1 / 14

Skipta öll móðurmál máli í íslenska grunnskólanum?

Skipta öll móðurmál máli í íslenska grunnskólanum?. Mikilvægi móðurmálsins fyrir einstaklinginn og samfélagið. Almennt viðurkenndar niðurstöður Málþroski og málkunnátta byggja á þóun móðurmálsins Málþroski er forsenda vitsmunaþroskans

walker
Download Presentation

Skipta öll móðurmál máli í íslenska grunnskólanum?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skipta öll móðurmál málií íslenska grunnskólanum? Kristín Hjörleifsdóttir Meira en að segja það

  2. Mikilvægi móðurmálsins fyrir einstaklinginn og samfélagið Almennt viðurkenndar niðurstöður • Málþroski og málkunnátta byggja á þóun móðurmálsins • Málþroski er forsenda vitsmunaþroskans • Móðurmálið tengist sjálfsmyndinni og hefur því táknrænt gildi fyrir einstaklinginn – mikilvægt sameiningartákn minnihlutahópa Áhættuþætir ef móðurmálþroskinn staðnar eru m.a. • félagsleg einangrun • erfiðleikar með að ná dýpri skilningi og merkingu á máli sem ekki er aðstæðubundið • aukið brottfall innflytjendabarna úr framhaldsskóla Kristín Hjörleifsdóttir Meira en að segja það

  3. Mikilvægi móðurmálsins fyrir annað nám • Formleg kennsla í móðurmálinu hefur forspárgildi um árangur í námi annars máls. (Thomas og Collier 1997) • Ef börn ná ekki valdi á blæbrigðaríku móðurmáli þá eru þau í áhættu hvað varðar að ná valdi á meirhlutatungumálinu sem hefur síðan neikvæð áhrif á áframhaldandi skólanám ( Corson 1994) • Móðurmálskennsla er mikilvæg ef stefna á að virku tívtyngi. (Københavnerstudier i tosprogedhed ) Kristín Hjörleifsdóttir Meira en að segja það

  4. Mikilvægi fjölskyldunnar • Nauðsynlegt að nota móðurmálið sem samtalsmál við börnin • eykur Ef um fleiri mál á heimili er að ræða þá á hver og einn þá á hver og einn að tala sitt móðurmál við barnnið • Að lesa fjölbreyttan texta er mikilvægt fyrir orðaforðann og almennan skilning • Að ræða við börnin um það sem þau eru að læra í skólanum Auðveldar þeim skilninginn á nýrri þekkingu • Mikilvægt er að börnin hitti reglulega aðra sem tala sama tungumál Kristín Hjörleifsdóttir Meira en að segja það

  5. Hver er stefna menntayfirvalda? • Hlutverk grunnskóla m.a. að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska, heilbrigði og menntun hvers og eins. Þessi lagagrein á líka við um nemendur sem hafa annað móðurmál en íslensku og stunda nám í íslenskum skólum.( Lög um grunnskóla2. gr, nr. 66/1995 • Allir nemendur nemendur í grunnskólum, er hafa annað móðurmál en íslensku og hafa fasta búsetu hér á landi, eiga rétt á sérstakri kennslu í íslensku (Reglugerð nr. 391/1996) • Í námsskrá í íslensku frá 2007 segir enn fremur: Mikilvægt er að nemendur í grunnskólum með annað en íslensku viðhaldi móðurmáli sínu eftir því sem kostur er. Stefnt er að því að nemendur öðlist virkt tvítyngi ( aðalnámsskrá 2007) Kristín Hjörleifsdóttir Meira en að segja það

  6. Virkt tvítyngi?? Markmiðin námsskrár 2007 fela í sér að íslenska sem annað tungumál sé lykill að • íslensku skólastarfi • íslensku samfélagi • virku tvítyngi • tveimur menningarheimum (AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA – ÍSLENSKA 2007) Í drögum að nýrri námsskrá í íslensku 2012 segir hins vegar einungis : “Það er mikilvægt fyrir sjálfsmynd nemenda með annað móðurmál en íslensku að tekið sé tillit til þekkingar þeirra og færni í eigin móðurmáli og nauðsynlegt að þeir viðhaldi því svo sem kostur er. Kristín Hjörleifsdóttir Meira en að segja það

  7. Getum við uppfyllt markmiðin með því sem er í boði? • Íslenska –miðuð við nemendur sem hafa íslensku sem móðumál - skylda • Íslenska sem annað mál (ISA) – í boði í flestum skólum fy rtu árin • Stuðningskennsla á móðurmáli – sjaldgæf • Námsgreinabundin íslenskukennsla -í boði í einstaka skólum, kemur fyrir sem valgrein, eða innbökuð í ISA • Móðurmálskennsla nemenda með annað móðurmál en íslensku; - ekki skylda , er ekki á vegum skólans- en getur verið í samstarfi við skólann. Kennsla utan skólatíma, í heimaskóla eftir því sem kostur er eða í fjarnámi. • Móðurmál sem valgrein - heimilað • Móðurmál í stað náms í erlendu tungumáli ( oftast dönsku)- heimilað. Kristín Hjörleifsdóttir Meira en að segja það

  8. Erum við í takt við rannsóknarniðurstöður? • Það tekur tíma að ná valdi á námstengdu máli ( akademic skill) í nýju tungumáli. • Að gera málaskipti á viðkvæmun skeiði í máltökuferlinu hefur áhrif á þróun málþroskans og getur haft áhrif á þróun vitsmunaþroskans • Til að tryggja vitsmunalegan og fræðilegan árangur nemenda í öðru máli er mikilvægt að fyrsta málkerfi nemenda, munnlegt og skriflegt, hafi þróast á hátt vitrænt stig (Thomas og Collier 1997) • Tungumálakunnátta í öðru málinu virðist hafa áhrif á kunnáttu í hinu málinu hjá tvítyngdum einstaklingum (Thomas og Collier 1997) • Virkt tvítynginæst aðeins ef aðstæður bjóða upp á að þróa bæði tungumálin í fjölbreyttu samhengi og góð tengsl skapist við báða menningarheima. Kristín Hjörleifsdóttir Meira en að segja það

  9. Lærum af reynslu nágrannalandannaDæmi: Svíðþjóð • Lögbundin réttur til móðurmálskennslu Markmið: Móðurmálskennslan er til þess ætluð að auðvelda börnum og unglingum að þroskast sem tví/fjöl- tyngdir einstaklingar sem samsama sig fleiri menningarheimum Móðurmálskennsla er á vegum og kostuð af sveitafélögunum • Þeir hafa rétt á móðurmálskennslu sem nota málið í daglegum samskiptum • Réttur til stuðningskennslu á móðurmálinu (sv.Studiehandledning) eftir þörfum sérhvers nemanda • Námsgreinin hefur námsskrá eins og aðrar námsgreinar • Háskólarnir stunda markvissar rannsóknir á ýmsum þáttum er varða kennsluna í þeim tilgangi að bæta hana Kristín Hjörleifsdóttir Meira en að segja það

  10. Hvernig gera nágrannalöndin? frh Násskrá fyrir móðurmál í Stokkhólmi (Lgr 11)- samandregin markmið I námsgreininni MÓÐURMÁL eiga nemendur að öðlast forsendur til að þroska hæfileika sína til að: • tjá sig munnlega og skriflega • nota móðurmálið sem verkfæri fyrir málþroska sinn og nám • geta aðlagað mál sitt að mismunandi markmiðum, viðmælendum og aðstæðum • greina uppbyggingu tungumáls og fylgja málvenjum tungumáls • lesa og greina bókmenntatexta og aðra texta í margvíslegum tilgangi • hugleiða um hefðir, menningaleg fyrirbrigði og samfélagstengd málefni í þeim samfélögum /svæðum þar sem móðurmálið er talað út frá samanburði við við sænskar aðstæður. Kristín Hjörleifsdóttir Meira en að segja það

  11. Jafnrétti í námi – málleg mannréttindi • Til að geta nýtt sér nám verður maður að skilja tungumálið sem það fer fram á • Ekki er hægt að tengja fyrri þekkingu við nýja ef tenginguna vantar • Kennsla í og stuðningur á móðurmáli er nauðsyn til að brúa bilið svo nemandinn geti notið jafnréttis við infædda nemendur Að viðhalda tungumáli sínu og menningu eru mannréttindi hvers einstaklings! Kristín Hjörleifsdóttir Meira en að segja það

  12. Tillögur til úrbóta • Móðurmálkennsla verði á ábyrgð skólayfirvalda • Markviss námsvísir til að samræma innihald kennslunnar og tengja við markmiðin fyrir Íslenska sem annað mál • Skipulögð samvinna móðurmálskennara og kennara í íslenska sem annað mál • Móðurmálskennslan sé innbökuð í skóladag nemenda • Aukinn stuðningur í námsgreinakennslu á móðurmálinu • Aukin fræðsla til foreldra og skólafólks um þýðingu móðurmálskennslunnar Kristín Hjörleifsdóttir Meira en að segja það

  13. Móðurmál allra skipta alla í skólasamfélaginu máli! Kristín Hjörleifsdóttir Meira en að segja það

  14. Heimildir m.a. • Aðalnámsskrá Grunnskóla 1999 Menntamálaráðuneytið • Aðalnámsskrá Grunnskóla 2007 Menntamálaráðuneytið • Corson,D (1994). Bilingual education policy and social justice. Í Teaching Bilingual Children. Ritstj. Adrian Blackledge England, Stoke-on-Trent • Félagsmálaráðuneytið Janúar 2007 ; Stefna stjórnvalda um aðlögun innflytjenda • Göteborgs Univeristet Institutionen för svenska språket; rapport från forskningscirkeln 2012 • Thomas og Collier (1997 • Stockholms stad heimasíða; slóð http://www.stockholm.se/Utbildningsforvaltningen/Sprakcentrum/Modersmalsundervisning-/ Kristín Hjörleifsdóttir Meira en að segja það

More Related