1 / 9

Fjóla Guðrún Sigtryggsdóttir Tækni - og verkfræðideild

Vöktun Hálslóns. Fjóla Guðrún Sigtryggsdóttir Tækni - og verkfræðideild. Vöktun Hálslóns. Fylgst með Jarðskjálftavirkni Jarðskorpuhreyfingum Sprungum í undirstöðu stíflna Grunnvatnsstöðu Leka úr lóni Stíflum Vatnshæð. Jarðvísindahópur. Undirbúningur vöktunar hófst 2004.

xander
Download Presentation

Fjóla Guðrún Sigtryggsdóttir Tækni - og verkfræðideild

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. VöktunHálslóns Fjóla Guðrún Sigtryggsdóttir Tækni- og verkfræðideild

  2. Vöktun Hálslóns Fylgst með • Jarðskjálftavirkni • Jarðskorpuhreyfingum • Sprungum í undirstöðu stíflna • Grunnvatnsstöðu • Leka úr lóni • Stíflum • Vatnshæð

  3. Jarðvísindahópur • Undirbúningur vöktunar hófst 2004

  4. Jarðskjálftar við myndun lóns • Dæmi eru um að jarðskjálftar verði við myndun lóns (40-100 tilvik) • Oftast um að ræða lón dýpri en 100 m. • Oftast um að ræða smáa skjálfta en dæmi um sex atburði af stærðinni M 5,7 (á Richter) eða stærri. Stærsti um M 6,3. Forsendur: • Virkt misgengi á lónssvæðinu með spennur nærri brotmörkum.

  5. Hvað gerist við fyllingu lónsins? Mynd: Magnús T.Guðmundsson

  6. HÁLSLÓN Mynd LV Mæligögn frá Landsvirkjun

  7. Ásýnd steypukápu Kárahnjúkastífla Skoðunar- og grautunargöng 0 50 100 m Táveggur Þensluskil Skoðunar- og grautunargöng Pendúll Færslumælar á þensluskilum Rafrænir símælandi færslumælar í borholum krossa misgengið Táveggur 0 5 10 15 20 25 m Misgengi

  8. Vöktun Hálslóns til þessa • Jarðskjálftavirkni svæðisins hefur til þessa ekki breyst með tilkomu lónsins. • Mælt sig vegna lónsins um 2 cm • Mæld heildargliðnun yfir Kárahnjúkastíflu mest um 2 cm. • Mæld gliðnun sprungu í stífluundirstöðu mest um 1 cm. (0,02 cm á Táveggjarmisgenginu). • Leki eins og gert var ráð fyrir • Grunnvatnsstaða eðlileg

  9. Mynd: Landsvirkjun; okt. 2007

More Related