1 / 19

Streita í starfi íslenskra hjúkrunarfræðinga: Samanburður við kennara og flugfreyjur

Streita í starfi íslenskra hjúkrunarfræðinga: Samanburður við kennara og flugfreyjur. Herdís Sveinsdóttir, dósent Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands Hólmfríður Gunnarsdóttir, sérfræðingur Vinnueftirliti ríkisins. Inngangur.

curt
Download Presentation

Streita í starfi íslenskra hjúkrunarfræðinga: Samanburður við kennara og flugfreyjur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Streita í starfi íslenskra hjúkrunarfræðinga: Samanburður við kennara og flugfreyjur Herdís Sveinsdóttir, dósent Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands Hólmfríður Gunnarsdóttir, sérfræðingur Vinnueftirliti ríkisins HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  2. Inngangur • Greint hefur verið frá streitu í starfi hjúkrunarfræðinga í fjölmörgum rannsóknum. • Streitan rakin til vinnuálags, stjórnunarstíla, faglegs ágreinings, tilfinningavinnu tengdri umönnun, skorti á umbun og vaktavinnu. McVicar. 2003. Workplace stress in nursing: A literature review. J Adv Nurs 44:633-642. HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  3. Markmið Meginmarkmið: Að kanna og bera saman líkamlega, andlega og félagslega líðan hjúkrunarfræðinga, flugfreyja og grunnskólakennara og athuga tengsl við vinnuálag og starfsaðstæður Rannsóknaspurning: Hver er streita hjúkrunarfræðinga í samanburði við flugfreyjur og kennara? HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  4. Úrtak og svörun • Allar kvenkyns flugfreyjur (N=371). Svörun var 68.7% (n=255). • 600 kvenna úrtak var tekið úr félagaskrá Fíh yfir starfandi kvenkyns hjúkrunarfræðinga (N=2312). Svörun var 65.7% (n=394). • 600 kvenna úrtak var tekið úr félagaskrá Félags grunnskólakennara yfir starfandi kvenkyns kennara (N=3368). Svörun kennara var 69% (n=406). HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  5. Gagnaöflun Mælitæki rannsóknarinnar var spurningalisti þar sem spurt var eftir þáttum er lúta að almennu heilsufari; veikindum, meðferð og forvörnum; frjóssemisskeiði og blæðingum; lífsstíl; svefn og hvíld; vinnuumhverfi; fjölskylduaðstæðum og áreitni á vinnustað. HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  6. Mæling á streitu • Líðan var metin með því að leggja fyrir lista yfir 38 einkenni og spurt hvort viðkomandi hefði fundið aldrei, stundum, oft eða stöðugt fundir fyrir einkenninu s.l. 12 mánuði • Einkennalistinn var þáttagreindur og greindust 5 þættir (einkennahópar) sem náðu yfir 25 einkennanna: Stoðkerfiseinkenni, Einkenni frá meltingarfærum, Streitu og þreytu Truflun á heyrn og Kvefeinkenni. HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  7. Höfuðverkur Þunglyndi Kvíði eða spenna Síþreyta Skapsveiflur Mikil þreyta eða örmögnun Cronbachs  .8081 Mikill sviti eða skjálfti Hiti, hrollur og verkir í öllum líkamanum Tilfinning um yfirlið eða svima Ógleði eða uppköst Tíð þvaglát Streitu og þreytu þáttur HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  8. Áhrifaþættir streitu: vinnuumhverfi 7 almennar spurningar voru notaðar til að skilgreina vinnuumhverfi. Þessar spurningar lutu að • stjórn á vinnuhraða • hvort viðkomandi teldi sig búa við atvinnuöryggi • hversu líkamlega fjölbreytt viðkomandi telur starf sitt vera • hvort viðkomandi reyni meðvitað að minnka líkamlegt álag með því að leita aðstoðar samstarfsmanna eða sjúklinga/nemenda/farþega HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  9. Áhrifaþættir streitu: vinnuumhverfi • hvort aðstaða í starfi bjóði upp á þægilegar vinnustellingar • hversu líkamlega erfitt starfið er • hversu líkamlega úrvinda viðkomandi er að lokinni vinnuvakt Við gagnaúrvinnslu voru þessi þrjú atriði sameinuðu í einn þátt sem kallaðist Líkamlega erfið vinna (Cronbach’s  0.790). HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  10. HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  11. HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  12. HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  13. HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  14. HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  15. HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  16. Niðurstaða • Streita í starfi hjúkrunarfræðinga er minni en hjá kennurum og flugfreyjum • Einkenni almennt eru minni hjá hjúkrunarfræðingum en hjá kennurum og flugfreyjum • Hjúkrunarfræðingar nýta sér samstarfsfólk við störf sín • Hjúkrunarfræðingar líta á starf sitt sem fjölbreytt starf HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  17. Til umhugsunar • Hjúkrunarfræðingurinn sem birtist í þessari rannsókn býr við streitu sem ætti að vera til gangs í starfi, vinnur vel með samstarfsfólki sínu og vinnur fjölbreytilegt starf. HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  18. Til umhugsunar • Er starf hjúkrunarfræðinga eins streituvekjandi og af er látið? • Hverjir eru hinir jákvæðu þættir í starfi hjúkrunarfræðigna? HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

  19. HÁSKÓLI ÍSLANDS HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD

More Related