1 / 16

Starfsdagur FFGÍR 2006

Starfsdagur FFGÍR 2006. Almennt um foreldrastarf og FFGÍR. Um FFGÍR. Efla samstarf foreldra innbyrgðis og heimila og skóla. Málsvari foreldra í Reykjanesbæ Stjórn=formenn og varaformenn félaga, formenn ráða, formaður=16 manns. Fundir 1xmán, H-88

Download Presentation

Starfsdagur FFGÍR 2006

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Starfsdagur FFGÍR 2006 Almennt um foreldrastarf og FFGÍR

  2. Um FFGÍR • Efla samstarf foreldra innbyrgðis og heimila og skóla. • Málsvari foreldra í Reykjanesbæ • Stjórn=formenn og varaformenn félaga, formenn ráða, formaður=16 manns. Fundir 1xmán, H-88 • Stuðningur við stjórnir-samstarfsvettvangur félaga/ráða • ekki yfirmaður/eða samræmingaraðili • Verkefnastjóri IÓ=styrkur úr Manngildissjóði Rnb. Sjá verklýsingu.

  3. Áhrif samstarfs heimila og skóla • Aukinn áhugi nemenda-námsárangur • Betri skil á heimavinnu • Betri ástundun • Jákvæðara viðhorf nemenda og foreldra • Aukin vellíðan nemenda í skóla • Aukið sjálfstraust og betri sjálfsmynd • Forvarnaráhrif-vörn gegn hópþrýstingi

  4. Kennarar.. Kynnast og skilja foreldra betur. Skilja betur mismunandi hæfni og líðan nemenda. Jákvæðari viðhorf nemenda skila sér í betri bekkjaranda og meiri vinnufrið. Gæði heimavinnu eykst. Foreldrar..... Skilja betur skólastarfið Jákvæðari viðhorf til skólans Fá aukið sjálfstraust og öryggi gagnvart skólanum. Fá þekkingu hvernig þeir geta aðstoðað við heimanám. Styrkjast í uppeldishlutverki. Áhrif á kennara og foreldra

  5. Uppbygging samstarfs • Samstarfið um barnið-persónuleg tengsl kennara/foreldra • Innan bekkjar-bekkjarfulltrúar • Foreldrafélag • Foreldraráð • Svæðasamtök, t.d. FFGÍR, Samkóp, Samfok o.s.frv. • Fulltrúi í Fræðslunefnd/skólaráði etc.

  6. Hindranir í samstarfi • Fordómar og misskilningur • Ótti við að mistakast og vera gagnrýndur • Samstarf snýst um neikvæða þætti • Neikvæð reynsla foreldra af skólum • Ýmis vandi foreldra • Mikil vinna foreldra og kennara • Kennara skortir þekkingu og reynslu til að vinna með foreldrum • Ólík viðmið-í hverju á samstarf að felast?

  7. Sér ekki bara hver um sig? • Jú, frumskilyrði....en það dugir ekki. Erum ekki í tómarúmi heldur í samfélagi, höfum áhrif á hvert annað. • Nauðsynlegt að byggja upp tengsl, ÁÐUR en t.d. erfiðleikar eða átök koma upp. • Milli barna og kennara. • Innan vina/foreldrahópsins. • Auðveldara að leysa mál með samstarfi við foreldra. • Styrkur og hjálp fyrir foreldra að þekkjast og geta talað saman. • “Þarf þorp til að ala upp barn.”

  8. Foreldrastarf-vettvangur til áhrifa Formaður FFGÍR, situr í Fræðsluráði (skólanefnd) f.h. Foreldraráða. Áheyrnar-fulltrúi, með málfrelsi og tillögurétt. Réttur bundinn í lög. Vettvangur foreldra til áhrifa. FFGÍR situr í fulltrúaráði HogS-landssamtök foreldra. Öll foreldrafélög/ráð-meðlimir HogS. FFGÍR styrkir um árgjald. FFGÍR situr í Samtakahópi Reykjanesbæjar-forvarnarteymi.

  9. Foreldraráð=lögboðinn vettvangur foreldra 16.gr. Grunnskólalaga. Foreldrar geta komið skoðunum og ábendingum á framfæri við stjórn, varðandi innihald, áherslur og skipulag skólahalds. Helstu verkefni, skólanámsskrá, skóladagatal. ”Neytendasamtök foreldra” Foreldrafélög=ekki lögboðin. Frjáls félagasamtök. Upplýsingamiðlun og fræðslustarf. Stuðningur við skólastarfið. Efla tengsl heimila og skóla, og foreldra innbyrðis. Skólamálafélög, uppeldis-eða barnaræktarfélög. Foreldrar eru félagsmenn í á meðan þeir eiga börn í grunnskóla. Umsjón með bekkjarfulltrúum, veita stuðning og handleiðslu. Foreldraráð - foreldrafélag

  10. Hvert er bakland okkar? • Þarf að þekkja bakland sitt-fyrir hvern er ég að tala, hafa áhrif? • Ábyrgð-ekki sem persónur/sem málsvarar.

  11. Samstarf-ekki átök • Erum “neytendasamtök” foreldra. En ekki kvartanaskjóða. Áhersla á jákvætt samstarf og skilaboð. • Ekki sett til höfuðs skóla/kennara/fræðsluyfirvöldum...... • Tala VIÐ skólann, ekki UM hann. • Allir 3 hópar, barn/foreldri/skóli þurfa að vinna vel saman svo gangi.

  12. Óslitin samskiptakeðja...

  13. Hvernig náum við til foreldra? • Fundir-bæði samnýta fundi þegar skólar boða foreldra (skólasetning) og sérstakir foreldrafundir. • Heimasíða!!! Verður að vera uppfærð-skýrt og greinilegt aðgengi. • Töskupóstur-Mentor • Fyrirlestrar • Fréttabréf • Blaðagreinar • Nota Bene....jákvæðni árangursríkari en neikvæðni 

  14. Handbækur-uppfæra og nota-Foreldraverðlaun HogS! FFGÍR, verkefnastjóri-heimasíða Leita eftir ráðum/stuðningi. Hvað er ábyrgð og verkefni hvers fyrir sig? Sífellt í mótun. Ekki samræmingaraðili-ekki allir að gera það sama heldur styrkja hvern og einn. Sum verkefni henta betur í samvinnu en önnur. Heimili og skóli-góð heimasíða-Foreldraverðlaun (ýmsar hugmyndir að verkefnum) Önnur samtök...Samfok, Samkóp o.s.frv. Ýmsar upplýsingar. Internetið, erlendar síður, PTA o.fl. Hvað höfum við okkur til hjálpar?

  15. Góðir hlutir gerast hægt  Aldrei allir með-ekki búast við því. Tengslanet foreldra hefur áhrif fyrir utan hópinn. Ekki ala á sektarkennd annara/upphefja ykkur. Fráhrindandi. Klappa ykkur sjálfum á bakið!! Kynna fólki ávinning foreldrastarfs, og samstarfs heimila og skóla-þarf að FRÆÐA fólk um ágóða þess. Ekki kvarta eða sýna neikvæðni yfir þeim sem mættu ekki, við þá sem mættu!! Viljum fá fólk aftur á fundi-fara heim jákvæð! Það mæta aldrei margir á aðalfundi!!! Ekki láta hugfallast. Hafa bak við eyrað.....

  16. ...og hitt eyrað... • Virða tíma fólks-fundir undirbúnir, markvissir, skemmtilegir og jákvæðir!! • Ekki “eyða” tíma. “Fjárfesta” tíma ykkar í þetta verkefni. • Setja fá en raunhæf markmið. • Hver ber ábyrgð- • hvernig framkvæma • hvenær byrja/ljúka • skrifa markmið og starfsáætlun vetrar niður í handbók TAKK FYRIR OG GANGI YKKUR VEL 

More Related