1 / 12

Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra. Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla. Ég kem í skólann til að læra. Af hverju að breyta og þróa?. við höfum verið bundin við leiðir sem miða við að allir séu eins við viljum efla áhuga nemenda á námi

adonis
Download Presentation

Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ég kem í skólann til að læra Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla

  2. Ég kem í skólann til að læra Af hverju að breyta og þróa? • við höfum verið bundin við leiðir sem miða við að allir séu eins • við viljum efla áhuga nemenda á námi • við viljum auka og efla foreldrasamstarf • við viljum bæta nám nemenda með markvissara námsmati • við viljum auka samvinnu kennara

  3. Ég kem í skólann til að læra Undirbúningur Afmarka verkefnið • umræður í kennarahópnum • lesa sér til • skoða hvað aðrir hafa gert Sækja um styrki og leyfi • þróunarsjóður grunnskóla • skólanefnd Sérsamningar við kennara • samráð við yfirvöld og FG Ráðgjöf • Skólaþróunarsvið HA Búnaður og húsnæði

  4. Ég kem í skólann til að læra Undirbúningur frh. Ráðstefna um einstaklingsmiðaða kennsluhætti hjá HA • Allir kennarar sóttu ráðstenfuna í apríl 2006 Undirbúningsvinna kennarahópsins í júní • námskrárgerð • stundaskrárgerð Kynning til foreldra • við skólaslit • við upphaf skóla • kynningarbæklingur • kynning á aðalfundi foreldrafélagsins Námskeið um fjölbreytt námsmat í ágúst • allir kennarar

  5. Ég kem í skólann til að læra „Ég kem í skólann til að læra“ • Markmið verkefnisins: • að auka sjálfstæði og ábyrgð nemenda • að koma til móts við áhuga nemenda • að auka samvinnu kennara • að þróa foreldrasamskipti • að þróa námsmat

  6. Ég kem í skólann til að læra Sjálfstæði og ábyrgð nemenda • nemendur áforma á sig einu sinni í viku • nemendur vinna í áformi bæði heima og í skóla • aukið val • aukin hópavinna

  7. Ég kem í skólann til að læra Komið til móts við áhuga nemenda • áhugasviðsverkefni • fjölbreytt viðfangsefni • fjölbreyttar leiðir • kynningar á verkefnum einu sinni í mánuði • mat á verkefnum

  8. Ég kem í skólann til að læra Samvinna kennara • forsendur góðrar samvinnu eru að allir sýni • frumkvæði og áhuga • nýtum sterkar hliðar kennara betur • samábyrgð á nemendum og námi þeirra • verkaskipting • fleiri lausnir og hugmyndir til að leysa verkefni • fastir samstarfstímar • samvinna eykur aðhald

  9. Ég kem í skólann til að læra Þróun foreldrasamskipta • formleg samskipti fjórum sinnum á ári • heimsóknir • viðtöl í skóla • sýnismöppudagar • kynningarfundir • föstudagspóstur • Mentor / tölvupóstur / sími

  10. Ég kem í skólann til að læra Námsmatshugtök Greinandi mat -til að greina námserfiðleika Stöðumat -hvar stendur nemandinn? Leiðsagnarmat -til að bæta námið Heildarmat -til að meta námsárangur þegar kennslu er lokið Símat -stöðugt námsmat á námstíma

  11. Ég kem í skólann til að læra Þróun námsmats • vikuleg skráning í áformi og ígrundun nemenda • mat á áhugsviðsverkefnum – val nemenda um mat • mánaðarleg skráning kennara á vinnubrögðum í íslensku og stærðfræði • nemendur meta hvort þeir eru tilbúnir að taka próf út frá markmiðum • munnleg próf • samvinnupróf • skýrslur • mat á hópastarfi, vinnu einstaklinga og hópa • sjálfsmat - sýnismöppur

  12. Ég kem í skólann til að læra Þróun námsmats

More Related