1 / 18

Lífsandinn og veran á toppnum; að vera skólameistari, ekkert mál!!!???

Lífsandinn og veran á toppnum; að vera skólameistari, ekkert mál!!!???. Fundur skólameistara Íslands og maka þeirra MA 29.10.2004. 21.apríl 1856; Háskólinn í Melbourne. Um 150 árum síðar. Þjóðfélagsbreytingar sleitulausar, jafnvægisleitin erfið sem aldrei fyrr Listin að lifa ekki einföld.

yorick
Download Presentation

Lífsandinn og veran á toppnum; að vera skólameistari, ekkert mál!!!???

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lífsandinn og veran á toppnum;að vera skólameistari, ekkert mál!!!??? Fundur skólameistara Íslands og maka þeirra MA 29.10.2004 Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  2. 21.apríl 1856; Háskólinn í Melbourne Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  3. Um 150 árum síðar • Þjóðfélagsbreytingar sleitulausar, jafnvægisleitin erfið sem aldrei fyrr • Listin að lifa ekki einföld Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  4. Ef jafnvægið raskast • Hættan á að brenna út; einföld skýring: • Langvarandi andlegt álag þar sem menn eyða umfram það sem þeir vinna sér inn • Og afleiðingarnar? • Tilfinningadoði, missa mátt • Sama um aðra, amast við fólki, neikvæðni • Takmörkuð starfsgeta • Líkamlegir kvillar Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  5. Hvers vegna er svo erfitt að rata hinn gullna meðalveg? • Margt berst um athyglina á sama tíma • Því meir sem við vinnum því hraðar snúast hjólin • ...og oft áttum við okkur ekki á hvað býr að baki..... Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  6. Það sem býr að baki erum við sjálf! ...og við erum ólík • Hvernig? • Kyn • Persónuleiki • Greind • Uppeldisskilyrði • Persónuhagir, aðstæður o.fl.o.fl. • ... og allir þessir þættir hafa áhrif á hvernig okkur tekst að halda jafnvægi, hvernig við bregðumst við álagi, endumst í hjónabandi og svo frv. Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  7. Ýmsar rannsóknir • Þrautseigir menn og viðkvæmir • Svartsýnir menn og bjartsýnir • Opnir persónuleikar og lokaðir • Ráðavitund manna (locus of control) Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  8. Skap og persónleiki • Erfist slíkt? • Fáum við sjálf einhverju um það ráðið? Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  9. Persónuleikinn (The Big Five) • Geðfelldni • Tilfinninganæm/ur, örlát/ur, góð/ur, fyrirgefandi • Samviskusemi • Skipulögð/lagður, nákvæm/ur, ábyrg/ur • Tilfinningalegur (ó)stöðugleiki • Spennt/ur, kvíðin/n, óstöðuglynd/ur • Opinn hugur • Lisfeng/ur, frumleg/ur, frjór hugsun, forvitin/n • Úthverfa • Opin/n, útávið, ræðin/n, áhugasöm/samur, ákveðin/n Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  10. Gömul sannindi og ný • Tilfinningagreind • Að skilja eigin tilfinningar • Að setja sig í spor annarra • Tilvistargreind • Spauggreind Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  11. Uppeldisaðferðir/samskipti • Leiðandi • Skipandi • Eftirgefanlegar • Afskiptalausar Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  12. ... og þá að skólameistaranum • Hvernig stenst hún/hann álagið? • Fer eftir hver hún/hann er og öllu þessu sem á undan er gengið • ..og þar af leiðandi er ekkert eitt svar við því til.. Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  13. .. en eitt er víst... • ...að ef ójafnvægi er látið óáreitt í nógu langan tíma..... • ...Þá breytist jafnvel hinn þrautseigi, greindi, snjalli, þægilegi, spaugsami og guðdómlegi skólameistari og maki, fjölskyldufaðir og vinur í........ Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  14. Hvað???? • Skrímsli .... úlf ....eða eldspúandi dreka...eða þrasara...eða....strangan dómara....eða ... óþolandi besservisser ...eða ...... fýlustjórnanda... • og er kannski dapur, kannski síkvartandi, kannski reiður, alltént mjög erfiður sjálfum sér og öðrum • Er hún/hann þá góður yfirmaður, vinur, maki?? Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  15. Hvað er til ráða? • Hvernig getur skólameistarinn tryggt hið gullna jafnvægi sem menn börðust fyrir 1856 í Melbourne og náðu fram með samningum fyrstir manna? • 8 stundir vinna • 8 stundir fjölskylda og vinir • 8 stundir svefn/hvíld Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  16. Líkaminn, sálin, fjölskyldan og starfið • Samverustundir með ástvinum sínum settar á dagskrá/stundaskrá • Endurskoða hug sinn, endurskipuleggja starfið (fá hjálp til þess) • Kyrra hugann einhverja stund daglega • Hreyfa líkamann daglega • Reglulegt mataræði og svefnvenjur • Burt með eiturefni • Áhugamál ræktuð – helst með fjölskyldu Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  17. Námskeið í gagnrýni • Að taka gagnrýni • Sjálfsgagnrýni • Gagnrýna aðra • Uppbyggileg gagnrýni á sjálfa/n sig og aðra er lífsnauðsynleg Sigrún Sveinbjörnsdóttir

  18. Að lokum • Allir þurfa hrós • Þess vegna þurfa skólameistarar að huga að starfsfólki sínu með það í huga..... • ... en málið er að skólameistarinn þarf líka hrós... hvaðan á það að koma? • Hvað gerist í skólameistarafelaginu? Eruð þið góð hvert við annað eða ríkir samkeppni? Sigrún Sveinbjörnsdóttir

More Related