1 / 7

Fjölgun starfsfólks í grunnskólum – erum við á réttri leið?

Fjölgun starfsfólks í grunnskólum – erum við á réttri leið?. Hafsteinn Karlsson skólastjóri Salaskóla. Af hverju fjölgun. Skóli fyrir alla meiri breidd í nemendahópnum námsráðgjafar Minni kennsluskylda Aukin stjórnunarverkefni minni kennsluskylda stjórnenda deildarstjórar Aukin þjónusta

ania
Download Presentation

Fjölgun starfsfólks í grunnskólum – erum við á réttri leið?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjölgun starfsfólks í grunnskólum – erum við á réttri leið? Hafsteinn Karlsson skólastjóri Salaskóla

  2. Af hverju fjölgun • Skóli fyrir alla • meiri breidd í nemendahópnum • námsráðgjafar • Minni kennsluskylda • Aukin stjórnunarverkefni • minni kennsluskylda stjórnenda • deildarstjórar • Aukin þjónusta • mötuneyti • dagvist eftir að skóla lýkur • Kröfur foreldra

  3. Starfsfólk grunnskóla • Stjórnendur • Kennarar • Námsráðgjafar • Þroskaþjálfar • Stuðningsfulltrúar • Skólaliðar • Starfsfólk í eldhúsi • Aðkeypt þjónusta s.s. sálfræðinga, kennsluráðgjöf o.fl.

  4. Nýting starfsfólks • Kennarar • bundnir í kennslu og undirbúningi • hafa tekið að sér matarskömmtun • hafa tekið að sér gæslu í frímínútum • Stuðningsfulltrúar • hvert er hlutverk þeirra? • færri sérmenntaðir starfsmenn skila etv. meiri vinnu og árangursríkari • Skólaliðar • ræsting • önnur störf skólaliða • forðast skólaliðar börnin? • hlýða börnin skólaliðum? • Starfsfólk í eldhúsi • mikið álag á ákv. tíma • er þetta 100% starf? • Starfsfólk í dægradvöl • Námsráðgjafar, sálfræðingar, kennsluráðgjafar

  5. Hlutverk starfsmanna • Hvert er meginhlutverk skólans • Starfslýsingar • gagn og ógagn • “er þetta í mínum verkahring?” • Störf verða “störf” og taka að lifa sjálfstæðu lífi • Mikill stuðningur, mikil hjálp kallar eftir enn þá meiri hjálp

  6. Eru einhver störf óþörf? • Eru allir að nýtast sem skyldi? • Hafa einhverjir starfsmenn eða hlutverk dagað uppi og eru bara af því að þau hafa alltaf verið? • Hver er starfsmannaþörf skóla og hver er bestur til að meta hana? • peningar eða stöðugildi? • Nýting kennara • stærð bekkja, skipulag skóla • Skólasálfræðingar og námsráðgjafar • skörun? • Möguleikar á annarri sérfræðiþjónustu

  7. Lausnir • Kennarar kenni • leggja áherslu á góða kennslu, góðan undirbúning • Öflugir starfsmenn í stoðkerfi skólans • frekar gæði en fjöldi • Skólaliða þarf til að sjá um • halda húsnæði þokkalegu yfir daginn • leiðbeina þeim sem koma inn í skólann • aðstoð í mötuneyti • aðstoð í útivist nemenda • önnur tilfallandi störf • starfsfólk hússins • Ræsting unnin á skólatíma eða utan hans? • verktakar? • Rekstur mötuneytis og dægradvalar?

More Related