280 likes | 645 Views
Stikilbólga (Mastoiditis). Gunnar Einarsson læknanemi. Stikilbólga (mastoiditis) er alvarleg sýking í slímhúðarþekju holrýma í stikilhluta (processus mastoideus) gagnaugabeins (os temporalis). Sýkingin er fylgikvilli miðeyrnabólgu (otitis media) sem er algeng hjá börnum.
E N D
Stikilbólga(Mastoiditis) Gunnar Einarsson læknanemi
Stikilbólga (mastoiditis) er alvarleg sýking í slímhúðarþekju holrýma í stikilhluta (processus mastoideus) gagnaugabeins (os temporalis). • Sýkingin er fylgikvilli miðeyrnabólgu (otitis media) sem er algeng hjá börnum
StikilbólgaFaraldsfræði (1) • Stikilbólga er sýking í slímhúðarþekju stikilholrýma gagnaugabeins og er fylgikvilli miðeyrnabólgu • bráð stikilbólga (acute mastoiditis) • langvinna stikilbólga (chronic mastoiditis) • Algengast er að börn sýkist á aldrinum 6-13 mánaða • Kynjahlutfall er jafnt
StikilbólgaFaraldsfræði (2) • Fyrir daga sýklalyfja var stikilbólga fylgikvilli í 5-10% tilfella bráðrar miðeyrnabólgu. • Dánartíðni mældist þá 2/100000 börn • Í dag er stikilbólga sjaldgæfur atburður í þróuðum löndum • Dánartíðni <0.01/100000 börn • Nokkur Evrópulönd og N-Ameríka: nýgengi 1,2-4,2/100.000 íbúa (1991-1998) • Hæsta nýgengi er lýst í Danmörku og Hollandi en lægst í N-Ameríku og Skotlandi
StikilbólgaMeintilurð og sjúkdómsvaldar • Bakteríur dreifa sér frá miðeyra inn í holrými stikilhluta og valda bólguviðbragði í slímhúðarþekju. • Stikilhellir lokast og hindrun verður á útflæði vökva • Þrýstingur hækkar í stikilholrými • Abscess myndun • Getur leitt til eyðileggingar á beini • Sjúkdómsvaldar: • S. Pneumoniae • H. Influenzae • P. Aeruginosa • M. Catarrhalis • Mycobacterium tegundir • S. pyogenes • Aspergillus • Staphylococcus tegundir • Nocardia asteroides (nýlegt case report) • cholesteatoma
StikilbólgaSögutaka og skoðun • Saga: • Nýleg miðeyrnabólga • Endurteknar miðeyrnabólgur • Eyrnaverkur (otalgia) • Verkur í stikilhluta • Hiti • Höfuðverkur • Hvítvoðungar sýna ósértæk einkenni (lystarleysi, þyngdartap, pirring og niðurgang) • Skoðun • Bólga yfir stikli • Beinið er aumt viðkomu og roði getur verið til staðar. • Roði í hljóðhimnu • Útbungandi hljóðhimna • Útstætt eyra
StikilbólgaMismunagreiningar • Eyrnabólga • Miðeyra • Hlust • Áverki á eyra og/eða stikli • Eitlastækkun á hálsi • Heilahimnubólga • Húðnetjubólga (cellulitis) • Bólga í gl. parotis • Cysta eða tumor í beini • Höfuðkúpubrot-basal fractura • Battle´s sign
StikilbólgaRannsóknir • Blóðprufur • Status, diff • Blóðræktun • Ástunga á hljóðhimnu • Gram´s litun • Ræktun • Myndrannsóknir • CT höfuð: 87-100% næmi • MR höfuð: ef grunur um intracranial fylgikvilla • Mænuástunga • Ef grunur um intracranial fylgikvilla
StikilbólgaMeðferð (1) • Þriðju gráðu Cephalosporin • Ceftriaxone • Fullorðnir: 1-2 g IV 12-24h • Börn: 50-75 mg/kg IV 24h • Eða • Oxacillin • Fullorðnir: 1-2 g IV 4h • Börn: 200 mg/kg/24h IV 6h • Gentamycin • Fullorðnir: 5-7.5 mg/kg/24 h IV • Börn: 5-7.5 mg/kg/24 h IV
StikilbólgaMeðferð (2) • Ástunga á hljóðhimnu • Rörísetning • Mastoidectomy
StikilbólgaFylgikvillar • Heyrnartap • Meningitis • Encephalitis • Thrombophlebitis • Osteomyelitis • Petrositis • Epidural abscess • Subperiosteal abscess • Heila abscess • Citelli´s abscess • Bezold´s abscess • Labyrinthitis • vertigo • Bell´s palsy • Gradinego syndrome
StikilbólgaHorfur • Ef engir alvarlegir fylgikvillar • Fullur bati
Stikilbólga hjá börnum á Íslandi • Íslensk rannsókn frá árinu 2007 • Faraldsfræði: 1984-2002 • Sjúkraskrár 28 barna með stikilbólgu: 1999-2002 • Fylgni sýklalyfjanotkunar við nýgengi stikilbólgu: 1989-2002
Stikilbólga hjá börnum á Íslandi • Faraldsfræði 1984-2002:
Stikilbólga hjá börnum á Íslandi • Skoðun sjúkraskráa á tímabilinu 1999-2002: • Tuttugu og átta börn yngri en 18 ára greindust með stikilbólgu • 19 drengir (68%) og 9 stúlkur (32%) • Meðalaldur var tæp 4 ár • Miðaldur var 2 ár og 2 mánuðir (4 mánaða-15 ára og 8 mánaða) • Sextán (57%) barnanna höfðu aldrei áður greinst með eyrnabólgu (miðaldur 12 mánuðir)
Stikilbólga hjá börnum á Íslandi • Skoðun sjúkraskráa á tímabilinu 1999-2002 (28 börn með stikilbólgu):
Stikilbólga hjá börnum á Íslandi • Skoðun sjúkraskráa á tímabilinu 1999-2002 (28 börn með stikilbólgu): • Rannsóknir • Fjöldi hvítra blóðkorna >15.000 x 109/L hjá 11 börnum (41%) • CRP var mælt hjá 24 börnum og reyndist vera yfir 40 mg/L hjá 15 þeirra • Sökk var mælt hjá 9 börnum og reyndist vera á bilinu 9-102 mm/klst
Stikilbólga hjá börnum á Íslandi • Skoðun sjúkraskráa á tímabilinu 1999-2002 (28 börn með stikilbólgu): • Rannsóknir • CT höfuð var tekið hjá 13 börnum • Þétting í stikilholrýmum sást hjá öllum og beinskemmdir hjá þremur • Sýni voru tekin til ræktunar frá miðeyra, hlust og/eða stikilholrými hjá 19 barnanna • Bakteríur ræktuðust í sýnum 14 barna • Streptococcus pneumoniae • Pseudomonas aeruginosa • Blönduð flóra
Stikilbólga hjá börnum á Íslandi • Skoðun sjúkraskráa á tímabilinu 1999-2002 (28 börn með stikilbólgu): • Rannsóknir • Blóðræktanir voru gerðar hjá 11 börnum sem voru allar neikvæðar • Fylgikvillar • Alls greindust átta börn (29%) með fylgikvilla eftir stikilbólguna • Fjögur greindust með ofvöxt þekjufrumna í miðeyra • þrjú með graftarpoll yfir stikli • þrjú með beinskemmdir í stikilholrými • tvö með beinskemmdir í miðeyra • eitt með andlitstaugarlömun.
Stikilbólga hjá börnum á Íslandi • Skoðun sjúkraskráa á tímabilinu 1999-2002 (28 börn með stikilbólgu): • Meðferð • Öll börnin fengu sýklalyf í æð • Fyrsta lyf: Ceftriaxone eða Cefuroxime • Gerð var hljóðhimnuástunga hjá 17 (61%) • fimm (18%) börn fóru í aðgerð á stikli í legunni eða dagana eftir útskrift
Stikilbólga hjá börnum á Íslandi • Samband nýgengis stikilbólgu hjá börnum og sýklalyfjanotkunar (1989-2002): • Sala sýklalyfja í mixtúruformi á landsvísu var notuð sem mælikvarði á sýklalyfjanotkun hjá börnum • Salan var umreiknuð í ráðlagða dagskammta á hverja 1000 íbúa á dag (DDD/1000íbúa/dag). • Notuð voru ársfjórðungsmeðaltöl fyrir árin 1989-2002
Stikilbólga hjá börnum á Íslandi • Samband nýgengis stikilbólgu hjá börnum og sýklalyfjanotkunar (1989-2002):
Stikilbólga hjá börnum á Íslandi • Samantekt (1): • Nýgengi stikilbólgu hjá börnum hefur aukist síðustu tvo áratugina • Fylgni var á milli vaxandi nýgengis stikilbólgu og minnkandi sýklalyfjanotkunar hjá börnum á tímabilinu 1989-2002
Samantekt (2): • Niðurstöðurnar styðja að vert sé gefa vissum áhættuhópum sýklalyf við miðeyrnabólgu til að koma í veg fyrir stikilbólgu • Börn undir tveggja ára aldri ætti að meðhöndla því þau fá oftar stikilbólgu en eldri börnin • Eldri börn með sögu um þrálátar eyrnabólgur eru einnig í áhættu