1 / 13

Ein samskrá – Eitt bókasafnskerfi

Ein samskrá – Eitt bókasafnskerfi. Heimsókn nema í bókasafnsfræði við HÍ, 1. apríl 2005. Af hverju ein samskrá?. Af hverju?. Útrýma margfaldri vinnu vegna skráningar bókfræðiupplýsinga Safnkostur allra safna aðgengilegur öllum landsmönnum óháð búsetu Auka gæði bókfræðilegrar skráningar.

ahanu
Download Presentation

Ein samskrá – Eitt bókasafnskerfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ein samskrá – Eitt bókasafnskerfi Heimsókn nema í bókasafnsfræði við HÍ, 1. apríl 2005

  2. Af hverju ein samskrá?

  3. Af hverju? • Útrýma margfaldri vinnu vegna skráningar bókfræðiupplýsinga • Safnkostur allra safna aðgengilegur öllum landsmönnum óháð búsetu • Auka gæði bókfræðilegrar skráningar

  4. Af hverju eitt bókasafnskerfi? • Fullnýta hagræðingu af einni samskrá með sameiginlegu bókasafnskerfi • Sameiginlegur þekkingar-brunnur safna • Samhjálp og samstarf á milli safna

  5. Uppbygging Nafnmyndaskrá Bókfræðigrunnur Forðaupplýsingar Stjórnunareiningar Safn Safn Safn Eintök Eintök Eintök Eintök Eintök Eintök

  6. Stjórnunareiningar Landsbókasafn –Háskólabókasafn Háskólabókasöfn Almenningssöfnhöfuðborgarsvæðinu Grunnskólarhöfuðborgarsvæðinu Stjórnsýslusöfn Sérfræðisöfn Norðurland Austurland Vesturland og Vestfirðir Suðurland og Reykjanes Kennaraháskóli Íslands Fyrirtæki og stofnanir

  7. Yfirfærsla Gegnis • Þrekvirki • Þrír gagnagrunnar • Nýtt MARC-snið • MARC 21 • Vandamál • Gegnir opnaður almenningi 19. maí 2003

  8. Yfirfærsla Fengs • Tvíþætt yfirfærsla • Yfirfærsla gagna • Sameining gagnagrunna gamla Gegnis og Fengs • Yfirfærslan gekk vel en sameining grunnanna gekk miður vel vegna ólíkra skráningarhefða • Fengssöfnin hófu að nota Gegni í apríl 2004

  9. Yfirfæra eða tengja?

  10. Bókfræðileg vandamál • Ólíkar skráningarhefðir á bókasöfnum • Nýtt viðmót – vefur • Kröfur notenda

  11. Óheppni! • Nafnmyndagrunnurinn eyðilagði gögnin í bókfræði-grunninum • Lagfæringar • Punktavandamál • Nafnmyndagrunnur

  12. MetaLib og SFX • SFX og MetaLib eru kerfi sem bæta aðgengi, aðgangsstýringu og leitir að rafrænum gögnum • SFX er tenglakerfi sem tengir niðurstöður leita í rafrænum gagnaveitum s.s. Gegni og gagnasöfnunum Web of Science og ProQuest við heildartexta • MetaLib er vefgáttar- eða regnhlífarkerfi sem auðveldar aðgengi að rafrænum gagnasöfnum og öðrum heimildum bókasafna

  13. Fyrirspurnir

More Related