfðingjarnir bjuggu í Reykjavík og voru td. Sýslumenn, fógetar, amtmenn og dómarar • Í Rvk. Bjuggu einnig biskupar, kaupmenn, handverksmenn, sjómenn og launamenn • Eiginkonur ríkra manna unnu ekki úti en konur lægri settra manna voru margar í fiskvinnu eða heimilisstörfum • Vinnukonur voru einnig margar í Reykjavík

  14. Tveir heimar – í sveitinni • Bændur leigðu kýr og kindur af landeigendum og borguðu háa leigu í smjöri • Leiga af jörðum var greidd í sauðfé og ullarvörum • Menn stunduðu sjálfsþurftarbúskap en keyptu stundum rúg til að baka brauð

  15. Tveir heimar – í sveitinni • Í sveitum voru einnig niðursetningar og ómagar þ.e. munaðarlaus börn og umkomulaus gamalmenni • Prestar nutu sérstöðu. Voru lærðir menn sem boðuðu guðs orð ásamt því að stunda landbúnað eins og aðrir bændur • Kristið fólk sem trúði á guð, drauga, huldufólk og tröllskessur

  16. Tveir heimar – í Reykjavík • Íslenskir embættismenn og danskir kaupmenn voru í Reykjavík • Reyndi að vera eins og fína fólkið í Kbh og stældi hámenningu Parísar • Mikill munur á klæðnaði þeirra ríku og fátæku í Reykjavík • Flestir í Reykjavík voru almúgafólk og þurrabúðarmenn ásamt iðnaðar- og handverksmönnum

  17. Tveir heimar – í Reykjavík • Í Reykjavík ríkti dönsk-íslensk menning, blanda af erlenddri borgarmenningu, höfðingjamenningu Íslendinga og menningu íslensks þurrabúðarfólks • Sveitafólk hafði horn í síðu þessarar menningar og taldi hana tilkomna vegna stjórn Dana en var í raun eðlileg þróun

  18. Sjálfstæðisbarátta • Barátta þjóðar fyrir að ráða eigin landi = sjálfstæðisbarátta • Þjóð er hópur fólks sem tengist m.a. vegna sameiginlegrar tungu, trúar eða menningar • Dæmi um þjóðir sem reyna að öðlast sjálfstæði eru: Færeyjingar (Danir), Baskar (Spánn og Frakkland) og N-Írar (Bretland) • Evrópuþjóðir réðu Ameríku en 1776 fékk Bandaríkin fyrst þjóða sjálfstæði og þá fá Bretum

  19. Sjálfstæðisbarátta • Þetta voru Nýlendubúar sem kröfðust frelsis og töldu sig ekki hafa minni rétt á að stjórna sínum eigin málum en Bretar sjálfir • Evrópuþjóðir réðu einnig yfir nýlendum í Asíu og Afríku • 1945-1990 fékk öll Afríka og stór hluti Asíu frelsi og stofnuð voru þjóðríki að evrópskri fyrirmynd í flestum þessara nýlenda

  20. Sjálfstæðisbarátta • Franska byltingin og sjálfstæðisbarátta Bandaríkjanna hafði mikil áhrif á aðrar þjóðir í Evrópu • Norðmenn, Grikkir og Serbar vildu fá sjálfstæði frá þeim ríkjum sem þeir tilheyrðu og Ítalir og Þjóðverjar sem tillheyrðu mörgum ríkjum vildu sameinast

  21. Sjálfstæðisbarátta • Ísland naut mikillar sjálfsstjórnar þótt það væri hluti af öðru ríki 1262-1944 • Íslendingar mótmæltu oft konungi td. að þurfa að senda menn í danskan her, greiða skatta í styrjaldir og að embættismenn hér væru ekki íslenskir • Íslendingar greiddu ekki sömu skatta og aðrir í Danaveldi (lægri skatta)

  22. Sjálfstæðisbarátta • Ísland var sérstakt landsvæði undir stjórn Danakonungs og hafði sín eigin lög • Íslensk lög voru skráð í Jónsbók og Alþingi eða konungur settu ný lög • Engin lög innan Danaveldis voru æðri öðrum • Jón Sigurðsson vildi að Íslendingar skyldu ráða sínum eigin málum – yfir sínu ríki ekki konungurinn • Ef valdið yrði ekki í höndum þjóðarinnar mundi það hindra framfarir á Íslandi

  23. Sjálfstæðisbarátta • Reykjavík var stofnuð 1786 • Flest það sem gert var á Íslandi voru hugmyndir komnar frá Danmörku/Evrópu t.d Kaupfélagahreyfing bænda, ungmennafélagshreyfingin og kvenfélagahreyfingin sem efldu sjálfstraust og mótuðu hugmyndir Íslendinga • Krafa Íslendinga um að ráða sínum eigin málum var alltaf sterk og þegar þjóðríki efldist í Danmörku urðu Íslendingar að krefjast aðskilnaðar til að halda því áfram

  24. Sjálfstæðisbarátta • Forsenda fyrir vexti atvinnugreina á borð við fiskveiðar, verslun, iðnaðar og þjónustu var sjálfstæði og borgarmyndun • Íslendingar vildu að gróðinn af þessum atvinnugreinum yrði hér eftir en færi ekki til að efla Kaupmannahöfn eins og hafði verið

  25. Kaupmannahöfn • Kbh var orðin stórborg um miðja 19. öld • Þar búa nú um 12 milljónir manna • Frá Kbh stjórnuðu Danir nýlendum í öðrum heimsálfum, Ameríku, Afríku og Asíu • Kbh var ekki sérlega voldug borg og Danmörk taldist ekki stórveldi

  26. Kaupmannahöfn • Kaupmannahöfn var mikil menningarborg • Þar bjuggu menn eins og H.C. Andersen rithöfundur, Sören Kierkegaard heimskpekingur og Bertel Thorvaldsen myndhöggvari • Á meðan Jón bjó í Kbh breyttist hún úr virkiborg í iðnaðarborg

  27. Kaupmannahöfn • Í Kbh voru geymd handrit af íslensku fornsögunum en þau hafa nú öll verið flutt til Íslands • Á 18. og 19. öld hlutu nær allir íslenskir menntamenn menntun sína í Kbh • Íslendingar áttu mikil samskipti við Kbh og þaðan komu flestar vörur og Ísl. sendu sínar vörur þangað.

  28. Kaupmannahöfn • Margir danskir kaupmenn stjórnuðu Íslandsversluninni og græddu sumir þeirra mikið • Jóni fannst að gróðinn ætti frekar að fara til Íslands og yfirstjórn Íslandsmála var í Kbh • Borgarmenning tók ekki að þróast hér fyrr en á 20. öld

  29. Ísland – fátækt og vanþróað? • Jón Sigurðsson vildi efla framfarir á Íslandi og taldi að konungsstjórnin hefði ekki staðið sig nógu vel. Vildi að Íslendingar gerðu þetta sjálfir • Híbýli Íslendinga voru svipuð og var á Norðurlöndum og Írlandi • Hús voru byggð úr torfi, timbri og grjóti

  30. Ísland – fátækt og vanþróað? • Torfhús þurfti að endurnýja á 50-70 ára fresti • Búið er að rífa flest þeirra • Heilbrigðis- og menntamál svipuð hér á landi og á Norðurlöndunum • Landlæknir hóf störf 1760 • Á 18. öld - Tilraunir gerðar til að efla atvinnuvegi • Verðlaun veitt fyrir úrbætur í landbúnaði • Útgerð hófst á skútum

  31. Ísland – fátækt og vanþróað? • Eftir að kaupmönnum var leyfð föst búseta á Íslandi tóku að þróast fiskiþorp og bæir við ströndina • Íslenskt samfélag var framarlega í samanburði við Evrópu • Ófrelsi bænda gagnvart landeigendum eða höfðingjum þekktist ekki hér á landi • Ísland var líkt því sem nú er í þróunarlöndunum

  32. Ísland – fátækt og vanþróað? • Íslenska yfirstéttin lík þeirri dönsku • Dýrt var að halda uppi stétt aðalsmanna og hirðar kringum konung • Mikilvægustu forsendur framfara felast í vel menntaðri og frjálsri þjóð (mannauði) • Þróun á íslensku þjóðfélagi hefði líklega orðið svipuð þó Íslendingar hefðu áfram verið hluti Danaveldis • Þróun og framfarir í fiskveiðum og verslun tengdist þróun í sjálfstæði Íslendinga

  33. Framfarir og frelsi • Byltingar urðu í Evrópu 1848 þar sem fólk ítrekaði kröfur úr frönsku stjórnarbyltingunni jafnrétti frelsi bræðralag • 1851 – Íslendingar settu fram kröfur um sjálfstæði sem Danir höfnuðu Jón Sigurðsson: “Vér mótmælum allir!”

  34. Framfarir og frelsi • Á þessum tíma höfðu konur og eignalausir verkamenn ekki kosningarétt • Verkamenn fóru að vinna í sínum eigin málum með skipulögðum stjórnmálaflokkum og verkalýðssamtökum • Sósíalismi – verkamenn stjórnuðu sjálfir fyrirtækjunum og beint lýðræði gilti • Verkalýðsstéttin heimtaði kosningarétt og fékk eftir 1870 og konur fengu hann í kringum fyrri heimsstyrjöld (1914-1918)

  35. Framfarir og frelsi • Bylting í Rússlandi 1917 – Bolsévikar (sósíalismi) náðu völdum og sviptu eignastéttir Rússlands öllum eignum • Önnur ríki Evrópu snérust gegn þessari byltingu og reyndu að kveða hana niður með hervaldi • Sósíalískum ríkjum fjölgaði í Evrópu eftir seinni heimsstyrjöld • Í þessum ríkjum voru mannréttindi brotin, þar urðu litlar framfarir og lífskjör voru ekki góð

  36. Framfarir og frelsi • Öll sósíalísk samfélög í Evrópu hrundu á árunum 1989-91 • Verkalýðshreyfingar tóku að starfa á Íslandi um 1910-1920 • Margir sökuðu verkalýðshreyfinguna um að vera óþjóðlega og spilla samstöðu þjóðarinnar • Verkalýðshreyfingin var/er öflugur talsmaður verkafólks og hefur barist fyrir mörgum réttindamálum almennings

  37. Framfarir og frelsi • Þróuðustu ríki heims byggja ennþá á þeirri stjórnmálahefð sem mótaðist í byltingum 18. Aldar (Bandaríkin, Kanada, Evrópuríki og Japan). • Lýðræðisríkjum fjölgar sífellt og mannréttindi eru víða virt • Meiri jafnrétti, frelsi og framfarir er það sem hópar eins og kvenréttindahreyfingar, umhverfishreyfingar og æskulýðshreyfingar hafa verið að berjast fyrir

  38. Hver er Jón Sigurðsson í dag? • Þessi kafli er til þess að velta því fyrir sér hvers virði Jón er Íslendingum í dag. Skiptir hann einhverju máli ? o.s.frv. Þið getið því lesið þennan kafla ykkur til ánægju en það verða ENGAR spurningar úr honum.

More Related