1 / 9

Framtíð leikmannastefnu Sameining prófastsdæma og áhrif á Leikmannastefnu

Framtíð leikmannastefnu Sameining prófastsdæma og áhrif á Leikmannastefnu. Guðmundur Þór Guðmundsson Framkvæmdastjóri kirkjuráðs. Úr þjóðkirkjulögum:.

Download Presentation

Framtíð leikmannastefnu Sameining prófastsdæma og áhrif á Leikmannastefnu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Framtíð leikmannastefnuSameining prófastsdæma og áhrif á Leikmannastefnu Guðmundur Þór Guðmundsson Framkvæmdastjóri kirkjuráðs

  2. Úr þjóðkirkjulögum: • Leikmannastefna.58. gr. Biskup Íslands boðar til almennrar leikmannastefnu til að fjalla um málefni leikmanna, safnaða, hlutverk og störf sóknarnefnda, svo og um önnur mál er lúta að þjónustu kirkjunnar við söfnuði landsins og kristileg félagasamtök. Nánari reglur um leikmannastefnu skal setja í starfsreglur, sbr. 59. gr.

  3. Ákvarðanir kirkjuþings 2009 um skipan prófastsdæma • Suðurprófastsdæmi myndað með sameiningu Skaftafells-, Rangárvalla – og Árness-prófastsdæmi. Vestmannaeyjaprestakall hluti af Suðurprófastsdæmi • Fulltrúar svæðisins (Suðurprófastsdæmi) á Leikmannastefnu voru sex skv eldri skipan • Fulltrúar Suðurprófastsdæmis verða þrír eftir kosningu á héraðsfundi 2010

  4. Ákvarðanir kirkjuþings 2009 um skipan prófastsdæma • Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi myndað með sameiningu Húnavatnsprófastsdæmis og Skagafjarðarprófastsdæmis • Hólmavíkurprestakall, sem var í Húnavatnsprófastsdæmi var fært yfir í Vestfjarðaprófastsdæmi • Siglufjarðarprestakall, sem var í Skagafjarðarprófastsdæmi var fært yfir í Eyjafjarðarprófastsdæmi • Fulltrúar svæðisins (Suðurprófastsdæmi) á Leikmannastefnu voru fjórir skv eldri skipan • Fulltrúar Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi verða tveir eftir kosningu á héraðsfundi 2010

  5. Áhrif breyttrar skipanar prófastsdæma á leikmannastefnu • Fulltrúum á því svæði sem Suðurprófastsdæmi tekur til fækkaði um þrjá og á því svæði sem Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi tekur til fækkaði um tvo. • Talið var eðlilegt að kjósa alla fulltrúana upp á nýtt í Suðurprófastsdæmi • Í sameinuðu Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi vildi svo til að tveir fulltrúanna komu frá Hólmavík og Siglufirði og reyndi því ekki á endurkjör.

  6. Tillögur um frekari fækkun prófastsdæma á kirkjuþingi 2010 • Borgarfjarðarprófastsdæmi og Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi sameinist í Vesturlandsprófastsdæmi • Eyjafjarðarprófastsdæmi og Þingeyjarprófastsdæmi sameinist í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi • Múlaprófastsdæmi og Austfjarðaprófastsdæmi sameinist í Múla- og Austfjarðaprófastsdæmi • Verði tillögurnar samþykktar fækkar fulltrúum á leikmannastefnu miðað við óbreyttar starfsreglur um þrjá

  7. Framtíð leikmannastefnu • Umhverfið kallar á umræðu um framtíðina • Nokkur atriði sem kunna að hafa áhrif: - Endurskoðun þjóðkirkjulaga – 29. gr. frv. “Kirkjuþing setur starfsreglur um samráðsvettvang leikmanna”. - Þrengri fjárhagur þjóðkirkjunnar - Sameining prófastsdæma - Endurmat á heildarstefnumörkun þjóðkirkjunnar -

  8. Framtíð leikmannastefnu • Almenn umræða um stöðu leikmanna í þjóðkirkjunni – á að draga úr aðgreiningu milli leikra og lærðra? • Samtök sóknarnefnda – margt sem mælir með myndun slíkra samtaka á landsvísu – veruleg þörf á sterkri rödd sóknanna, auk margvíslegrar samræmingar og gæslu sameiginlegra hagsmuna

  9. Framtíð leikmannastefnu • Hvernig á að tryggja hagsmuni leikmanna og að rödd þeirra heyrist? Dugar núverandi kerfi kirkjuþings og leikmannastefnu? • Eru gallar á núverandi kerfi? • Er ástæða til að óttast þá fækkun fulltrúa á leikmannastefnu sem sameining prófastsdæma hefur í för með sér? • Verði frumvarp til nýrra þjóðkirkjulaga að lögum hvernig á þá að skipa samráðsvettvangi leikmanna? • Hver á að eiga frumkvæði að umræðu?

More Related